Innlent

Sterar, kók og kannabis á Ísafirði

Gissur Sigurðsson skrifar
Á annað hundrað grömm af kannabisefnum, og nokkur grömm af kókaíní og sterum fundust, sem lögregla telur að hafi verið ætlað til sölu.
Á annað hundrað grömm af kannabisefnum, og nokkur grömm af kókaíní og sterum fundust, sem lögregla telur að hafi verið ætlað til sölu.
Lögreglan á Vestfjörðum fann í fyrradag fíkniefni og stera við húsleit í íbúð á Ísafirði.

Þar fundust á annað hundrað grömm af kannabisefnum, og nokkur grömm af kókaíní og sterum, sem lögregla telur að hafi verið ætlað til sölu. Fjórir menn voru handteknir og yfirheyrðir vegna málsins, en hefur verið sleppt, þar sem málið telst upplýst og verður nú sent til ákæuvaldsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×