Fleiri fréttir Götusópur féll á hliðina og eyðilagðist Götusópur í eigu Hreinsitækni ehf. féll á hliðina á leið sinni yfir Gullinbrú um hádegisleytið í dag. Slík tæki kosta á bilinu 16- 24 milljónir. 25.7.2013 15:40 Krumma bjargað úr tré Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um krumma sem væri fastur í tré í garði við íbúðarhúsnæði í Þingholtsstræti í dag. 25.7.2013 15:26 Skipulagðri leit hætt Nítján skip, auk þyrlu Landhelgisgæslunnar, leituðu að manni sem féll fyrir borð á skipinu Skinney SF 020 í morgun. 25.7.2013 15:09 Íslendingar níunda trúlausasta þjóð í heimi Í könnun WIN – Gallup International um trúaðar og trúlausar þjóðir á árunum 2005-2012 kemur fram að 57% Íslendinga séu trúaðir, 31% séu ekki trúaðir og 10% séu trúleysingjar. 25.7.2013 14:42 Góða veðrið heldur áfram í Reykjavík Von á skúrum víða um land á sunnudag. 25.7.2013 14:00 "Svartur dagur fyrir Reykvíkinga" Inga á Nasa er beygð nú þegar ljóst er að baráttan fyrir Nasa var til lítils. Sóley Tómasdóttir segir borgarstjórn hafa samþykkt nýtt deiliskipulag "í kyrrþey". Þetta er þrátt fyrir gríðarleg mótmæli en tónlistarmenn meðal annarra hafa grátbeðið um að borgaryfirvöld þyrmi Nasa, en viðbygging hússins verður rifið samkvæmt skipulagi. 25.7.2013 13:47 Bam Margera handtekinn á Keflavíkurflugvelli Jackass-stjarnan Bam Margera var handtekinn við komuna til landsins í gær. Ástæðan var sú að hann skuldaði bílaleigunni Hertz pening eftir að hann olli tjóni á Land Cruiser-bifreið fyrir ári síðan. 25.7.2013 11:51 Ísæði á Íslandi Kolbeinn Óttarsson Proppé hefur komist að því að árlega, undanfarin fimm ár, hafi verið stofnað til ísgerðar á Íslandi. Íssalar anna vart eftirspurn í sólinni. 25.7.2013 11:13 Krefjast íbúakosningar um Landssímareit Talskona BIN-hópsins segir að þótt borgarfulltrúar meirihlutans taki ekki undir athugasemdir hópsins varðandi skipulag við Austurvöll, sé hún bjartsýn á að efnt verði til íbúakosningar um skipulagið. 25.7.2013 10:41 Harður árekstur á Miklubraut Klippa þurfti ökumann úr bíl sínum. 25.7.2013 08:52 Lofthræddir fá öryggislínu í lundanum Fimm daga lundaveiðitímabili lauk í fyrradag í Vestmannaeyjum. Óskar P. Friðriksson ljósmyndari fékk að fljóta með fríðum flokki sem hélt til veiða í Hellisey síðasta daginn. 25.7.2013 08:00 Íslensk kona á hlýrabol felldi varaborgarstjóra í Serbíu Slobodanka Miladinovic, varaborgarstjórinn í serbnesku borginni Krusevac, varð af segja af sér eftir að hún fór niðrandi orðum um Erlu Durr Magnúsdóttir á athugasemdakerfi ungmennasamtaka. 25.7.2013 08:00 Læra um heimspeki með stjórnmálaspili „Ég hef alltaf verið á þeirri skoðun að það eigi að vera gaman í skólanum,“ segir Ármann Halldórsson, en hann er nú í óða önn að hanna spunaspil til þess að nýta í heimspekikennslu. 25.7.2013 08:00 Sterar, kók og kannabis á Ísafirði Lögreglan á Vestfjörðum fann í fyrradag fíkniefni og stera við húsleit í íbúð á Ísafirði. 25.7.2013 07:35 Meint þrælahald á Djúpavogi Slóvenskir starfsmenn við byggingu nýrrar bryggju á Djúpavogi, sem fjarmögnuð er af opinberu fé, eru hlunnfarnir í launum og aðbúnaður þeirra er langt fyrir neðan lágmarksskilyrði. 25.7.2013 07:32 Þriðjungur makrílkvóta þegar veiddur Búið er að veiða um 40 þúsund tonn af rúmlega 120 þúsund tonna makrílkvóta í sumar. 25.7.2013 07:23 Sól og hiti glæða höfuðborgina lífi Eftir sólarlítið sumar í Reykjavík tóku bæði börn og fullorðnir geislum sólar fagnandi þegar hún kom loks í byrjun vikunnar. Fréttablaðið fór á hina ýmsu staði sem aldrei eru vinsælli en í blíðskaparveðri og spjallaði við sólkyssta borgarbúa. 25.7.2013 07:00 Litlar eða engar hæfniskröfur Litlar eða engar hæfniskröfur eru gerðar til bankaráðsmanna í bankaráðum seðlabanka Noregs, Danmerkur og Svíþjóðar. Aðeins í Danmörku eru gerðar kröfur um að hluti bankaráðsmanna hafi mikla þekkingu á viðskiptalífinu. 25.7.2013 06:00 Jagúar nóbelsskáldsins í viðgerð Hvít Jagúar-bifreið Halldórs Laxness, sem er einn frægasti bíll Íslandssögunnar, rann úr stæði sínu á Gljúfrasteini á aðfaranótt miðvikudags. 25.7.2013 00:01 "Sætum annars uppi með niðurrifsskipulag“ Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, segir að ekki sé verið að slá skollaeyrum við kröfum mótmælenda með samþykkt nýs deiliskipulags fyrir Landssímareitinn við Austurvöll í borgarráði í morgun. 25.7.2013 00:00 Á annað hundrað sóttu um fimm stöður Á annað hundrað umsóknir hafa borist um lausar stöður á fréttastofu 365, sameinaðri fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar, Vísis og Fréttablaðsins. 24.7.2013 21:52 "Það kemur enginn til Íslands nema eiga peninga“ Um 800 þúsund ferðmenn munu heimsækja Ísland í ár en eftir tíu til fimmtán ár verður þessi tala komin upp í tvær milljónir ferðamanna. 24.7.2013 21:01 Forsetafrú á íslenskum fáki í Berlín Dorrit Moussaieff, forsetafrú, mun ríða í gegnum Brandenborgarhliðið í Berlín við setningu Heimsmeistaramóts íslenska hestsins, sem hefst fjórða ágúst. Ólafur Ragnar verður hestasveinn. 24.7.2013 20:17 Brauðgjafir hvetja máv til kríuungadráps Mávager við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi er algert skaðræði og leggst mávurinn meðal annars á kríuunga sem varla eru orðnir fleygir. 24.7.2013 19:58 Heilsugæslan fái aukið hlutverk Heilbrigðisráðherra segir nauðsynlegt að staldra við og hugsa um hvaða leið sé best í geðheilbrigðismálum. 24.7.2013 19:28 Þriðjungur með skuldlausar fasteignir Tæplega 26 þúsund af 94 þúsund fjölskyldum í landinu eiga íbúðarhúsnæði sitt skuldlaust samkvæmt tölum ríkisskattstjóra. Eignastaða heimilanna batnaði um tvö hundruð milljarða í fyrra. 24.7.2013 18:55 Sól og sæla í borginni Mannlíf á höfuðborgarsvæðinu blómstraði í blíðunni í dag. 24.7.2013 18:08 Verslunarstjóri hljóp uppi þjóf Verslunarstjóri í Bónus elti uppi mann sem hann sá stela úr verslun sinni, og hljóp hann uppi með lögregluna í símanum. Maðurinn reyndist hafa stolið úr fleiri verslunum. 24.7.2013 16:00 Það tekur þrjár kynslóðir fyrir tónlistarmann að verða til Sigríður María Egilsdóttir hefur slegið í gegn með fyrirlestri sínum á TEDx í Reykjavík. 24.7.2013 15:45 Skuldar þú skattinum? "Við opnuðum fyrir þetta klukkan tíu í gærkvöldi," segir Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri. 24.7.2013 15:21 Auður ráðherrabekkur á Skálholtshátíð "Að sjálfsögðu erum við svekkt að ráðherrarnir skuli ekki hafa komið en það eru skiljanlegar ástæður fyrir því,“ segir Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup. Enginn ráðherra sá sér fært að mæta á Skálholtshátíð um síðustu helgi þrátt fyrir boð um slíkt. 24.7.2013 14:06 Stórkostlegar rangfærslur Brynjars segir Bogi Bogi Ágústsson fréttamaður segir Brynjar Níelsson þingmann fara með stórkostlegar rangfærslur í umræðunni um stöðu Ríkisútvarpsins en Brynjar telur einsýnt að menn vilja drepa umræðunni á dreif. 24.7.2013 14:00 Ætla að gera við vélina hér á landi Framleiðandi og eigandi flugvélarinnar sem hlekktist á við lendingu á Keflavíkurflugvelli ætlar að gera við flugvélina hér á landi og fljúga henni til Rússlands.Um sextíu manns tóku þátt í því að koma þotunni frá flugbrautarendanum í gærkvöldi. 24.7.2013 12:46 24 milljónir ökutækja á 15 árum Tuttugu og fjórar milljónir ökutækja hafa ekið í gegnum Hvalfjarðargöngin á þeim fimmtán árum sem þau hafa verið opin. Til stendur að afhenda ríkinu göngin í september árið 2018. 24.7.2013 12:38 Mótorhjólamaður slapp á undraverðan hátt Ökumaður bifhjóls slapp ótrúlega vel, að sögn lögreglu, þegar hann féll á veginn efst í Öxnadal um klukkan eitt í nótt. 24.7.2013 08:00 Kríuungar stöðva stórframkvæmdir Kríuungar koma í veg fyrir að stórvirkar vinnuvélar hefjist handa við jarðvinnslu vegna byggingar stórrar varaaflsstöðvar og spennivirkis í grennd við Bolungarvík. 24.7.2013 07:52 Fastakúnninn fann vart sæti Það var greinilegt að borgarbúar höfðu beðið óþreyjufullir eftir sólinni því þegar sólin lét sjá sig í gær tók miðbærinn stakkaskiptum. 24.7.2013 07:00 Nýtt sláturhús fast í gömlu skipulagi Ekki fæst leyfi til að vinna í sláturhúsi í Borgarnesi þótt það sé hannað í samvinnu við Matvælastofnun. Ástæðan er aðalskipulag sem aldrei kom til framkvæmda. 24.7.2013 07:00 Ísland á Evrópumet í klamydíu Í Evrópu greinast hlutfallslega hvergi fleiri á aldrinum 18-25 ára með klamydíu en á Íslandi. Kynhegðun á Íslandi er óábyrgari en á hinum Norðurlöndunum. Ófrjósemisvanda íslenskra kvenna má oft rekja til einkennalausra klamydíusmita. 24.7.2013 06:45 Borguðu 51 þúsundi lífeyri Minni frávik en áður eru í greiðslum Tryggingastofnunar til lífeyrisþega. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni, sem senda mun lífeyrisþegum endurútreikning sem tryggja á að allir fái réttar bætur lögum samkvæmt 24.7.2013 06:00 Ekki boðleg aðstaða fyrir leiðsögumenn Leiðsögumenn kvarta undan slæmri vinnuaðstöðu í rútum. Óþægileg sæti, léleg öryggisbelti og þrengsli meðal umkvörtunarefna. Vinnueftirlitið komið í málið. Forsvarsmenn rútufyrirtækja kannast ekki við lýsingar á slæmum aðstæðum. 23.7.2013 23:45 Galopin Melabúð "Galopin Melabúð, verið hjartanlega velkomin!,“ skrifaði Melabúðin, þín verslun, inn á Facebook-síðu sína í dag. 23.7.2013 23:01 Átti rétt á að verja sjálfan sig Héraðsdómur Suðurlands sýknaði karlmann af ákæru um líkamsárás vegna neyðarvarnarsjónarmiða. Kona sem beitti hníf í átökunum var hins vegar dæmd í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi 23.7.2013 22:45 Tvö útköll vegna grillbruna Slökkvilið var kallað út í tvígang vegna elds í gasgrillum í kvöld. 23.7.2013 22:31 Þrír fluttir á slysadeild Þrír voru fluttir á slysadeild Fjórðugssjúkrahússins á Akureyri eftir árekstur þar í bæ í kvöld. Slysið varð við Hlíðarbraut, rétt við gatnamót neðan við Baldursnes. Að sögn lögreglu slapp fólkið vel og er enginn alvarlega slasaður. 23.7.2013 22:04 Sjá næstu 50 fréttir
Götusópur féll á hliðina og eyðilagðist Götusópur í eigu Hreinsitækni ehf. féll á hliðina á leið sinni yfir Gullinbrú um hádegisleytið í dag. Slík tæki kosta á bilinu 16- 24 milljónir. 25.7.2013 15:40
Krumma bjargað úr tré Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um krumma sem væri fastur í tré í garði við íbúðarhúsnæði í Þingholtsstræti í dag. 25.7.2013 15:26
Skipulagðri leit hætt Nítján skip, auk þyrlu Landhelgisgæslunnar, leituðu að manni sem féll fyrir borð á skipinu Skinney SF 020 í morgun. 25.7.2013 15:09
Íslendingar níunda trúlausasta þjóð í heimi Í könnun WIN – Gallup International um trúaðar og trúlausar þjóðir á árunum 2005-2012 kemur fram að 57% Íslendinga séu trúaðir, 31% séu ekki trúaðir og 10% séu trúleysingjar. 25.7.2013 14:42
"Svartur dagur fyrir Reykvíkinga" Inga á Nasa er beygð nú þegar ljóst er að baráttan fyrir Nasa var til lítils. Sóley Tómasdóttir segir borgarstjórn hafa samþykkt nýtt deiliskipulag "í kyrrþey". Þetta er þrátt fyrir gríðarleg mótmæli en tónlistarmenn meðal annarra hafa grátbeðið um að borgaryfirvöld þyrmi Nasa, en viðbygging hússins verður rifið samkvæmt skipulagi. 25.7.2013 13:47
Bam Margera handtekinn á Keflavíkurflugvelli Jackass-stjarnan Bam Margera var handtekinn við komuna til landsins í gær. Ástæðan var sú að hann skuldaði bílaleigunni Hertz pening eftir að hann olli tjóni á Land Cruiser-bifreið fyrir ári síðan. 25.7.2013 11:51
Ísæði á Íslandi Kolbeinn Óttarsson Proppé hefur komist að því að árlega, undanfarin fimm ár, hafi verið stofnað til ísgerðar á Íslandi. Íssalar anna vart eftirspurn í sólinni. 25.7.2013 11:13
Krefjast íbúakosningar um Landssímareit Talskona BIN-hópsins segir að þótt borgarfulltrúar meirihlutans taki ekki undir athugasemdir hópsins varðandi skipulag við Austurvöll, sé hún bjartsýn á að efnt verði til íbúakosningar um skipulagið. 25.7.2013 10:41
Lofthræddir fá öryggislínu í lundanum Fimm daga lundaveiðitímabili lauk í fyrradag í Vestmannaeyjum. Óskar P. Friðriksson ljósmyndari fékk að fljóta með fríðum flokki sem hélt til veiða í Hellisey síðasta daginn. 25.7.2013 08:00
Íslensk kona á hlýrabol felldi varaborgarstjóra í Serbíu Slobodanka Miladinovic, varaborgarstjórinn í serbnesku borginni Krusevac, varð af segja af sér eftir að hún fór niðrandi orðum um Erlu Durr Magnúsdóttir á athugasemdakerfi ungmennasamtaka. 25.7.2013 08:00
Læra um heimspeki með stjórnmálaspili „Ég hef alltaf verið á þeirri skoðun að það eigi að vera gaman í skólanum,“ segir Ármann Halldórsson, en hann er nú í óða önn að hanna spunaspil til þess að nýta í heimspekikennslu. 25.7.2013 08:00
Sterar, kók og kannabis á Ísafirði Lögreglan á Vestfjörðum fann í fyrradag fíkniefni og stera við húsleit í íbúð á Ísafirði. 25.7.2013 07:35
Meint þrælahald á Djúpavogi Slóvenskir starfsmenn við byggingu nýrrar bryggju á Djúpavogi, sem fjarmögnuð er af opinberu fé, eru hlunnfarnir í launum og aðbúnaður þeirra er langt fyrir neðan lágmarksskilyrði. 25.7.2013 07:32
Þriðjungur makrílkvóta þegar veiddur Búið er að veiða um 40 þúsund tonn af rúmlega 120 þúsund tonna makrílkvóta í sumar. 25.7.2013 07:23
Sól og hiti glæða höfuðborgina lífi Eftir sólarlítið sumar í Reykjavík tóku bæði börn og fullorðnir geislum sólar fagnandi þegar hún kom loks í byrjun vikunnar. Fréttablaðið fór á hina ýmsu staði sem aldrei eru vinsælli en í blíðskaparveðri og spjallaði við sólkyssta borgarbúa. 25.7.2013 07:00
Litlar eða engar hæfniskröfur Litlar eða engar hæfniskröfur eru gerðar til bankaráðsmanna í bankaráðum seðlabanka Noregs, Danmerkur og Svíþjóðar. Aðeins í Danmörku eru gerðar kröfur um að hluti bankaráðsmanna hafi mikla þekkingu á viðskiptalífinu. 25.7.2013 06:00
Jagúar nóbelsskáldsins í viðgerð Hvít Jagúar-bifreið Halldórs Laxness, sem er einn frægasti bíll Íslandssögunnar, rann úr stæði sínu á Gljúfrasteini á aðfaranótt miðvikudags. 25.7.2013 00:01
"Sætum annars uppi með niðurrifsskipulag“ Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, segir að ekki sé verið að slá skollaeyrum við kröfum mótmælenda með samþykkt nýs deiliskipulags fyrir Landssímareitinn við Austurvöll í borgarráði í morgun. 25.7.2013 00:00
Á annað hundrað sóttu um fimm stöður Á annað hundrað umsóknir hafa borist um lausar stöður á fréttastofu 365, sameinaðri fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar, Vísis og Fréttablaðsins. 24.7.2013 21:52
"Það kemur enginn til Íslands nema eiga peninga“ Um 800 þúsund ferðmenn munu heimsækja Ísland í ár en eftir tíu til fimmtán ár verður þessi tala komin upp í tvær milljónir ferðamanna. 24.7.2013 21:01
Forsetafrú á íslenskum fáki í Berlín Dorrit Moussaieff, forsetafrú, mun ríða í gegnum Brandenborgarhliðið í Berlín við setningu Heimsmeistaramóts íslenska hestsins, sem hefst fjórða ágúst. Ólafur Ragnar verður hestasveinn. 24.7.2013 20:17
Brauðgjafir hvetja máv til kríuungadráps Mávager við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi er algert skaðræði og leggst mávurinn meðal annars á kríuunga sem varla eru orðnir fleygir. 24.7.2013 19:58
Heilsugæslan fái aukið hlutverk Heilbrigðisráðherra segir nauðsynlegt að staldra við og hugsa um hvaða leið sé best í geðheilbrigðismálum. 24.7.2013 19:28
Þriðjungur með skuldlausar fasteignir Tæplega 26 þúsund af 94 þúsund fjölskyldum í landinu eiga íbúðarhúsnæði sitt skuldlaust samkvæmt tölum ríkisskattstjóra. Eignastaða heimilanna batnaði um tvö hundruð milljarða í fyrra. 24.7.2013 18:55
Verslunarstjóri hljóp uppi þjóf Verslunarstjóri í Bónus elti uppi mann sem hann sá stela úr verslun sinni, og hljóp hann uppi með lögregluna í símanum. Maðurinn reyndist hafa stolið úr fleiri verslunum. 24.7.2013 16:00
Það tekur þrjár kynslóðir fyrir tónlistarmann að verða til Sigríður María Egilsdóttir hefur slegið í gegn með fyrirlestri sínum á TEDx í Reykjavík. 24.7.2013 15:45
Skuldar þú skattinum? "Við opnuðum fyrir þetta klukkan tíu í gærkvöldi," segir Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri. 24.7.2013 15:21
Auður ráðherrabekkur á Skálholtshátíð "Að sjálfsögðu erum við svekkt að ráðherrarnir skuli ekki hafa komið en það eru skiljanlegar ástæður fyrir því,“ segir Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup. Enginn ráðherra sá sér fært að mæta á Skálholtshátíð um síðustu helgi þrátt fyrir boð um slíkt. 24.7.2013 14:06
Stórkostlegar rangfærslur Brynjars segir Bogi Bogi Ágústsson fréttamaður segir Brynjar Níelsson þingmann fara með stórkostlegar rangfærslur í umræðunni um stöðu Ríkisútvarpsins en Brynjar telur einsýnt að menn vilja drepa umræðunni á dreif. 24.7.2013 14:00
Ætla að gera við vélina hér á landi Framleiðandi og eigandi flugvélarinnar sem hlekktist á við lendingu á Keflavíkurflugvelli ætlar að gera við flugvélina hér á landi og fljúga henni til Rússlands.Um sextíu manns tóku þátt í því að koma þotunni frá flugbrautarendanum í gærkvöldi. 24.7.2013 12:46
24 milljónir ökutækja á 15 árum Tuttugu og fjórar milljónir ökutækja hafa ekið í gegnum Hvalfjarðargöngin á þeim fimmtán árum sem þau hafa verið opin. Til stendur að afhenda ríkinu göngin í september árið 2018. 24.7.2013 12:38
Mótorhjólamaður slapp á undraverðan hátt Ökumaður bifhjóls slapp ótrúlega vel, að sögn lögreglu, þegar hann féll á veginn efst í Öxnadal um klukkan eitt í nótt. 24.7.2013 08:00
Kríuungar stöðva stórframkvæmdir Kríuungar koma í veg fyrir að stórvirkar vinnuvélar hefjist handa við jarðvinnslu vegna byggingar stórrar varaaflsstöðvar og spennivirkis í grennd við Bolungarvík. 24.7.2013 07:52
Fastakúnninn fann vart sæti Það var greinilegt að borgarbúar höfðu beðið óþreyjufullir eftir sólinni því þegar sólin lét sjá sig í gær tók miðbærinn stakkaskiptum. 24.7.2013 07:00
Nýtt sláturhús fast í gömlu skipulagi Ekki fæst leyfi til að vinna í sláturhúsi í Borgarnesi þótt það sé hannað í samvinnu við Matvælastofnun. Ástæðan er aðalskipulag sem aldrei kom til framkvæmda. 24.7.2013 07:00
Ísland á Evrópumet í klamydíu Í Evrópu greinast hlutfallslega hvergi fleiri á aldrinum 18-25 ára með klamydíu en á Íslandi. Kynhegðun á Íslandi er óábyrgari en á hinum Norðurlöndunum. Ófrjósemisvanda íslenskra kvenna má oft rekja til einkennalausra klamydíusmita. 24.7.2013 06:45
Borguðu 51 þúsundi lífeyri Minni frávik en áður eru í greiðslum Tryggingastofnunar til lífeyrisþega. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni, sem senda mun lífeyrisþegum endurútreikning sem tryggja á að allir fái réttar bætur lögum samkvæmt 24.7.2013 06:00
Ekki boðleg aðstaða fyrir leiðsögumenn Leiðsögumenn kvarta undan slæmri vinnuaðstöðu í rútum. Óþægileg sæti, léleg öryggisbelti og þrengsli meðal umkvörtunarefna. Vinnueftirlitið komið í málið. Forsvarsmenn rútufyrirtækja kannast ekki við lýsingar á slæmum aðstæðum. 23.7.2013 23:45
Galopin Melabúð "Galopin Melabúð, verið hjartanlega velkomin!,“ skrifaði Melabúðin, þín verslun, inn á Facebook-síðu sína í dag. 23.7.2013 23:01
Átti rétt á að verja sjálfan sig Héraðsdómur Suðurlands sýknaði karlmann af ákæru um líkamsárás vegna neyðarvarnarsjónarmiða. Kona sem beitti hníf í átökunum var hins vegar dæmd í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi 23.7.2013 22:45
Tvö útköll vegna grillbruna Slökkvilið var kallað út í tvígang vegna elds í gasgrillum í kvöld. 23.7.2013 22:31
Þrír fluttir á slysadeild Þrír voru fluttir á slysadeild Fjórðugssjúkrahússins á Akureyri eftir árekstur þar í bæ í kvöld. Slysið varð við Hlíðarbraut, rétt við gatnamót neðan við Baldursnes. Að sögn lögreglu slapp fólkið vel og er enginn alvarlega slasaður. 23.7.2013 22:04