Fleiri fréttir

Fjöldi hótelherbergja hefur tvöfaldast frá aldamótum

Sífellt fleiri hótel og gistiheimili hafa verið opnuð á höfuðborgarsvæðinu en gistirýmum hefur fjölgað um tæplega 600 herbergi á síðastliðnum þremur árum. Hótelstjóri segir nóg að gera þrátt fyrir aukið framboð.

Skilagjald 357 prósentum hærra í Danmörku en á Íslandi

Skilagjald fyrir einnota drykkjarumbúðir er 50 til 357 prósentum hærra í Danmörku en hér á landi, þar sem gjaldið er 14 krónur. Skilagjaldið hér á að hækka með neysluvísitölu og mun væntanlega hækka um eina krónu á næstunni.

Prinsinn heilsar heiminum

Katrín hertogaynja og Vilhjálmur Bretaprins yfirgáfu St.Mary sjúkrahúsið í Paddington rétt í þessu með nýfæddan son sinn. Þau halda nú heim á leið til Kensington-hallar.

61,2 milljarðar í lífeyri og örorku

Um 51 þúsund manns fengu greiddan lífeyri frá Tryggingastofnun ríkisins á síðasta ári, þar af um 32 þúsund ellilífeyri og 19 þúsund örorkulífeyri.

Google-bíllinn í startholunum

Á morgun munu bílar á vegum Google hefja aksturinn um Ísland og taka 360 gráðu víðmyndir (e. panorama) af borgum, bæjum og þorpum og vegunum þar á milli.

Ísland eftir með sárt ennið

Emil B. Karlsson, forstöðumaður Rannsóknarseturs verslunarinnar, segir að samningarnir milli Bandaríkjanna og Evrópusambandsins, stærsti fríverslunarsamingur sem gerður hefur verið, muni því miður ekki skila Íslendingum neinum ávinningi.

Öll börn fædd 2011 fá inn á leikskóla

Öllum börnum sem fædd eru á árinu 2011 býðst pláss í leikskólum borgarinnar eftir sumarleyfi. Alls voru 465 börn fædd árið 2011 komin í vistun fyrir sumarleyfi, en að auki eru 883 börn á leið inn í leikskólana. Það gerir alls 1.348 börn sem fædd eru 2011.

Auglýsing vekur sterk viðbrögð

"Við erum ótrúlega sáttir með viðtökurnar, síðast þegar ég athugaði þá voru 18 þúsund manns búnir að horfa á auglýsinga frá því í morgun,“ segir Arnar Helgi Hlynsson, einn af eigendum Tjarnargötunnar sem hannaði auglýsingu í samstarfi við Samgöngustofu og Símann.

Ógnvænlegasta róla heims í 400 metra hæð

Ógnvænlegustu rólu heims má finna í Glenwood Cavern ævintýragarðinum í Colaradoí Bandaríkjunum. Rólan er í um 400 metra hæð yfir Colarado-fljótinu og sveiflast á um 50 kílómetra hraða.

Eldur í jeppa í Garðabæ

Jeppinn var alelda þegar slökkvilið kom á vettvang, en greiðlega gekk að slökkva eldinn.

Ekið á ær

Ekið var á hátt í tuttugu kindur, einkum lömb, á Vestfjörðum í síðustu viku, sem var versta vikan hvað þetta varðar, það sem af er sumri.

Mannfjöldi á Ísafirði tvöfaldast

Glæsiskipið Queen Elizabeth lagðist við bryggju á Ísafirði á áttunda tímanum í morgun, með tvö þúsund farþega um borð og á annað þúsund manns í áhöfn.

Óeirðir í Kairó

Einn var drepinn og 15 manns slösuðust þegar ráðist var gegn stuðningsmönnum hins afsetta forseta Mohamed Mursi sem safnast höfðu saman við háskólann í Kairó nú snemma í morgun.

Tryggja netið gegn glæpamönnum

Nýlega tók netöryggissveit Íslands formlega til starfa undir merkjum Póst- og fjarskiptastofnunar. Forstjórinn segir netöryggi skipta æ meira máli við netvæðingu samfélagsins. Mikilvægt sé að auka umræðu um netöryggismál. Þau séu á ábyrgð okkar allra.

Formaður borgarráðs dregur starfsleyfi í efa

Farið hefur verið fram á að málefni hinna svokölluðu kampavínsklúbba verði tekin fyrir á fundi borgarráðs að viðstöddum lögreglustjóra. Formaður borgarráðs segir að klúbbarnir sem um ræðir hafi ekki leyfi fyrir starfseminni sem þeir reki.

Sjálfsvígsvaktin brást á réttargeðdeildinni

Sex starfsmenn réttargeðdeildar Landspítalans sem ekki áttu að taka augun af sjúkling í sjálfsvígshættu hafa fengið áminningu fyrir að bregðast skyldum sínum. Eftirlitsmyndavélar komu upp um brot starfsmannanna. Sjúklinginn sakaði ekki.

Sveppatímabilið komið af stað

Áhugamenn um sveppatínslu eru farnir að stika um skóga með hníf og körfu í hendi enda sveppatímabilið hafið víðast hvar á landinu.

Uppskerubrestur og hærri rafmagnsreikningur

Á Suðurlandi er sums staðar ekki hægt að komast yfir akra, garða og tún vegna vætu. Gulrótabóndi uppsker nú minna en þriðjung síðastliðinna ára. Rafmagnsreikningurinn er jafnvel 20 prósentum hærri nú en í fyrra vegna dumbungs.

Seljavallalaug ein af bestu sundlaugum veraldar

Lesendur The Guardian hafa valið Seljavallalaug sem eina af tíu bestu sundlaugum veraldar. Fyrir þá sem ekki vita er Seljavallalaug jarðhitalaug sem staðsett er í Laugárgili undir Eyjafjöllum.

Fjögur íhuga að bjóða sig fram í oddvitasætið

Það stefnir í harðan slag um oddvitasætið hjá sjálfstæðismönnum fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor. Fjórir borgarfulltrúar flokksins eru að íhuga að bjóða sig fram í fyrsta sæti ef prófkjörsleiðin verður ofan á.

Ákveða framtíð rannsóknar efnahagsbrota

Unnið er að því að finna lausn á framtíðarskipan rannsóknar efnahagsbrota í landinu. Meðal þess sem verið er að skoða er ný stofnun að norskri fyrirmynd sem tæki við af embætti sérstaks saksóknara þegar sú stofnun líður undir lok.

Keyrt inn í Melabúðina

Myndbandsupptaka úr öryggismyndavél sýnir að bílllinn ók af krafti á búðina. "Eins og sprenging," segir starfsmaður.

Gefa út fréttatímarit án auglýsinga

"Við ætlum að gera tilraun til gefa áskrifendum færi á auglýsingalausu umhverfi,“ segir Aðalsteinn Kjartansson, einn af þremur stofnendum veftímaritsins Skástriks sem lítur dagsins ljós á næstu vikum.

Minnast fórnarlambanna í Útey

Ungir jafnaðarmenn verða með minningarathöfn í kvöld um þá sem létust í voðaverkunum í Útey í Noregi fyrir tveimur árum síðan. Athöfnin fer fram við Minningarlundinn við Norræna húsið í Vatnsmýri og hefst klukkan 20.00.

Ferðamenn verða bakveikir eftir bíltúr

Ferðamenn sem eiga leið um veginn, sem liggur austan megin frá Dettifossi að Ásbyrgi, fá illt í bakið og bryðja verkjatöflur til að lina þjáningar sínar. Laga verður veginn sem fyrst, segir leiðsögukona með þrjátíu ára reynslu í faginu.

Drottning úthafanna komin til landsins

Drottning úthafanna, skemmtiferðaskipið Queen Elizabeth, lagðist að bryggju við Reykjavíkurhöfn í morgun. Hún mun hafa viðkomu á Akureyri, Ísafirði og í Reykjavík en skipið þykir allt hið glæsilegasta.

Ísland mátti synja Vítisengli um landgöngu

EES ríki hafa heimild til þess að synja ríkisborgara frá öðru EES-ríki um landgöngu með skírskotun til allsherjarreglu og/eða almannaöryggis en viðkomandi stjórnvöld verða að tryggja að nægileg sönnunargögn séu um að veruleg ógn stafi af viðkomandi.

Vilja athugun á starfsmannamálum Kampavínsklúbbanna

Samtök kvenna af erlendum uppruna vilja úttekt á starfsmannamálum kampavínsklúbba. Þær segja mikilvægt að vanmeta ekki starfsemi sem þessa. Ganga verði úr skugga um að konurnar séu hér á réttum forsendum.

Þurftu að grafa sig eftir flugritunum

Rannsóknarteymi náði flugritunum úr rússnesku þotunni, sem brotlenti á Keflavíkurflugvell í gærmorgun, seint í gærkvöldi og verða þeir skoðaðir á næstu dögum. Áhöfn flugvélarinnar hefur verið yfirheyrð með aðstoð túlks.

Vill leggja íþróttadeild RÚV niður

Brynjar Níelsson alþingismaður hefur undanfarna daga lýst yfir þeirri skoðun sinni, við ýmis tækifæri, að endurskilgreina þurfi stöðu Ríkisútvarpsins á markaði.

Stelpurnar okkar kærðar fyrir dýraníð

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur verið kært fyrir dýraníð en gullfiskurinn Sigurwin fékk að kenna á vonbrigðum stúlknanna í Svíþjóð í gær.

Fá ekki St. Jósefsspítala gefins

Velferðarráðuneytið hefur hafnað ósk Hafnarfjarðarbæjar um að afhenda bænum endurgjaldslaust 85 prósent eignarhluti ríkisins í St. Jósefsspítala og í Suðurgötu 44.

Leikið á Björgvin í kirkjum landsins

Eini orgelsmiður landsins er nú að setja upp hönnun sína í Vídalínskirkju í Garðabæ. Orgelið er um sjö metrar á hæð og með eitt þúsund og tvö hundruð pípur. Orgelin heita eftir orgelsmiðnum svo þetta er þrítugasti og fjórði Björgvininn.

Sjá næstu 50 fréttir