Hafa sótt um stöðu fréttastjóra á RÚV Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. apríl 2014 16:39 Heiðar Örn Sigurfinnsson, Svavar Halldórsson, Jóhann Hlíðar Harðarson og Rakel Þorbergsdóttir eiga að baki töluverða reynslu í starfi fréttamanns hjá RÚV. Heiðar Örn Sigurfinnsson, Jóhann Hlíðar Harðarson, Rakel Þorbergsdóttir og Svavar Halldórsson sækjast öll eftir því að leiða Ríkisútvarpið inn í nýja tíma sem fréttastjóri RÚV. Heiðar Örn, Jóhann Hlíðar, Rakel og Svavar staðfestu öll við Vísi að þau hefðu sótt um stöðuna. Sigríður Hagalín Björnsdóttir hefur ekkert látið hafa eftir sér um stöðuna og segir allt muna koma í ljós þegar listi umsækjenda verður birtur. Samkvæmt heimildum Vísis hafði hún hug á að sækja um stöðuna. Heiðar Örn, Jóhann Hlíðar, Rakel og Sigríður Hagalín starfa öll á fréttastofu RÚV sem stendur. Svavar Halldórsson gerði það einnig þar til hann sagði upp í febrúar 2013. Frestur til að sækja um framkvæmdastjórastöður á RÚV rann út á miðnætti. Magnús Geir Þórðarson, nýr útvarpsstjóri, sagði upp öllum framkvæmdastjórum RÚV um miðjan mars. Aðgerðirnar voru hluti af meiriháttar skipulagsbreytingum innan stofnunarinnar. Ein þeirra staða sem laus var til umsóknar var starf fréttastjóra. Fyrir lá að Óðinn Jónsson, fréttastjóri undanfarinna ára, myndi ekki sækja um stöðuna en þó starfa við hlið nýs fréttastjóra til 1. október. Stöðugildin voru auglýst hjá Capacent sem sendi umsækjendum bréf í dag. Þar kom fram að þeir hefðu til hádegis á morgun að draga umsókn sína til baka vildu þeir ekki að nafn þeirra yrði birt opinberlega. Fjölmargir aðrir reynsluboltar úr íslenskum fjölmiðlum hafa verið í umræðunni um stöðuna á RÚV. Meðal þeirra eru Elín Hirst, Karl Garðarsson og Sigmundur Ernir Rúnarsson. Öll staðfestu þau við fréttastofu að hafa ekki sótt um stöðuna. Tengdar fréttir Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48 Óðinn sækist ekki eftir endurráðningu Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, mun starfa við hlið nýs fréttastjóra til 1.október næstkomandi. Í kjölfarið mun hann hefja störf sem frétta- og dagskrárgerðarmaður 26. mars 2014 16:01 Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19 Stjórn RÚV bregst við taprekstri Eftirfylgni skorti með niðurskurðaraðgerðum síðasta árs hjá Ríkisútvarpinu. Útvarpsstjóraskipti eru sögð hafa sett strik í reikninginn. Á þessu ári stefnir í 357 milljóna króna taprekstur. Eiginfjárhlutfall fer undir mörk í lánasamningum. 19. mars 2014 07:00 Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fleiri fréttir Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Sjá meira
Heiðar Örn Sigurfinnsson, Jóhann Hlíðar Harðarson, Rakel Þorbergsdóttir og Svavar Halldórsson sækjast öll eftir því að leiða Ríkisútvarpið inn í nýja tíma sem fréttastjóri RÚV. Heiðar Örn, Jóhann Hlíðar, Rakel og Svavar staðfestu öll við Vísi að þau hefðu sótt um stöðuna. Sigríður Hagalín Björnsdóttir hefur ekkert látið hafa eftir sér um stöðuna og segir allt muna koma í ljós þegar listi umsækjenda verður birtur. Samkvæmt heimildum Vísis hafði hún hug á að sækja um stöðuna. Heiðar Örn, Jóhann Hlíðar, Rakel og Sigríður Hagalín starfa öll á fréttastofu RÚV sem stendur. Svavar Halldórsson gerði það einnig þar til hann sagði upp í febrúar 2013. Frestur til að sækja um framkvæmdastjórastöður á RÚV rann út á miðnætti. Magnús Geir Þórðarson, nýr útvarpsstjóri, sagði upp öllum framkvæmdastjórum RÚV um miðjan mars. Aðgerðirnar voru hluti af meiriháttar skipulagsbreytingum innan stofnunarinnar. Ein þeirra staða sem laus var til umsóknar var starf fréttastjóra. Fyrir lá að Óðinn Jónsson, fréttastjóri undanfarinna ára, myndi ekki sækja um stöðuna en þó starfa við hlið nýs fréttastjóra til 1. október. Stöðugildin voru auglýst hjá Capacent sem sendi umsækjendum bréf í dag. Þar kom fram að þeir hefðu til hádegis á morgun að draga umsókn sína til baka vildu þeir ekki að nafn þeirra yrði birt opinberlega. Fjölmargir aðrir reynsluboltar úr íslenskum fjölmiðlum hafa verið í umræðunni um stöðuna á RÚV. Meðal þeirra eru Elín Hirst, Karl Garðarsson og Sigmundur Ernir Rúnarsson. Öll staðfestu þau við fréttastofu að hafa ekki sótt um stöðuna.
Tengdar fréttir Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48 Óðinn sækist ekki eftir endurráðningu Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, mun starfa við hlið nýs fréttastjóra til 1.október næstkomandi. Í kjölfarið mun hann hefja störf sem frétta- og dagskrárgerðarmaður 26. mars 2014 16:01 Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19 Stjórn RÚV bregst við taprekstri Eftirfylgni skorti með niðurskurðaraðgerðum síðasta árs hjá Ríkisútvarpinu. Útvarpsstjóraskipti eru sögð hafa sett strik í reikninginn. Á þessu ári stefnir í 357 milljóna króna taprekstur. Eiginfjárhlutfall fer undir mörk í lánasamningum. 19. mars 2014 07:00 Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fleiri fréttir Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Sjá meira
Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48
Óðinn sækist ekki eftir endurráðningu Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, mun starfa við hlið nýs fréttastjóra til 1.október næstkomandi. Í kjölfarið mun hann hefja störf sem frétta- og dagskrárgerðarmaður 26. mars 2014 16:01
Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19
Stjórn RÚV bregst við taprekstri Eftirfylgni skorti með niðurskurðaraðgerðum síðasta árs hjá Ríkisútvarpinu. Útvarpsstjóraskipti eru sögð hafa sett strik í reikninginn. Á þessu ári stefnir í 357 milljóna króna taprekstur. Eiginfjárhlutfall fer undir mörk í lánasamningum. 19. mars 2014 07:00
Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37