Lögmaður krúnukúgarans segir málinu hvergi nærri lokið 5. maí 2008 20:55 Ian Strachan fékk fimm ára fangelsisdóm á föstudaginn. Giovanni di Stefano lögfræðingur hins íslensks ættaða krúnukúgara, Ian Strachan, efast um sanngirni sakfellingar skjólstæðings síns. Hann segir málinu á engan hátt lokið og einnig hafi hann fundið atriði sem gæti dregið athyglina frá niðurstöðu dómsins. Ian var á föstudaginn dæmdur í 5 ára fangelsi vegna fjárkúgunar. Ian Strachan sem áður hét Paul Aðalsteinsson var sakfelldur fyrir að reyna að kúga 50 þúsund pund út úr konungsfjölskyldunni. Hann ásamt öðrum félaga sínum hafði undir höndum upptöku sem þeir tóku upp á farsíma af fyrrverandi starfsmanni konungsfjölskyldunnar. Þar sagði að hann hefði haft mök við viðkomandi og neytt með honum eiturlyfja. Strachan hefur allan tímann neitað því að hafa viljað fá greitt fyrir upptökurnar og sagði fyrir rétti að þvert á móti hefði konungsfjölskyldan verið fyrri til að bjóða fé. Lögmaðurinn heldur úti nokkurskonar videobloggi á netinu og í dag fer hann yfir niðurstöðu dómara í málinu. Hann talar um meint kúgunarmál vegna þess að hann telur sakfellinguna ekki hafa verið sanngjarna, þar sem engin játning hafi legið fyrir. Giovanni di Stefano Giovanni talar um að öll gula pressan í Bretlandi hafi tekið þátt í að mála Ian Strachan sem slæman mann. Og nefnir þar sérstaklega News of the world sem var flækt inn í málið vegna þess að Ian hafði boðið blaðamanni söguna um meðlim konungsfjölskyldunnar. „En þessu máli er á engan hátt lokið," segir Giovanni. Hann segir einnig að dómarinn í málinu hafa hagað sér mjög undarlega og hann hafi meðal annars látið niðurstöðu sína leka út til fjölmiðla áður en hann greindi frá henni í réttarsalnum. „Þetta hefur ekkert að gera með sekt eða sakleysi heldur varðar þetta lögin í Bretlandi. Ef þau eru sanngjörn hvers vegna er þá í lagi að útiloka ákveðin sönnunargögn?," spyr Giovanni. Hann segist vera búinn að finna atriði sem líklega muni draga athyglina frá niðurstöðu dómsins og má því ætla að málinu verði áfrýjað. Tengdar fréttir Krúnukúgarinn fékk fimm ára fangelsisdóm Íslendingurinn Paul Aðalsteinsson öðru nafni Ian Strachan var í dag sakfelldur fyrir að hafa reynt að kúga 50 þúsund sterlingspund út úr meðlimi bresku konungsfjölskyldunnar. 2. maí 2008 15:22 Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Fleiri fréttir Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Sjá meira
Giovanni di Stefano lögfræðingur hins íslensks ættaða krúnukúgara, Ian Strachan, efast um sanngirni sakfellingar skjólstæðings síns. Hann segir málinu á engan hátt lokið og einnig hafi hann fundið atriði sem gæti dregið athyglina frá niðurstöðu dómsins. Ian var á föstudaginn dæmdur í 5 ára fangelsi vegna fjárkúgunar. Ian Strachan sem áður hét Paul Aðalsteinsson var sakfelldur fyrir að reyna að kúga 50 þúsund pund út úr konungsfjölskyldunni. Hann ásamt öðrum félaga sínum hafði undir höndum upptöku sem þeir tóku upp á farsíma af fyrrverandi starfsmanni konungsfjölskyldunnar. Þar sagði að hann hefði haft mök við viðkomandi og neytt með honum eiturlyfja. Strachan hefur allan tímann neitað því að hafa viljað fá greitt fyrir upptökurnar og sagði fyrir rétti að þvert á móti hefði konungsfjölskyldan verið fyrri til að bjóða fé. Lögmaðurinn heldur úti nokkurskonar videobloggi á netinu og í dag fer hann yfir niðurstöðu dómara í málinu. Hann talar um meint kúgunarmál vegna þess að hann telur sakfellinguna ekki hafa verið sanngjarna, þar sem engin játning hafi legið fyrir. Giovanni di Stefano Giovanni talar um að öll gula pressan í Bretlandi hafi tekið þátt í að mála Ian Strachan sem slæman mann. Og nefnir þar sérstaklega News of the world sem var flækt inn í málið vegna þess að Ian hafði boðið blaðamanni söguna um meðlim konungsfjölskyldunnar. „En þessu máli er á engan hátt lokið," segir Giovanni. Hann segir einnig að dómarinn í málinu hafa hagað sér mjög undarlega og hann hafi meðal annars látið niðurstöðu sína leka út til fjölmiðla áður en hann greindi frá henni í réttarsalnum. „Þetta hefur ekkert að gera með sekt eða sakleysi heldur varðar þetta lögin í Bretlandi. Ef þau eru sanngjörn hvers vegna er þá í lagi að útiloka ákveðin sönnunargögn?," spyr Giovanni. Hann segist vera búinn að finna atriði sem líklega muni draga athyglina frá niðurstöðu dómsins og má því ætla að málinu verði áfrýjað.
Tengdar fréttir Krúnukúgarinn fékk fimm ára fangelsisdóm Íslendingurinn Paul Aðalsteinsson öðru nafni Ian Strachan var í dag sakfelldur fyrir að hafa reynt að kúga 50 þúsund sterlingspund út úr meðlimi bresku konungsfjölskyldunnar. 2. maí 2008 15:22 Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Fleiri fréttir Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Sjá meira
Krúnukúgarinn fékk fimm ára fangelsisdóm Íslendingurinn Paul Aðalsteinsson öðru nafni Ian Strachan var í dag sakfelldur fyrir að hafa reynt að kúga 50 þúsund sterlingspund út úr meðlimi bresku konungsfjölskyldunnar. 2. maí 2008 15:22