Fleiri fréttir Meðlag verður greitt með ófeðruðum börnum Meðlög verða greidd með með börnum einhleypra kvenna sem fara í tæknifrjóvgun, samkvæmt frumvarpi sem Guðlaugur Þór Þórðarson, 6.5.2008 16:37 Sögðu orð borgarstjóra og sjálfstæðismanna stangast á Ekki stendur til að skera niður fjármagn til mannréttindamála í borginni heldur á að verja þeim í vel skilgreind verkefni. Þetta kom fram í máli Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, forseta borgarstjórnar. 6.5.2008 16:29 Þriðja kæran á hendur séra Gunnari lögð fram Í dag lagði þriðja stúlkan inn kæru til lögreglunnar á Selfossi á hendur séra Gunnari Björnssyni. Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, staðfesti að kæran lyti að meintu kynferðisbroti líkt og hinar tvær kærurnar. 6.5.2008 16:19 Hlýnun fækkar bleikju í Elliðavatni Fækkun bleikju í Elliðavatni er umræðuefni Haralds R. Ingvasonar, sérfræðings á Náttúrufræðistofu Kópavogs, í fyrirlestri hans í dag á svokölluðum Kópavogsdögum. 6.5.2008 16:18 Palestínskum flóttamönnum boðið hæli á Íslandi Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu flóttamannanefndar um að bjóða allt að 30 manna hópi palestínskra flóttamanna hæli á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félagsmálaráðuneytinu. 6.5.2008 16:13 Staða íslenskra mæðra og barna ein sú besta í heiminum Ísland er í þriðja sæti og fellur niður um eitt sæti samkvæmt árlegri skýrslu Barnaheilla, Save the Children í Bandaríkjunum, um stöðu mæðra og barna í heiminum 2008. 6.5.2008 15:40 Kompás í kvöld: Ríkislögreglustjóri laug að ríkissaksóknara Ekki verður betur séð en að Ríkislögreglustjóraembættið hafi farið með rangt mál í bréfi til Ríkissaksóknara á síðasta ári. Í Kompási í kvöld er greint frá baráttu ættingja tveggja manna um að fá aðgang að gögnum vegna rannsóknar á andláti mannanna tveggja. Ríkislögreglustjórinn hafnaði þeirri beiðni. 6.5.2008 15:13 Sólskinstundir um þriðungi fleiri í apríl en í meðalári Ríflega 200 sólskinsstundir mældust í Reykjavík í nýliðnum aprílmánuði og er það rúmlega 67 klukkustundum umfram meðallag. Þetta er mun meira sólskin en mældist í apríl í fyrra en svipað og árið 2006. Á Akureyri reyndust sólskinsstundirnar 151 og er það 21 stund yfir meðallagi. 6.5.2008 15:01 Flutningabíll slítur vegum á við 12 þúsund fólksbíla Flutningabíll með tengivagn og áttatíu prósenta hleðslu slítur vegi á við 12 þúsund bifreiðar sem eru 1800 kíló að þyngd. Þetta kemur fram í svari samgönguráðherra við fyrirspurn Árnmanns Kr. Ólafssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. 6.5.2008 14:33 Engin meðlög fyrir tæknifrjóvgun Í þessari viku verður væntanlega lagt fram frumvarp á Alþingi þar sem einhleypum konum verður veittur réttur til tæknifrjóvgana. 6.5.2008 14:32 Sakar Seðlabankann um að tala niður fasteignaverð Jóhanna Sigurðardóttir félags- og tryggingarmálaráðherra telur að óskynsamlegt hafi verið að tala niður fasteignamarkaðinn eins og Seðlabankinn hafi gert í spá sinni nýverið. Þetta kom fram í svari hennar við fyrirspurn Birkis Jóns Jónssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, á Alþingi í dag. 6.5.2008 14:14 Office One-dómi verður áfrýjað Dómi Héraðsdóms Reykjaness, þar sem félagsmanni VR var gert að greiða 1,3 milljónir í sekt fyrir að brjóta gegn ráðningarsamningi og Vísir greindi frá í gær, verður áfrýjað til Hæstaréttar. 6.5.2008 14:07 Kostnaður við loftrýmiseftirlit fari ekki fram úr fjárlagaheimildum Utanríkisráðherra gerir ekki ráð fyrir að kostnaður við loftrýmiseftirlit nágrannaþjóða Íslands í kringum landið fari fram úr þeim heimildum sem gert er ráð fyrir í fjárlögum. Þetta kom fram í svari ráðherra við óundirbúinni fyrirspurn Steingríms J. Sigfússonar, formanns Vinstri - grænna. 6.5.2008 13:59 Dagskrárstjórar RÚV spyrna enn við fótum Ríkisútvarpið hyggst ekki láta Vísi í té ráðningasamninga dagskrárstjóra RÚV, þeirra Sigrúnar Stefánsdóttur og Þórhalls Gunnarssonar. 6.5.2008 13:43 Öld frá skipun fyrsta borgarstjóra Á morgun, miðvikudaginn 7. maí 2008, eru liðin 100 ár frá því fyrsti borgarstjórinn var skipaður í Reykjavík. 6.5.2008 13:01 Samgönguráðherra boðar til fundar um Sundabraut Samgönguráðherra efnir annað kvöld til opins fundar um Sundabraut. Fundurinn verður haldinn í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur og hefst klukkan 20. 6.5.2008 13:00 Umsvif Frakka ekkert í líkingu við umfang Bandaríkjamanna Umsvif í kringum frönsku herþoturnar á Keflavíkurflugvelli verða ekkert í líkingu við það umfang sem fylgdi orustusveit bandaríska hersins á sínum tíma. Frakkarnir munu allir búa inni á Varnarsvæðinu. 6.5.2008 12:31 Ríða niður í hestarétt við Fríkirkjuveg 11 Leikararnir Benedikt Erlingsson og Hilmir Snær Guðnason ætla í dag að ríða hestum sínum frá hesthúsahverfinu Gusti í Kópavogi niður í Hallargarð og nema staðar í hestaréttinni fyrir ofan Fríkirkjuveg 11. 6.5.2008 12:20 Kynntu sér kosti íslenska hestsins Krónprins Friðrik og Mary krónprinsessa brugðu sér á hestbak í Dallandi við Hólmsheiði í morgun, en þau munu bæði vera hestafólk. 6.5.2008 12:15 Lögmaður sr. Gunnars ýfir fjaðrirnar á feministum Í samfélagi sem einkennist m.a. af neyslu og vaxandi klámvæðingu er full þörf á baráttu fyrir almennum mannréttindum og stuðla að gagnkvæmri virðingu og umhyggju meðal fólks. 6.5.2008 12:15 Grunaður um brot gegn sjö manns Karlmaður á sextugsaldri situr í gæsluvarðhaldi eftir að sjö börn og fullorðnir kærðu hann fyrir kynferðisbrot, sum mjög gróf. 6.5.2008 12:00 Ámælisvert siðareglubrot Víkurfrétta Vefmiðillinn Víkurfréttir telst að mati siðanefndar Blaðamannafélags Íslands hafa gerst sekur um ámælisvert brot gegn 3. grein siðareglna félagsins. 6.5.2008 11:59 Kompás í kvöld: Rannsókn á dularfullum dauðsföllum Valtýr Sigurðsson, sem tók við embætti Ríkissaksóknara um áramót, hefur snúið þeirri ákvörðun forvera síns að neita ættingjum tveggja látinna manna að sjá lögreglugögn um rannsókn á vofveiflegu fráfalli þeirra. 6.5.2008 11:44 Vilja að hverfisráð Miðborgar fjalli um Fríkirkjuvegarsamning Hollvinir Hallargarðsins hafa sent bréf til borgarstjórnar Reykjavíkur þar sem óskað er eftir því að hverfisráð Miðborgar fjalli um kaupsamning milli Novators og Reykjavíkurborgar um Fríkirkjuveg 11. 6.5.2008 11:12 ESB dregur Ítali fyrir rétt vegna ruslins í Napólí Evrópusambandið ætlar að stefna Ítalíu fyrir rétt vegna úrræðaleysis í sorphirðumálum í Napólí. Heilu fjöllinn af sorpi hafa safnast upp í borginni síðustu mánuði og nú hafa framkvæmdastjórarnir í Brussel ákveðið að kæra landið. 6.5.2008 11:06 Grýttu bjórflösku í átt að lögreglu Litlu mátti muna að bjórflaska hafnaði í höfði lögreglumanns í Vestmannaeyjum sem var að hafa afskipti af slagsmálum á veitingastað í Eyjum aðfaranótt 1. maí. 6.5.2008 10:35 Grunaðar um vændi á Egilsstöðum Tvær konur af erlendu bergi brotnar eru grunaðar um að stunda vændi á Egilsstöðum. Að sögn lögreglufulltrúa á Eskifirði er staðfestur grunur um að einhvers konar greiðslur hafi farið fram á milli þeirra og viðskiptavina þeirra. 6.5.2008 10:23 INTERPOL leitar barnaníðings Alþjóðalögreglan INTERPOL kallar eftir hjálp almennings við leit að manni sem hefur sést misnota börn á fjölmörgum myndum sem dreift hefur verið á Netinu. Myndirnar fundust í tölvu dæmds barnaníðings. 6.5.2008 10:19 Farþegum um Keflavíkurflugvöll fjölgaði um nærri fimm prósent Samtals komu 233 þúsund farþegar til landsins um Keflavíkurflugvöll á fyrstu fjórum mánuðum ársins samanborið við 222 þúsund farþega á sama tíma í fyrra. 6.5.2008 09:28 Nærri sex þúsund nýir bílar á fyrstu fjórum mánuðum Tæplega 5.900 bílar voru nýskráðir hér á landi fyrstu fjóra mánuði ársins og er það 1,3 prósenta aukning frá sama tímabili í fyrra. Þetta sýna nýir hagvísar Hagstofunnar. Síðastliðna 12 mánuði, til loka apríl, voru nýskráningar bíla tæplega 22.300 en það er 13,3 prósenta aukning frá fyrra tólf mánaða tímabili. 6.5.2008 09:20 Vöruskiptahalli rúmir 30 milljarðar þar sem af er ári Vöruskiptahalli í apríl reyndist 7,2 milljarðar króna samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands sem birtar eru í dag. 6.5.2008 09:13 Gunnar kærður fyrir að særa blygðunarsemi Í kæru stúlknanna tveggja á Selfossi er ekki kært fyrir kynferðislega misnotkun eða áreitni, heldur byggist kæran á 209. grein laga nr. 19/1940 þar sem vitnað er til særðrar blygðunarsemi að sögn Sigurðar Þ. Jónssonar, lögmanns séra Gunnars Björnssonar. 6.5.2008 08:30 Háskólakennari grunaður um alvarleg brot gegn börnum sínum Háskólakennari hefur verið í gæsluvarðhaldi frá 11. apríl vegna gruns um að hafa ítrekað nauðgað fjórum börnum sínum og vinkonu einnar dóttur sinnar. DV greinir frá þessu í dag. Þar kemur fram að elstu brotin hafi verið framin fyrir um fimmtán árum en þau yngstu í vetur. 6.5.2008 08:01 Eldur í sendiferðabíl Eldur kom upp í sendiferðabíl, þegar honum var ekið eftir Reykjanesbrautinni á móts við álverið í Straumsvík í gærkvöldi. Hann magnaðist hratt, en ökumaður og farþegi sluppu ómeiddir út úr bílnum. Eldur logaði glatt þagar slökkvilið kom á vettvang, en slökkvistarf gekk vel. 6.5.2008 07:54 Þyrlan lent við Landspítala Þyrla Landhelgisgæslunnar hélt laust fyrir klukkan fimm í morgun af stað til að sækja fársjúkan sjómann um borð í rússneskan togara, sem er djúpt suðvestur af landinu. Hún lenti við slysadeild Landspítalans klukkan tuttugu mínútur yfir átta. Maðurinn mun hafa verið með blæðandi magasár. 6.5.2008 07:10 Lögmaður krúnukúgarans segir málinu hvergi nærri lokið Giovanni di Stefano lögfræðingur hins íslensks ættaða krúnukúgara, Ian Strachan, efast um sanngirni sakfellingar skjólstæðings síns. Hann segir málinu á engan hátt lokið og einnig hafi hann fundið atriði sem gæti dregið athyglina frá niðurstöðu dómsins. Ian var á föstudaginn dæmdur í 5 ára fangelsi vegna fjárkúgunar. 5.5.2008 20:55 Himinn og haf milli faðmlaga og brota Gunnars Meint brot sóknarprestsins á Selfossi gegn tveimur unglingsstúlkum byrjuðu þegar þær voru í fermingarfræðslu og stóðu svo í nokkur ár. Réttargæslumaður stúlknanna segir þær hafa litið á kirkjuna sem griðastað og nú sé búið að eyðileggja það fyrir þeim. 5.5.2008 18:30 Vont að búa í borg sem setur ekki mannréttindi ofar öllu Svandís Svavarsdóttir borgarfulltrúi og Sóley Tómasdóttir varaborgarfulltrúi Vg í borgarstjórn hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna áforma borgarstjóra og meirihluta Sjálfstæðisflokks að afturkalla eflingu mannréttindaskrifstofu borgarinnar. 5.5.2008 21:37 Skýrslutökur í lok næstu viku Skýrslutökur yfir meintum fórnarlömbum séra Gunnars Björnssonar sóknarprests í Selfosskirkju munu fara fram í Barnahúsi í lok næstu viku. Þetta staðfesti Þorbjörg Inga Jónsdóttir, réttargæslumaður annarrar stúlkunnar, í samtali við Vísi í kvöld. 5.5.2008 20:28 Segja Vegagerðina skulda 30-40 milljónir vegna Grímseyjarferju Forsvarsmenn Vélsmiðju Orms og Víglundar segja Vegagerðina skulda sér 30-40 milljónir vegna aðkomu fyrirtækisins að breytingum á Grímseyjarferjunni, Sæfara. Ummæli um fyrirtækið í greinargerð Vegagerðarinnar vegna ferjunnar segja þeir rógburð og dylgjur. Þetta kom fram í fréttum Sjónvarps nú í kvöld. 5.5.2008 19:10 Hefur ekki skipt um skoðun Vegna sjónvarpsfrétta undanfarna daga vill borgarstjóri árétta að það er ekki rétt túlkun á ummælum mínum að ég hafi í grundvallar atriðum skipt um skoðun varðandi verðlaunatillögu um þróun Vatnsmýrarinnar. 5.5.2008 17:41 Fimm sagt upp hjá HB Granda á Akranesi Öllum starfsmönnum síldar- og fiskimjölsverksmiðju HB Granda á Akranesi, fimm talsins, var sagt upp í morgun. Þetta kemur fram á heimasíðu Verkalýðsfélags Akraness. 5.5.2008 17:18 Organisti upplifði óþægindi stúlknanna vegna Gunnars „Já, það er rétt, ég var staddur í kirkjunni við æfingar með stúlknakórnum í þau skipti sem sóknarpresturinn, séra Gunnar Björnsson, leitaði á þær og olli það þeim miklu uppnámi, “ segir Jörg Sondermann, organisti við Selfosskirkju, í samtali við Vísi. 5.5.2008 17:12 Ómerkti ákvörðun héraðsdóms um þóknun til verjanda Hæstiréttur hefur ómerkt niðurstöðu Héraðsdóms Reykjaness í máli verjanda manns í fíkniefnamáli. 5.5.2008 17:11 Landsvirkjun gagnrýnir fund um Urriðafossvirkjun Svo virðist sem átök sem deilur Landsvirkjunar og andstæðinga virkjana í neðri hluta Þjórsár séu að harðna því nú hefur Landsvirkjun sent frá sér yfirlýsingu um að fulltrúi fyrirtækisins komi ekki á opinn fund um Urriðafossvirkjun í Þingborg í kvöld. 5.5.2008 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
Meðlag verður greitt með ófeðruðum börnum Meðlög verða greidd með með börnum einhleypra kvenna sem fara í tæknifrjóvgun, samkvæmt frumvarpi sem Guðlaugur Þór Þórðarson, 6.5.2008 16:37
Sögðu orð borgarstjóra og sjálfstæðismanna stangast á Ekki stendur til að skera niður fjármagn til mannréttindamála í borginni heldur á að verja þeim í vel skilgreind verkefni. Þetta kom fram í máli Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, forseta borgarstjórnar. 6.5.2008 16:29
Þriðja kæran á hendur séra Gunnari lögð fram Í dag lagði þriðja stúlkan inn kæru til lögreglunnar á Selfossi á hendur séra Gunnari Björnssyni. Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, staðfesti að kæran lyti að meintu kynferðisbroti líkt og hinar tvær kærurnar. 6.5.2008 16:19
Hlýnun fækkar bleikju í Elliðavatni Fækkun bleikju í Elliðavatni er umræðuefni Haralds R. Ingvasonar, sérfræðings á Náttúrufræðistofu Kópavogs, í fyrirlestri hans í dag á svokölluðum Kópavogsdögum. 6.5.2008 16:18
Palestínskum flóttamönnum boðið hæli á Íslandi Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu flóttamannanefndar um að bjóða allt að 30 manna hópi palestínskra flóttamanna hæli á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félagsmálaráðuneytinu. 6.5.2008 16:13
Staða íslenskra mæðra og barna ein sú besta í heiminum Ísland er í þriðja sæti og fellur niður um eitt sæti samkvæmt árlegri skýrslu Barnaheilla, Save the Children í Bandaríkjunum, um stöðu mæðra og barna í heiminum 2008. 6.5.2008 15:40
Kompás í kvöld: Ríkislögreglustjóri laug að ríkissaksóknara Ekki verður betur séð en að Ríkislögreglustjóraembættið hafi farið með rangt mál í bréfi til Ríkissaksóknara á síðasta ári. Í Kompási í kvöld er greint frá baráttu ættingja tveggja manna um að fá aðgang að gögnum vegna rannsóknar á andláti mannanna tveggja. Ríkislögreglustjórinn hafnaði þeirri beiðni. 6.5.2008 15:13
Sólskinstundir um þriðungi fleiri í apríl en í meðalári Ríflega 200 sólskinsstundir mældust í Reykjavík í nýliðnum aprílmánuði og er það rúmlega 67 klukkustundum umfram meðallag. Þetta er mun meira sólskin en mældist í apríl í fyrra en svipað og árið 2006. Á Akureyri reyndust sólskinsstundirnar 151 og er það 21 stund yfir meðallagi. 6.5.2008 15:01
Flutningabíll slítur vegum á við 12 þúsund fólksbíla Flutningabíll með tengivagn og áttatíu prósenta hleðslu slítur vegi á við 12 þúsund bifreiðar sem eru 1800 kíló að þyngd. Þetta kemur fram í svari samgönguráðherra við fyrirspurn Árnmanns Kr. Ólafssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. 6.5.2008 14:33
Engin meðlög fyrir tæknifrjóvgun Í þessari viku verður væntanlega lagt fram frumvarp á Alþingi þar sem einhleypum konum verður veittur réttur til tæknifrjóvgana. 6.5.2008 14:32
Sakar Seðlabankann um að tala niður fasteignaverð Jóhanna Sigurðardóttir félags- og tryggingarmálaráðherra telur að óskynsamlegt hafi verið að tala niður fasteignamarkaðinn eins og Seðlabankinn hafi gert í spá sinni nýverið. Þetta kom fram í svari hennar við fyrirspurn Birkis Jóns Jónssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, á Alþingi í dag. 6.5.2008 14:14
Office One-dómi verður áfrýjað Dómi Héraðsdóms Reykjaness, þar sem félagsmanni VR var gert að greiða 1,3 milljónir í sekt fyrir að brjóta gegn ráðningarsamningi og Vísir greindi frá í gær, verður áfrýjað til Hæstaréttar. 6.5.2008 14:07
Kostnaður við loftrýmiseftirlit fari ekki fram úr fjárlagaheimildum Utanríkisráðherra gerir ekki ráð fyrir að kostnaður við loftrýmiseftirlit nágrannaþjóða Íslands í kringum landið fari fram úr þeim heimildum sem gert er ráð fyrir í fjárlögum. Þetta kom fram í svari ráðherra við óundirbúinni fyrirspurn Steingríms J. Sigfússonar, formanns Vinstri - grænna. 6.5.2008 13:59
Dagskrárstjórar RÚV spyrna enn við fótum Ríkisútvarpið hyggst ekki láta Vísi í té ráðningasamninga dagskrárstjóra RÚV, þeirra Sigrúnar Stefánsdóttur og Þórhalls Gunnarssonar. 6.5.2008 13:43
Öld frá skipun fyrsta borgarstjóra Á morgun, miðvikudaginn 7. maí 2008, eru liðin 100 ár frá því fyrsti borgarstjórinn var skipaður í Reykjavík. 6.5.2008 13:01
Samgönguráðherra boðar til fundar um Sundabraut Samgönguráðherra efnir annað kvöld til opins fundar um Sundabraut. Fundurinn verður haldinn í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur og hefst klukkan 20. 6.5.2008 13:00
Umsvif Frakka ekkert í líkingu við umfang Bandaríkjamanna Umsvif í kringum frönsku herþoturnar á Keflavíkurflugvelli verða ekkert í líkingu við það umfang sem fylgdi orustusveit bandaríska hersins á sínum tíma. Frakkarnir munu allir búa inni á Varnarsvæðinu. 6.5.2008 12:31
Ríða niður í hestarétt við Fríkirkjuveg 11 Leikararnir Benedikt Erlingsson og Hilmir Snær Guðnason ætla í dag að ríða hestum sínum frá hesthúsahverfinu Gusti í Kópavogi niður í Hallargarð og nema staðar í hestaréttinni fyrir ofan Fríkirkjuveg 11. 6.5.2008 12:20
Kynntu sér kosti íslenska hestsins Krónprins Friðrik og Mary krónprinsessa brugðu sér á hestbak í Dallandi við Hólmsheiði í morgun, en þau munu bæði vera hestafólk. 6.5.2008 12:15
Lögmaður sr. Gunnars ýfir fjaðrirnar á feministum Í samfélagi sem einkennist m.a. af neyslu og vaxandi klámvæðingu er full þörf á baráttu fyrir almennum mannréttindum og stuðla að gagnkvæmri virðingu og umhyggju meðal fólks. 6.5.2008 12:15
Grunaður um brot gegn sjö manns Karlmaður á sextugsaldri situr í gæsluvarðhaldi eftir að sjö börn og fullorðnir kærðu hann fyrir kynferðisbrot, sum mjög gróf. 6.5.2008 12:00
Ámælisvert siðareglubrot Víkurfrétta Vefmiðillinn Víkurfréttir telst að mati siðanefndar Blaðamannafélags Íslands hafa gerst sekur um ámælisvert brot gegn 3. grein siðareglna félagsins. 6.5.2008 11:59
Kompás í kvöld: Rannsókn á dularfullum dauðsföllum Valtýr Sigurðsson, sem tók við embætti Ríkissaksóknara um áramót, hefur snúið þeirri ákvörðun forvera síns að neita ættingjum tveggja látinna manna að sjá lögreglugögn um rannsókn á vofveiflegu fráfalli þeirra. 6.5.2008 11:44
Vilja að hverfisráð Miðborgar fjalli um Fríkirkjuvegarsamning Hollvinir Hallargarðsins hafa sent bréf til borgarstjórnar Reykjavíkur þar sem óskað er eftir því að hverfisráð Miðborgar fjalli um kaupsamning milli Novators og Reykjavíkurborgar um Fríkirkjuveg 11. 6.5.2008 11:12
ESB dregur Ítali fyrir rétt vegna ruslins í Napólí Evrópusambandið ætlar að stefna Ítalíu fyrir rétt vegna úrræðaleysis í sorphirðumálum í Napólí. Heilu fjöllinn af sorpi hafa safnast upp í borginni síðustu mánuði og nú hafa framkvæmdastjórarnir í Brussel ákveðið að kæra landið. 6.5.2008 11:06
Grýttu bjórflösku í átt að lögreglu Litlu mátti muna að bjórflaska hafnaði í höfði lögreglumanns í Vestmannaeyjum sem var að hafa afskipti af slagsmálum á veitingastað í Eyjum aðfaranótt 1. maí. 6.5.2008 10:35
Grunaðar um vændi á Egilsstöðum Tvær konur af erlendu bergi brotnar eru grunaðar um að stunda vændi á Egilsstöðum. Að sögn lögreglufulltrúa á Eskifirði er staðfestur grunur um að einhvers konar greiðslur hafi farið fram á milli þeirra og viðskiptavina þeirra. 6.5.2008 10:23
INTERPOL leitar barnaníðings Alþjóðalögreglan INTERPOL kallar eftir hjálp almennings við leit að manni sem hefur sést misnota börn á fjölmörgum myndum sem dreift hefur verið á Netinu. Myndirnar fundust í tölvu dæmds barnaníðings. 6.5.2008 10:19
Farþegum um Keflavíkurflugvöll fjölgaði um nærri fimm prósent Samtals komu 233 þúsund farþegar til landsins um Keflavíkurflugvöll á fyrstu fjórum mánuðum ársins samanborið við 222 þúsund farþega á sama tíma í fyrra. 6.5.2008 09:28
Nærri sex þúsund nýir bílar á fyrstu fjórum mánuðum Tæplega 5.900 bílar voru nýskráðir hér á landi fyrstu fjóra mánuði ársins og er það 1,3 prósenta aukning frá sama tímabili í fyrra. Þetta sýna nýir hagvísar Hagstofunnar. Síðastliðna 12 mánuði, til loka apríl, voru nýskráningar bíla tæplega 22.300 en það er 13,3 prósenta aukning frá fyrra tólf mánaða tímabili. 6.5.2008 09:20
Vöruskiptahalli rúmir 30 milljarðar þar sem af er ári Vöruskiptahalli í apríl reyndist 7,2 milljarðar króna samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands sem birtar eru í dag. 6.5.2008 09:13
Gunnar kærður fyrir að særa blygðunarsemi Í kæru stúlknanna tveggja á Selfossi er ekki kært fyrir kynferðislega misnotkun eða áreitni, heldur byggist kæran á 209. grein laga nr. 19/1940 þar sem vitnað er til særðrar blygðunarsemi að sögn Sigurðar Þ. Jónssonar, lögmanns séra Gunnars Björnssonar. 6.5.2008 08:30
Háskólakennari grunaður um alvarleg brot gegn börnum sínum Háskólakennari hefur verið í gæsluvarðhaldi frá 11. apríl vegna gruns um að hafa ítrekað nauðgað fjórum börnum sínum og vinkonu einnar dóttur sinnar. DV greinir frá þessu í dag. Þar kemur fram að elstu brotin hafi verið framin fyrir um fimmtán árum en þau yngstu í vetur. 6.5.2008 08:01
Eldur í sendiferðabíl Eldur kom upp í sendiferðabíl, þegar honum var ekið eftir Reykjanesbrautinni á móts við álverið í Straumsvík í gærkvöldi. Hann magnaðist hratt, en ökumaður og farþegi sluppu ómeiddir út úr bílnum. Eldur logaði glatt þagar slökkvilið kom á vettvang, en slökkvistarf gekk vel. 6.5.2008 07:54
Þyrlan lent við Landspítala Þyrla Landhelgisgæslunnar hélt laust fyrir klukkan fimm í morgun af stað til að sækja fársjúkan sjómann um borð í rússneskan togara, sem er djúpt suðvestur af landinu. Hún lenti við slysadeild Landspítalans klukkan tuttugu mínútur yfir átta. Maðurinn mun hafa verið með blæðandi magasár. 6.5.2008 07:10
Lögmaður krúnukúgarans segir málinu hvergi nærri lokið Giovanni di Stefano lögfræðingur hins íslensks ættaða krúnukúgara, Ian Strachan, efast um sanngirni sakfellingar skjólstæðings síns. Hann segir málinu á engan hátt lokið og einnig hafi hann fundið atriði sem gæti dregið athyglina frá niðurstöðu dómsins. Ian var á föstudaginn dæmdur í 5 ára fangelsi vegna fjárkúgunar. 5.5.2008 20:55
Himinn og haf milli faðmlaga og brota Gunnars Meint brot sóknarprestsins á Selfossi gegn tveimur unglingsstúlkum byrjuðu þegar þær voru í fermingarfræðslu og stóðu svo í nokkur ár. Réttargæslumaður stúlknanna segir þær hafa litið á kirkjuna sem griðastað og nú sé búið að eyðileggja það fyrir þeim. 5.5.2008 18:30
Vont að búa í borg sem setur ekki mannréttindi ofar öllu Svandís Svavarsdóttir borgarfulltrúi og Sóley Tómasdóttir varaborgarfulltrúi Vg í borgarstjórn hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna áforma borgarstjóra og meirihluta Sjálfstæðisflokks að afturkalla eflingu mannréttindaskrifstofu borgarinnar. 5.5.2008 21:37
Skýrslutökur í lok næstu viku Skýrslutökur yfir meintum fórnarlömbum séra Gunnars Björnssonar sóknarprests í Selfosskirkju munu fara fram í Barnahúsi í lok næstu viku. Þetta staðfesti Þorbjörg Inga Jónsdóttir, réttargæslumaður annarrar stúlkunnar, í samtali við Vísi í kvöld. 5.5.2008 20:28
Segja Vegagerðina skulda 30-40 milljónir vegna Grímseyjarferju Forsvarsmenn Vélsmiðju Orms og Víglundar segja Vegagerðina skulda sér 30-40 milljónir vegna aðkomu fyrirtækisins að breytingum á Grímseyjarferjunni, Sæfara. Ummæli um fyrirtækið í greinargerð Vegagerðarinnar vegna ferjunnar segja þeir rógburð og dylgjur. Þetta kom fram í fréttum Sjónvarps nú í kvöld. 5.5.2008 19:10
Hefur ekki skipt um skoðun Vegna sjónvarpsfrétta undanfarna daga vill borgarstjóri árétta að það er ekki rétt túlkun á ummælum mínum að ég hafi í grundvallar atriðum skipt um skoðun varðandi verðlaunatillögu um þróun Vatnsmýrarinnar. 5.5.2008 17:41
Fimm sagt upp hjá HB Granda á Akranesi Öllum starfsmönnum síldar- og fiskimjölsverksmiðju HB Granda á Akranesi, fimm talsins, var sagt upp í morgun. Þetta kemur fram á heimasíðu Verkalýðsfélags Akraness. 5.5.2008 17:18
Organisti upplifði óþægindi stúlknanna vegna Gunnars „Já, það er rétt, ég var staddur í kirkjunni við æfingar með stúlknakórnum í þau skipti sem sóknarpresturinn, séra Gunnar Björnsson, leitaði á þær og olli það þeim miklu uppnámi, “ segir Jörg Sondermann, organisti við Selfosskirkju, í samtali við Vísi. 5.5.2008 17:12
Ómerkti ákvörðun héraðsdóms um þóknun til verjanda Hæstiréttur hefur ómerkt niðurstöðu Héraðsdóms Reykjaness í máli verjanda manns í fíkniefnamáli. 5.5.2008 17:11
Landsvirkjun gagnrýnir fund um Urriðafossvirkjun Svo virðist sem átök sem deilur Landsvirkjunar og andstæðinga virkjana í neðri hluta Þjórsár séu að harðna því nú hefur Landsvirkjun sent frá sér yfirlýsingu um að fulltrúi fyrirtækisins komi ekki á opinn fund um Urriðafossvirkjun í Þingborg í kvöld. 5.5.2008 17:00