Lögmaður sr. Gunnars ýfir fjaðrirnar á feministum Jón Hákon Halldórsson skrifar 6. maí 2008 12:15 Hjólbörufylli af feministalesefni sem allir hefðu gott af því að kynna sér. Í samfélagi sem einkennist m.a. af neyslu og vaxandi klámvæðingu er full þörf á baráttu fyrir almennum mannréttindum og stuðla að gagnkvæmri virðingu og umhyggju meðal fólks. Þetta kemur fram í orðsendingu sem þrír meistaranemar í Kynjafræðum hafa sent frá sér vegna ummæla Sigurðar Þ. Jónssonar, lögmanns sr. Gunnars Björnssonar á Vísi í dag. Sigurður sagði í samtali við Vísi að að meðal femínista hafi verið haldið úti háværum umræðum samfara miklum áróðri sem einkennst hafi að miklu leyti að því að karlmenn kunni að vera úlfar í sauðgæru sýni þeir á einhvern hátt umhyggju eða áhuga á viðkomandi. Þær Anna Bentína Hermansen, Guðný Gústafsdóttir og Ingibjörg María Gísladóttir segja að ungar manneskjur, strákar og stelpur, séu sérlega útsett fyrir áhrifum klámvæðingar sem miði að því að sveigja öll heilbrigð mörk. Réttur einstaklingsins um yfirráð yfir eigin líkama sé hafður að engu. „Það er undarlegt að Sigurður telji femínískar raddir háværari en birtingamyndir klámvæðingar og enn undarlegri er niðurstaðan sem hann kemst að. Í umsnúningum og mistúlkunum er niðurstaða Sigurðar sú einfalda rökleysa að þolendur í þessu máli, unglingsstúlkur, beri ábyrgð umfram ákærðan gerenda sem er menntaður karl á miðjum aldri. Hér sameinast trúarleiðtogi og fulltrúi löggjafarvaldsins í því að afsala sér ábyrgð en varpa henni þess í stað yfir á börn. Okkur finnst því spurning hver eigi að stíga varlega til jarðar,“ segir í orðsendingunni. Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Í samfélagi sem einkennist m.a. af neyslu og vaxandi klámvæðingu er full þörf á baráttu fyrir almennum mannréttindum og stuðla að gagnkvæmri virðingu og umhyggju meðal fólks. Þetta kemur fram í orðsendingu sem þrír meistaranemar í Kynjafræðum hafa sent frá sér vegna ummæla Sigurðar Þ. Jónssonar, lögmanns sr. Gunnars Björnssonar á Vísi í dag. Sigurður sagði í samtali við Vísi að að meðal femínista hafi verið haldið úti háværum umræðum samfara miklum áróðri sem einkennst hafi að miklu leyti að því að karlmenn kunni að vera úlfar í sauðgæru sýni þeir á einhvern hátt umhyggju eða áhuga á viðkomandi. Þær Anna Bentína Hermansen, Guðný Gústafsdóttir og Ingibjörg María Gísladóttir segja að ungar manneskjur, strákar og stelpur, séu sérlega útsett fyrir áhrifum klámvæðingar sem miði að því að sveigja öll heilbrigð mörk. Réttur einstaklingsins um yfirráð yfir eigin líkama sé hafður að engu. „Það er undarlegt að Sigurður telji femínískar raddir háværari en birtingamyndir klámvæðingar og enn undarlegri er niðurstaðan sem hann kemst að. Í umsnúningum og mistúlkunum er niðurstaða Sigurðar sú einfalda rökleysa að þolendur í þessu máli, unglingsstúlkur, beri ábyrgð umfram ákærðan gerenda sem er menntaður karl á miðjum aldri. Hér sameinast trúarleiðtogi og fulltrúi löggjafarvaldsins í því að afsala sér ábyrgð en varpa henni þess í stað yfir á börn. Okkur finnst því spurning hver eigi að stíga varlega til jarðar,“ segir í orðsendingunni.
Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira