Vill fiskveg fyrir Þingvallaurriðann Svavar Hávarðsson skrifar 3. apríl 2014 07:00 Sú regla hefur verið sett að öllum stangveiddum urriða skal sleppt frá 20. apríl til 1. júní. Fréttablaðið/Vilhelm Kjöraðstæður hafa skapast til að endurheimta stórurriðastofninn í Efra-Sogi með gerð fiskvegar úr Þingvallavatni, að mati Össurar Skarphéðinssonar, þingmanns Samfylkingarinnar. Össur hefur lagt fram þingsályktunartillögu þessa efnis. Samhliða verði ráðist í endurbætur á hrygningarstöðvum urriðans í efri hluta árinnar, og fyrir mynni hennar, til að stuðla að endurheimt stofnsins. Forsagan er í örmynd sú að stórurriðinn í Efra-Sogi gjöreyddist þegar áin var stífluð 1959 og Steingrímsstöð var byggð. Í stefnumörkun Þingvallanefndar 2004-2024 segir hins vegar frá að samkomulag við Landsvirkjun sé um endurheimt búsvæða og er eitt meginmarkmiða hennar. Hins vegar sé liðinn áratugur og fiskvegurinn hafi ekki enn verið lagður. „Landsvirkjun hefur um allmörg ár hleypt miklu vatni niður hinn gamla farveg árinnar. Magnið er nógu mikið til að standa undir verulegri seiðaframleiðslu á fornum óðulum stórurriðans í efri hluta árinnar. Urriði er þegar tekinn að leita undir botnlokur stíflunnar, en kemst ekki til baka upp í Þingvallavatn, stórir fiskar laskast á tálknbörðum þegar þeir troða sér undir þær, og seiði, sem hugsanlega klekjast út við núverandi aðstæður, komast ekki heldur upp í vatnið,“ segir Össur í greinargerð tillögunnar. Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Erlent Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Innlent Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Erlent Fleiri fréttir Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Sjá meira
Kjöraðstæður hafa skapast til að endurheimta stórurriðastofninn í Efra-Sogi með gerð fiskvegar úr Þingvallavatni, að mati Össurar Skarphéðinssonar, þingmanns Samfylkingarinnar. Össur hefur lagt fram þingsályktunartillögu þessa efnis. Samhliða verði ráðist í endurbætur á hrygningarstöðvum urriðans í efri hluta árinnar, og fyrir mynni hennar, til að stuðla að endurheimt stofnsins. Forsagan er í örmynd sú að stórurriðinn í Efra-Sogi gjöreyddist þegar áin var stífluð 1959 og Steingrímsstöð var byggð. Í stefnumörkun Þingvallanefndar 2004-2024 segir hins vegar frá að samkomulag við Landsvirkjun sé um endurheimt búsvæða og er eitt meginmarkmiða hennar. Hins vegar sé liðinn áratugur og fiskvegurinn hafi ekki enn verið lagður. „Landsvirkjun hefur um allmörg ár hleypt miklu vatni niður hinn gamla farveg árinnar. Magnið er nógu mikið til að standa undir verulegri seiðaframleiðslu á fornum óðulum stórurriðans í efri hluta árinnar. Urriði er þegar tekinn að leita undir botnlokur stíflunnar, en kemst ekki til baka upp í Þingvallavatn, stórir fiskar laskast á tálknbörðum þegar þeir troða sér undir þær, og seiði, sem hugsanlega klekjast út við núverandi aðstæður, komast ekki heldur upp í vatnið,“ segir Össur í greinargerð tillögunnar.
Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Erlent Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Innlent Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Erlent Fleiri fréttir Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Sjá meira