Gjaldtökuhlið, skúrar og kaðlar við allar helstu náttúruperlur Jakob Bjarnar skrifar 3. apríl 2014 13:20 Aðalheiður Jóhannsdóttir hefur þungar áhyggjur af þróun mála í ferðaþjónustunni. Landeigendur í Reykjahlíð ætla að fara að rukka ferðamenn um allt að átján hundruð krónur fyrir að fá að skoða náttúruperlur á svæðinu. Markaðsstofa Norðurlands hefur þungar áhyggjur af þessu og vill að komið verði í veg fyrir að aðgengi að landinu verði heft með þessum hætti.Á heimasíðu svæðisins kemur fram að það á að kosta 800 krónur að skoða Dettifoss, jafn mikið að skoða hverina og sömuleiðis 800 krónur fyrir að skoða Leirhnjúk og Kröflu saman. Þetta gerir 2,400 krónur, en ef allur pakkinn er keyptur er veittur afsláttur niður í 1800 krónur og ókeypis heimsókn í Víti í Mývatnssveit í kaupbæti. Gissur Sigurðsson fréttamaður ræddi við Arnheiði Jóhannsdóttur framkvæmdastjóra Markaðsstofu Norðurlands í hádegisfréttum Bylgjunnar, en Aðalheiður hefur þungar áhyggjur af þróun mála. Sér reyndar fyrir sér að ófremdarástand blasi við. „Já, við höldum að þetta sé fordæmi sem mun dreifast víðar. Og við vitum að það eru svipuð áform víða um land. Þetta mun skaða ferðaþjónustuna á þann veg að ferðamenn eru ekki að upplifa þessa gestrisni sem við viljum að þeir upplifi heldur koma þeir að gjaldtökuhliðum, skúrum, köðlum eða hvað við viljum kalla þetta nú í sumar, strax. Þetta er þegar farið að hafa þau áhrif að ferðasöluaðilar eru að taka þessi svæði út úr ferðum hjá sér, út úr kynningarefni hjá sér og þetta eru okkar helstu náttúruperlur, á Norðurlandi, sem við erum að tala um. Á heimasíðunni segir að tekjurnar verði notaðar til að byggja upp veglegar þjónustumiðstöðvar með salernum, veitingaaðstöðu og fleiru, lagðir verði margir kílómetrar af göngustígum og að byggðir verði útsýnispallar og gerð útskot á ýmsum stöðum við náttúruperlurnar. Þetta vekur upp spurningar um skipulag á svæðinu. Markaðsstofa Norðurlands hefur sent frá sér ályktun um málið. „Þetta er allt skipulagsskylt og ekki komið í gegn. Eftir því sem ég best veit er ekki búið að teikna þetta upp ennþá og skipuleggja hvernig þetta á að vera. Ferðamálaráðherra hefur biðlað til landeigenda að bíða og sjá hvað kemur út úr náttúrupassafrumvarpinu. Ef að menn ætla að hafa tekjur af sínu landi þá ættu þeir að fjárfesta í þessari uppbyggingu og selja svo inn í þjónustu. Ekki selja aðgang að landinu. Það er í raun og veru það sem við viljum að þeir geri,“ segir Arnheiður. Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira
Landeigendur í Reykjahlíð ætla að fara að rukka ferðamenn um allt að átján hundruð krónur fyrir að fá að skoða náttúruperlur á svæðinu. Markaðsstofa Norðurlands hefur þungar áhyggjur af þessu og vill að komið verði í veg fyrir að aðgengi að landinu verði heft með þessum hætti.Á heimasíðu svæðisins kemur fram að það á að kosta 800 krónur að skoða Dettifoss, jafn mikið að skoða hverina og sömuleiðis 800 krónur fyrir að skoða Leirhnjúk og Kröflu saman. Þetta gerir 2,400 krónur, en ef allur pakkinn er keyptur er veittur afsláttur niður í 1800 krónur og ókeypis heimsókn í Víti í Mývatnssveit í kaupbæti. Gissur Sigurðsson fréttamaður ræddi við Arnheiði Jóhannsdóttur framkvæmdastjóra Markaðsstofu Norðurlands í hádegisfréttum Bylgjunnar, en Aðalheiður hefur þungar áhyggjur af þróun mála. Sér reyndar fyrir sér að ófremdarástand blasi við. „Já, við höldum að þetta sé fordæmi sem mun dreifast víðar. Og við vitum að það eru svipuð áform víða um land. Þetta mun skaða ferðaþjónustuna á þann veg að ferðamenn eru ekki að upplifa þessa gestrisni sem við viljum að þeir upplifi heldur koma þeir að gjaldtökuhliðum, skúrum, köðlum eða hvað við viljum kalla þetta nú í sumar, strax. Þetta er þegar farið að hafa þau áhrif að ferðasöluaðilar eru að taka þessi svæði út úr ferðum hjá sér, út úr kynningarefni hjá sér og þetta eru okkar helstu náttúruperlur, á Norðurlandi, sem við erum að tala um. Á heimasíðunni segir að tekjurnar verði notaðar til að byggja upp veglegar þjónustumiðstöðvar með salernum, veitingaaðstöðu og fleiru, lagðir verði margir kílómetrar af göngustígum og að byggðir verði útsýnispallar og gerð útskot á ýmsum stöðum við náttúruperlurnar. Þetta vekur upp spurningar um skipulag á svæðinu. Markaðsstofa Norðurlands hefur sent frá sér ályktun um málið. „Þetta er allt skipulagsskylt og ekki komið í gegn. Eftir því sem ég best veit er ekki búið að teikna þetta upp ennþá og skipuleggja hvernig þetta á að vera. Ferðamálaráðherra hefur biðlað til landeigenda að bíða og sjá hvað kemur út úr náttúrupassafrumvarpinu. Ef að menn ætla að hafa tekjur af sínu landi þá ættu þeir að fjárfesta í þessari uppbyggingu og selja svo inn í þjónustu. Ekki selja aðgang að landinu. Það er í raun og veru það sem við viljum að þeir geri,“ segir Arnheiður.
Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira