Palestínskum flóttamönnum boðið hæli á Íslandi 6. maí 2008 16:13 Palestínsk börn í Nablus. Úr myndasafni. MYND/Þorbjörg Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu flóttamannanefndar um að bjóða allt að 30 manna hópi palestínskra flóttamanna hæli á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félagsmálaráðuneytinu. Um er að ræða konur, einstæðar mæður og börn þeirra sem nú dvelja við afar bágar aðstæður í Al Waleed flóttamannabúðunum í Írak. Konurnar hafa flestar misst eiginmenn sína í stríðsátökum undanfarinn ára og eru taldar líklegar til að geta nýtt sér tækifæri til nýs lífs í íslensku samfélagi. Þá segir að flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hafi veitt hópnum stöðu flóttamanna og nú tekur við ferli hér heima sem felist í því að kanna nákvæmlega aðstæður þeirra einstaklinga sem um ræðir. Að lokum mun sendinefnd með fulltrúum flóttamannanefndar og fulltrúa Útlendingastofnunar fara til flóttamannabúðanna í Al Waleed og taka viðtöl við hælisleitendur. Akraneskaupstaður hefur nú til umfjöllunar erindi frá flóttamannanefnd um að taka á móti hópnum, líklega síðar í sumar. „Í upplýsingum Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna koma fram lýsingar á skelfilegum aðstæðum í flóttamannabúðunum í Al Waleed. Hitastig á svæðinu getur sveiflast frá frosti upp í fimmtíu gráður á celsíus. Fólkið býr í tjöldum við afar slæman aðbúnað, þjónusta á staðnum er afar bágborin. Til að fá læknisþjónustu þarf að ferðast um 400 kílómetra leið í leigubíl því enginn aðgangur er að sjúkrabílum. Flóttafólkinu stafar hætta af snákum og rottum, börnum af stöðugum ferðum flutningabíla og íbúum öllum stafar hætta af því að eldur brjótist út í tjaldbúðunum," segir í tilkynningu félagsmálaráðuneytisins. Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Sjá meira
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu flóttamannanefndar um að bjóða allt að 30 manna hópi palestínskra flóttamanna hæli á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félagsmálaráðuneytinu. Um er að ræða konur, einstæðar mæður og börn þeirra sem nú dvelja við afar bágar aðstæður í Al Waleed flóttamannabúðunum í Írak. Konurnar hafa flestar misst eiginmenn sína í stríðsátökum undanfarinn ára og eru taldar líklegar til að geta nýtt sér tækifæri til nýs lífs í íslensku samfélagi. Þá segir að flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hafi veitt hópnum stöðu flóttamanna og nú tekur við ferli hér heima sem felist í því að kanna nákvæmlega aðstæður þeirra einstaklinga sem um ræðir. Að lokum mun sendinefnd með fulltrúum flóttamannanefndar og fulltrúa Útlendingastofnunar fara til flóttamannabúðanna í Al Waleed og taka viðtöl við hælisleitendur. Akraneskaupstaður hefur nú til umfjöllunar erindi frá flóttamannanefnd um að taka á móti hópnum, líklega síðar í sumar. „Í upplýsingum Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna koma fram lýsingar á skelfilegum aðstæðum í flóttamannabúðunum í Al Waleed. Hitastig á svæðinu getur sveiflast frá frosti upp í fimmtíu gráður á celsíus. Fólkið býr í tjöldum við afar slæman aðbúnað, þjónusta á staðnum er afar bágborin. Til að fá læknisþjónustu þarf að ferðast um 400 kílómetra leið í leigubíl því enginn aðgangur er að sjúkrabílum. Flóttafólkinu stafar hætta af snákum og rottum, börnum af stöðugum ferðum flutningabíla og íbúum öllum stafar hætta af því að eldur brjótist út í tjaldbúðunum," segir í tilkynningu félagsmálaráðuneytisins.
Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Sjá meira