Spændi upp mosann á krossara Agnar Már Másson skrifar 14. júlí 2025 21:48 Afturhjól krossarans spændi í sig mosann. Skjáskor/Facebook Leiðsögumanni blöskraði þegar hann sá ökumenn krossara bruna um móa við Nesjavallaleið og tæta upp mosann á svæðinu. Utanvegaakstur er ólöglegur á Íslandi. Teitur Þorkelsson leiðsögumaður vekur athygli á þessu og birtir myndband á Facebook þar sem sjá má ökumann spæna í sig mosa. Teitur segir við fréttastofu að hann hafi séð tvo menn, hvor á sínum krossara, keyra utan vegar í móa við Nesjavallaleið, skammt frá Hellisheiðavirkjun. Einnig hafi vantað skráningarnúmer á ökutækin. Engin slóð eða stígur er á svæðinu sem ekið var á og því ljóst að um utanvegaakstur sé að ræða, sem er ólöglegur á Íslandi. Undanþágu fyrir slíkum akstri er aðeins hægt að fá frá Umhverfisstofnun eða öðrum yfirvöldum. Teitur segist hafa reynt að benda ökumanni á að athæfið væri ólöglegt. Ökumaðurinn hafi svarað á ensku og ekki virst skilja eða skeyta um ábendinguna, og síðan haldið áfram akstrinum. „Það er ömurlegt að sjá einhvern gera eitthvað svona,“ segir Teitur, „sama hvort það er í bíl eða mótorhjóli. Skiptir engu máli. Það er verið að keyra í móa á grasi á þessu landi sem er svo viðkvæmt.“ Umhverfismál Grímsnes- og Grafningshreppur Ölfus Mosfellsbær Utanvegaakstur Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Sjá meira
Teitur Þorkelsson leiðsögumaður vekur athygli á þessu og birtir myndband á Facebook þar sem sjá má ökumann spæna í sig mosa. Teitur segir við fréttastofu að hann hafi séð tvo menn, hvor á sínum krossara, keyra utan vegar í móa við Nesjavallaleið, skammt frá Hellisheiðavirkjun. Einnig hafi vantað skráningarnúmer á ökutækin. Engin slóð eða stígur er á svæðinu sem ekið var á og því ljóst að um utanvegaakstur sé að ræða, sem er ólöglegur á Íslandi. Undanþágu fyrir slíkum akstri er aðeins hægt að fá frá Umhverfisstofnun eða öðrum yfirvöldum. Teitur segist hafa reynt að benda ökumanni á að athæfið væri ólöglegt. Ökumaðurinn hafi svarað á ensku og ekki virst skilja eða skeyta um ábendinguna, og síðan haldið áfram akstrinum. „Það er ömurlegt að sjá einhvern gera eitthvað svona,“ segir Teitur, „sama hvort það er í bíl eða mótorhjóli. Skiptir engu máli. Það er verið að keyra í móa á grasi á þessu landi sem er svo viðkvæmt.“
Umhverfismál Grímsnes- og Grafningshreppur Ölfus Mosfellsbær Utanvegaakstur Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Sjá meira