Innlent

Skuldar þú skattinum?

Boði Logason skrifar
"Við opnuðum fyrir þetta klukkan tíu í gærkvöldi," segir Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri.
"Við opnuðum fyrir þetta klukkan tíu í gærkvöldi," segir Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri.
„Við opnuðum fyrir þetta klukkan tíu í gærkvöldi," segir Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri.

Nú geta landsmenn skoðað niðurstöður álagningarseðla sinna fyrir síðasta ár. Einhverjir fá greitt til baka frá skattinum en aðrir skulda honum.

„Það eru um 98 prósent af öllum þeim sem skila framtali, gera það rafrænt og langflestir kjósa að sjá niðurstöðurnar rafrænt. Ástæðan fyrir því að við opnum þetta tveimur dögum fyrr er til að dreifa álaginu,“ segir Skúli Eggert.

Til að skoða álagningarseðill þarf að skrá sig inn á vefsíðunni Skattur.is og þarf rafrænskilríki til að komast inn. Álagningaskrárnar verða formlega lagðar fram á morgun og er kærufrestur til 26. ágúst.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×