Fleiri fréttir Engin laun til kennara Þótt kennarar í grunnskólum, sem verið hafa í verkfalli, mæti til vinnu sinnar þessa viku fá þeir engin laun útborguð um þessi mánaðamót. 31.10.2004 00:01 Alfreð vill enn Þórólf Alfreð Þorsteinsson, oddviti Framsóknarmanna í borgarstjórn, segir fréttir um afskipti Þórólfs Árnasonar borgarstjóra af samráði olíufélaganna engu breyta í mati sínu á því að Þórólfur eigi að taka að sér að verða pólitískur leiðtogi R-listans í næstu sveitarstjórnarkosningum. 31.10.2004 00:01 Óvíst hvernig bæta á skaðann "Við vitum ekkert hvernig eða hvort á að bæta börnum upp þennan tíma sem fallið hefur úr," segir Hanna Hjartardóttir, formaður Skólastjórafélags Íslands. 31.10.2004 00:01 Annar samningur fyrir félagsdómi Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands, segir Sólbakssamningana sem liggja nú sem gögn fyrir félagsdómi vera allt aðra en þá sem styrr stóð um í september. 31.10.2004 00:01 Íslendingur kosinn forseti Andrés Jónsson, formaður ungra jafnaðarmanna, var í gær kosinn forseti Norðurlandaráðs æskunnar á þingi þess í Stokkhólmi eftir all snarpa kosningabaráttu. "Ég vildi upphaflega stuðla að því að fulltrúi frá Vestur-Norðurlöndum kæmist í stjórn, en svo fór að það var skorað á mig að gefa kost á mér til formennsku." 31.10.2004 00:01 Ekki ákveðið að afnema afsláttinn Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra vísar á bug gagnrýni á ríkisstjórnina fyrir að lýsa yfir því að sjómannaafsláttur verði til ársins 2008 í tengslum við kjarasamninga sjómanna. Hann segir ekki hægt að bera þetta saman við afskiptaleysi ríkisins af kennaradeilunni. 31.10.2004 00:01 Ísland í hlutverki áheyrnarfulltrú Norðurlandaþjóðirnar í Evrópusambandinu og Eystrasaltsríkin funduðu sérstaklega í tengslum við Norðurlandaráðsþingið í Stokkhólmi. "Kysum að þetta væri ekki svona," segir Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra. Ísland lýkur forystu í Norðurlandasamstarfi á þinginu sem hefst í dag. 31.10.2004 00:01 Samningur í dag Tímamótasamningur verður undirritaður hjá ríkissáttasemjara í dag þegar sjómenn og útvegsmenn skrifa undir nýjan kjarasamning. Þetta er í fyrsta skipti í tíu ár sem þessir aðilar komast að samkomulagi um kaup og kjör, án þess að grípa verði til lagasetningar stjórnvalda. 30.10.2004 00:01 Náðust eftir stuld á skjávörpum Tveir innbrotsþjófar, sem brutust inn í raftækjaverslun í austurborg Reykjavíkur í nótt, náðust á flótta eftir að bíll sem þeir óku hafnaði í húsagarði í Fossvogi. Til þeirra sást á innbrotsstað en þar tókst þeim að stela sjö skjávörpum áður en þeir flúðu af vettvangi. Lögreglan hélt í humátt á eftir flóttabílnum en eftirförinni lauk eftir skamma stund. 30.10.2004 00:01 Sjö handteknir fyrir fíkniefnahald Lögreglan í Reykjavík gerði áhlaup í gærkvöldi inn í hús við Langholtsveg sem grunur lék á að væri það sem kallað er fíkniefnagreni. Sá grunur reyndist á rökum reistur því í húsinu fundust bæði fíkniefni og nokkuð af hlutum sem taldir eru þýfi. Sjö manns voru handteknir í húsinu og verða þeir yfirheyrðir í dag. 30.10.2004 00:01 Hlaup hafið í Skeiðará Hlaup er hafið í Skeiðará. Búist er við að það nái hámarki á næstu tveimur sólarhringum og verði stærra en hlaupin sem komið hafa á undanförnum árum. Fyrstu merki um að hlaupið sáust á jarðskjálftamælum í gær sem sýndu óróa við Grímsvötn í Vatnajökli en þaðan kemur hlaupvatnið. 30.10.2004 00:01 Tveir slösuðust í Eyjafirði Tveir menn slösuðust þegar fólksbíll og malarflutningabíll rákust saman í Eyjafirði síðdegis í gær. Áreksturinn varð á Moldhaugahálsi við Dalvíkur-afleggjara norðan Akureyrar. Tveir sjúkrabílar vorus sendir á staðinn auk tækjabíls slökkviliðsins á Akureyri en beita þurfti klippum til að ná manni sem var fastur í flaki fólksbílsins. 30.10.2004 00:01 Nýr framkvæmdastjóri Almar Örn Hilmarsson, framkvæmdastjóri Tæknivals, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri flugfélagsins Iceland Express. Almar, sem er 31 árs lögfræðingur að mennt, tekur við af Sigurði I. Halldórssyni, fyrrum stjórnarformanni Iceland Express, sem gegnt hefur tímabundið starfi framkvæmdastjóra félagsins. 30.10.2004 00:01 Slapp ómeiddur er kviknaði í Ökumaður á leið frá Suðureyri slapp ómeiddur þegar eldur kviknaði í bíl hans við bæinn Botn í Súgandafirði um kvöldmatarleytið í gærkvöldi. Bílinn var að nálgast munn Vestfjarðaganga þegar eldurinn kom upp í vélarrými. Ökumaður var einn í bílnum og tókst honum að forða sér. Slökkvilið og lögregla kæfðu eldinn en bíllinn er hins vegar talinn ónýtur. 30.10.2004 00:01 Bíll út af í Önundarfirði Tveir útlendingar meiddust lítillega í Önundafirði í nótt þegar þeir misstu bíl sinn út af. Slysið var tilkynnt lögreglu á Ísafirði laust fyrir klukkan eitt. Það varð á Flateyrarvegi á móts við Breiðadal. 30.10.2004 00:01 Boðaði forstjóra á fundi Þórólfur Árnason, borgarstjóri, sem var markaðsstjóri Olíufélagsins ESSO, á þeim tíma sem olíufélögin stunduðu ólögmætt samráð, tók meðal annars þátt í að boða forstjóra félaganna á fund, þar sem rætt var um sameiginlega stefnu í útboðsmálum. Hann segist hins vegar ekki hafa haft vitneskju um náið samstarf forstjóranna. 30.10.2004 00:01 Ólíklegt að mannvirki skemmist Hlaup er hafið í Skeiðará. Búist er við að það nái hámarki á næstu tveimur sólarhringum og verði stærra en hlaupin sem komið hafa á undanförnum árum. Fyrstu merki um að hlaupið sáust í gær á jarðskjálftamælum sem sýndu óróa við Grímsvötn í Vatnajökli en þaðan kemur hlaupvatnið. 30.10.2004 00:01 Tímamótasamningur Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands, segir að góðir samningar hafi náðst við útvegsmenn sem tryggi sjómönnum verulegar kjarabætur. Þetta er í fyrsta skipti í tíu ár sem sjómenn og útvegsmenn komast að samkomulagi um kaup og kjör, án afskipta stjórnvalda. 30.10.2004 00:01 Verkföll stór og smá Þrjátíu og níu daga kennaraverkfalli er lokið og hjól samfélagsins snúast með eðlilegum hætti á ný á mánudag. Á síðustu hálfu öld hafa margar langvinnar vinnudeilur verið háðar og einstaka verkföll staðið í hundrað daga eða þaðan af meira. </font /></b /> 30.10.2004 00:01 Samningurinn undirritaður Sjómenn og útvegsmenn undirrita klukkan þrjú kjarasamning, sem samþykktur var í gær. Þetta er í fyrsta sinn í yfir áratug sem sjómenn og útvegsmenn komast að samkomulagi um kaup og kjör, án afskipta stjórnvalda. 30.10.2004 00:01 Skeiðará er orðin mórauð Skeiðará er orðin mórauð og farin að vaxa, að sögn Jóns Benediktssonar í Freysnesi í Öræfum, en hann fór upp á Skeiðarárbrú fyrir um klukkustund til að fylgjast með hlaupinu. Hins vegar fannst engin brennisteinsfnykur af ánni. 30.10.2004 00:01 Gæti farið yfir mikið flatlendi Eldgos í Kötlu gæti haft í för með sér jökulhlaup sem færi til vesturs niður Markafljótsgljúfur og flæddi yfir stóran hluta flatlendis milli Eyjafjalla og Þjórsár. Líkurnar á slíku hlaupi eru þó ekki taldar miklar miðað við reynsluna af þeim 20 gosum sem kunnugt er um að orðið hafi síðan á landnámsöld, en hættan er eigi að síður fyrir hendi. 30.10.2004 00:01 Hlaup í Grímsvötnum "Þetta er talsvert stærra hlaup en hefur verið. Meira vatn er í Grímsvötnum nú en árið 2002. Við vitum ekki hvort mikið eignatjón verður vegna hlaupsins en ég býst við að það eigi ekki eftir að valda miklum skaða." 30.10.2004 00:01 Bílvelta í Breiðadal Bílslys varð aðfaranótt laugardags í Breiðadal í Önundarfirði. Tvennt var í bílnum og kom það á lögreglustöðina á Ísafirði klukkan korter fyrir eitt aðfaranótt laugardags og tilkynnti um slysið. 30.10.2004 00:01 Flutningabíll valt Flutningabíll með tengivagn valt skammt frá bænum Skarð í Dalsmynni í Grýtubakkahrepp á ellefta tímanum í gær. Flutningabíllinn var á leið austur á firði með tuttugu tonn af ófrosnum fiski. 30.10.2004 00:01 Innbrot í Reykjavík Brotist var inní raftækjaverslun í vesturhluta borgarinnar í kringum miðnætti í fyrrinótt. 30.10.2004 00:01 Sjö handteknir í Reykjavík Sjö manns voru handteknir grunaðir um fíkniefnaneyslu í húsi í austurhluta borgarinnar um tíu-leytið á föstudagskvöldið. 30.10.2004 00:01 Frístundaheimilin verða opin Fyrirhuguðu vetrarfríi starfsfólks frístundaheimila Reykjavíkurborgar sem átti að vera í næstu viku verður að öllum líkindum frestað og skóladagheimilin verða opin, að sögn Önnu Kristjánsdóttur, borgarfulltrúa R-listans. 30.10.2004 00:01 Skeiðará að vaxa Hlaup er hafið í Skeiðará. Áin hefur vaxið hægt og rólega í dag en engin jöklafýla hefur fundist, að sögn Jóns Benediktssonar í Freysnesi. Fyrstu merki hlaups sáust á jarðskjálftamælum í gær en þá kom fram órói við Grímsvötn í Vatnajökli þaðan sem hlaupin koma. 30.10.2004 00:01 Áhættumat um eldgos í Mýrdalsjökli Gerð áhættumats og áhættugreiningar vegna eldgosa og hlaupa til norður, vesturs og suðurs frá Eyjafjallajökli og vesturhluta Mýrdalsjökuls er lokið. 30.10.2004 00:01 Hylmt yfir samráð og gögnum eytt Olíufélögin reyndu skipulega að hylma yfir ólöglegt samráð sitt og eyða mikilvægum gögnum, samkvæmt Samkeppnisráði. Þau áttu í tíðum og skipulögðum samskiptum og lykilmenn í félögunum skiptust á skoðunum og upplýsingum og sendu athugasemdir og tillögur sín á milli. 30.10.2004 00:01 Kristinn markaði stefnuna Kristinn Björnsson, fyrrverandi forstjóri Skeljungs, markaði, að mati Samkeppnisráðs, þá stefnu sem einkenndi alla samkeppni á olíumarkaði í heilan áratug, en hann hóf störf hjá Skeljungi árið 1990. Kristinn taldi ekki æskilegt að samkeppnin yrði of hörð á markaðnum. 30.10.2004 00:01 Segist ekki hafa verið með Þórólfur Árnason, borgarstjóri og fyrrverandi markaðsstjóri Olíufélagsins ESSO, var með í samráði olíufélaganna vegna útboðs á olíusölu. Þórólfur segist ekki hafa vitað um náið samstarf forstjóra olíufélaganna. 30.10.2004 00:01 Gæti náð láglendi á hálftíma Stór hluti láglendis á milli Eyjafjalla og Þjórsár færi undir vatn ef þar yrði jökulhlaup í líkingu við það sem varð fyrir tólf hundruð árum í Markarfljóti. Hættumat vegna eldgosa í Eyjafjallajökli og Mýrdalsjökli sýnir að hlaup úr hlíðum jöklanna gæti náð láglendi á innan við hálftíma. 30.10.2004 00:01 Fá ríflega 16% hækkun Sjómenn fá ríflega sextán prósenta launahækkun samkvæmt nýjum kjarasamningi sem var undirritaður í dag. Það tók samninganefndir sjómanna og útvegsmanna tíu mánuði að komast að samkomulagi um nýjan kjarasamning og voru fulltrúar sjómanna, farmanna og fiskimanna og útvegsmanna því í hátíðarskapi þegar þeir mættu til að skrifa undir. 30.10.2004 00:01 Breiðþota yfirfarin hér á landi Tækniþjónustan á Keflavíkurflugvelli yfirfer nú í fyrsta sinn breiðþotu en þeim hefur hingað til verið flogið út til skoðunar. Þetta er vél af gerðinni 767 200 sem Loftleiðir hafa á leigu ,en hún flaug á milli Ísraels og New York, en mun næst verða staðsett í Portugal. 30.10.2004 00:01 Samskiptin komin í eðlilegt horf Sjómenn og útvegsmenn skrifuðu undir nýjan kjarasamning í gær en ekki hefur verið samið án verkfalls síðan 1992. Laun sjómanna hækka um 16,5 prósent. Samið var um lífeyrisgreiðslur, uppsagnafrest og fækkun í áhöfnum. Forysta sjómanna hefur loforð fyrir því að ekki verði hreyft við sjómannaafslætti á samningstímanum. 30.10.2004 00:01 Kaupmáttarrýrnun hjá kennurum Kennari í stjórn Kennarafélags Reykjavíkur segir að laun sumra kennara muni lækka þegar launaflokkar í potti verða festir í launatöflu. Eiríkur Jónsson segir breytinguna eina af forgangskröfum grunnskólakennara. 30.10.2004 00:01 Verkfallinu frestað Kennsla hefst í grunnskólum landsins á mánudag, eftir að deilendur í kennaradeilunni samþykktu í nótt að fresta kennaraverkfallinu á meðan báðar fylkingar kynntu sér nýja miðlunartillögu sáttasemjara og greiddu atkvæði um hana. 29.10.2004 00:01 Viðræður kynntar í dag Aðal samninganefndir sjómannasamtakanna hafa verið kallaðar til fundar í dag þar sem nefndunum verða kynntar þær samningaviðræður sem sjómenn hafa átti við útvegsmenn upp á síðkastið, en aðalnefndirnar hafa ekki verið kallaðar saman síðan í vor. 29.10.2004 00:01 50 árekstrar í gær Tæplega fimmtíu árekstrar urðu í hálkunni á höfuðborgarsvæðinu í gærmorgun, svo lögreglunni sé kunnugt um. Gera má ráð fyrir að árekstrarnir hafi verið talsvert fleiri, því nokkuð er um það að ökumenn geri sjálfir skýrslu á staðnum án afskipta lögreglu. Eignatjón er mikið, en engin slasaðist alvarlega. 29.10.2004 00:01 Tveir slasaðir eftir árekstur Ökumenn tveggja bíla slösuðust þegar fólksbíll, jeppi og fóðurflutningabíll lentu í árekstri skammt ofan við Litlu Kaffistofuna við Suðurlandsveg laust fyrir klukkan níu. Hinir slösuðu voru fluttir með sjúkrabílum á Slysadeild Landsspítalans, en hvorugur er í lífshættu. Fóðurbíllinn var með fullfermi og lokaði hann veginum. 29.10.2004 00:01 Nýr vegur um Tjörnes opnaður Nýr vegur um Tjörnes ásamt nýrri brú á Lónsós í Kelduhverfi verða formlega opnaðar klukkan þrjú í dag með því að Sturla Böðvarsson samgönguráðherra klippir á borða við áningarstað á Hringsbjargi. Þetta er einhver mesta vegagerð sem ráðist hefur verið í hérlendis á seinni árum en alls kostaði þessi liðlega 40 kílómetra vegarkafli um einn og hálfan milljarð króna. 29.10.2004 00:01 Grétar var sjálfkjörinn Grétar Þorsteinsson var endurkjörinn forseti Alþýðusambands Íslands í morgun. Fundarstjóri lýsti Grétar sjálfkjörinn forseta til næstu tveggja ára en enginn annar gaf kost á sér. 29.10.2004 00:01 Íslandsbanki greiðir mest Bankar, fjarskiptafyrirtæki og flugfélag, tróna á toppnum yfir hæstu greiðendur opinberra gjalda í Reykjavík. Álagningarskrá Reykjavíkur árið 2004, með gjöldum lögaðila verður lögð fram í lag og mun liggja frammi til og með 12. nóvember. Af fyrirtækjum í einarekstri trónar Íslandsbanki hæst, með tæplega 845 milljónir í heildargjöld. 29.10.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Engin laun til kennara Þótt kennarar í grunnskólum, sem verið hafa í verkfalli, mæti til vinnu sinnar þessa viku fá þeir engin laun útborguð um þessi mánaðamót. 31.10.2004 00:01
Alfreð vill enn Þórólf Alfreð Þorsteinsson, oddviti Framsóknarmanna í borgarstjórn, segir fréttir um afskipti Þórólfs Árnasonar borgarstjóra af samráði olíufélaganna engu breyta í mati sínu á því að Þórólfur eigi að taka að sér að verða pólitískur leiðtogi R-listans í næstu sveitarstjórnarkosningum. 31.10.2004 00:01
Óvíst hvernig bæta á skaðann "Við vitum ekkert hvernig eða hvort á að bæta börnum upp þennan tíma sem fallið hefur úr," segir Hanna Hjartardóttir, formaður Skólastjórafélags Íslands. 31.10.2004 00:01
Annar samningur fyrir félagsdómi Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands, segir Sólbakssamningana sem liggja nú sem gögn fyrir félagsdómi vera allt aðra en þá sem styrr stóð um í september. 31.10.2004 00:01
Íslendingur kosinn forseti Andrés Jónsson, formaður ungra jafnaðarmanna, var í gær kosinn forseti Norðurlandaráðs æskunnar á þingi þess í Stokkhólmi eftir all snarpa kosningabaráttu. "Ég vildi upphaflega stuðla að því að fulltrúi frá Vestur-Norðurlöndum kæmist í stjórn, en svo fór að það var skorað á mig að gefa kost á mér til formennsku." 31.10.2004 00:01
Ekki ákveðið að afnema afsláttinn Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra vísar á bug gagnrýni á ríkisstjórnina fyrir að lýsa yfir því að sjómannaafsláttur verði til ársins 2008 í tengslum við kjarasamninga sjómanna. Hann segir ekki hægt að bera þetta saman við afskiptaleysi ríkisins af kennaradeilunni. 31.10.2004 00:01
Ísland í hlutverki áheyrnarfulltrú Norðurlandaþjóðirnar í Evrópusambandinu og Eystrasaltsríkin funduðu sérstaklega í tengslum við Norðurlandaráðsþingið í Stokkhólmi. "Kysum að þetta væri ekki svona," segir Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra. Ísland lýkur forystu í Norðurlandasamstarfi á þinginu sem hefst í dag. 31.10.2004 00:01
Samningur í dag Tímamótasamningur verður undirritaður hjá ríkissáttasemjara í dag þegar sjómenn og útvegsmenn skrifa undir nýjan kjarasamning. Þetta er í fyrsta skipti í tíu ár sem þessir aðilar komast að samkomulagi um kaup og kjör, án þess að grípa verði til lagasetningar stjórnvalda. 30.10.2004 00:01
Náðust eftir stuld á skjávörpum Tveir innbrotsþjófar, sem brutust inn í raftækjaverslun í austurborg Reykjavíkur í nótt, náðust á flótta eftir að bíll sem þeir óku hafnaði í húsagarði í Fossvogi. Til þeirra sást á innbrotsstað en þar tókst þeim að stela sjö skjávörpum áður en þeir flúðu af vettvangi. Lögreglan hélt í humátt á eftir flóttabílnum en eftirförinni lauk eftir skamma stund. 30.10.2004 00:01
Sjö handteknir fyrir fíkniefnahald Lögreglan í Reykjavík gerði áhlaup í gærkvöldi inn í hús við Langholtsveg sem grunur lék á að væri það sem kallað er fíkniefnagreni. Sá grunur reyndist á rökum reistur því í húsinu fundust bæði fíkniefni og nokkuð af hlutum sem taldir eru þýfi. Sjö manns voru handteknir í húsinu og verða þeir yfirheyrðir í dag. 30.10.2004 00:01
Hlaup hafið í Skeiðará Hlaup er hafið í Skeiðará. Búist er við að það nái hámarki á næstu tveimur sólarhringum og verði stærra en hlaupin sem komið hafa á undanförnum árum. Fyrstu merki um að hlaupið sáust á jarðskjálftamælum í gær sem sýndu óróa við Grímsvötn í Vatnajökli en þaðan kemur hlaupvatnið. 30.10.2004 00:01
Tveir slösuðust í Eyjafirði Tveir menn slösuðust þegar fólksbíll og malarflutningabíll rákust saman í Eyjafirði síðdegis í gær. Áreksturinn varð á Moldhaugahálsi við Dalvíkur-afleggjara norðan Akureyrar. Tveir sjúkrabílar vorus sendir á staðinn auk tækjabíls slökkviliðsins á Akureyri en beita þurfti klippum til að ná manni sem var fastur í flaki fólksbílsins. 30.10.2004 00:01
Nýr framkvæmdastjóri Almar Örn Hilmarsson, framkvæmdastjóri Tæknivals, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri flugfélagsins Iceland Express. Almar, sem er 31 árs lögfræðingur að mennt, tekur við af Sigurði I. Halldórssyni, fyrrum stjórnarformanni Iceland Express, sem gegnt hefur tímabundið starfi framkvæmdastjóra félagsins. 30.10.2004 00:01
Slapp ómeiddur er kviknaði í Ökumaður á leið frá Suðureyri slapp ómeiddur þegar eldur kviknaði í bíl hans við bæinn Botn í Súgandafirði um kvöldmatarleytið í gærkvöldi. Bílinn var að nálgast munn Vestfjarðaganga þegar eldurinn kom upp í vélarrými. Ökumaður var einn í bílnum og tókst honum að forða sér. Slökkvilið og lögregla kæfðu eldinn en bíllinn er hins vegar talinn ónýtur. 30.10.2004 00:01
Bíll út af í Önundarfirði Tveir útlendingar meiddust lítillega í Önundafirði í nótt þegar þeir misstu bíl sinn út af. Slysið var tilkynnt lögreglu á Ísafirði laust fyrir klukkan eitt. Það varð á Flateyrarvegi á móts við Breiðadal. 30.10.2004 00:01
Boðaði forstjóra á fundi Þórólfur Árnason, borgarstjóri, sem var markaðsstjóri Olíufélagsins ESSO, á þeim tíma sem olíufélögin stunduðu ólögmætt samráð, tók meðal annars þátt í að boða forstjóra félaganna á fund, þar sem rætt var um sameiginlega stefnu í útboðsmálum. Hann segist hins vegar ekki hafa haft vitneskju um náið samstarf forstjóranna. 30.10.2004 00:01
Ólíklegt að mannvirki skemmist Hlaup er hafið í Skeiðará. Búist er við að það nái hámarki á næstu tveimur sólarhringum og verði stærra en hlaupin sem komið hafa á undanförnum árum. Fyrstu merki um að hlaupið sáust í gær á jarðskjálftamælum sem sýndu óróa við Grímsvötn í Vatnajökli en þaðan kemur hlaupvatnið. 30.10.2004 00:01
Tímamótasamningur Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands, segir að góðir samningar hafi náðst við útvegsmenn sem tryggi sjómönnum verulegar kjarabætur. Þetta er í fyrsta skipti í tíu ár sem sjómenn og útvegsmenn komast að samkomulagi um kaup og kjör, án afskipta stjórnvalda. 30.10.2004 00:01
Verkföll stór og smá Þrjátíu og níu daga kennaraverkfalli er lokið og hjól samfélagsins snúast með eðlilegum hætti á ný á mánudag. Á síðustu hálfu öld hafa margar langvinnar vinnudeilur verið háðar og einstaka verkföll staðið í hundrað daga eða þaðan af meira. </font /></b /> 30.10.2004 00:01
Samningurinn undirritaður Sjómenn og útvegsmenn undirrita klukkan þrjú kjarasamning, sem samþykktur var í gær. Þetta er í fyrsta sinn í yfir áratug sem sjómenn og útvegsmenn komast að samkomulagi um kaup og kjör, án afskipta stjórnvalda. 30.10.2004 00:01
Skeiðará er orðin mórauð Skeiðará er orðin mórauð og farin að vaxa, að sögn Jóns Benediktssonar í Freysnesi í Öræfum, en hann fór upp á Skeiðarárbrú fyrir um klukkustund til að fylgjast með hlaupinu. Hins vegar fannst engin brennisteinsfnykur af ánni. 30.10.2004 00:01
Gæti farið yfir mikið flatlendi Eldgos í Kötlu gæti haft í för með sér jökulhlaup sem færi til vesturs niður Markafljótsgljúfur og flæddi yfir stóran hluta flatlendis milli Eyjafjalla og Þjórsár. Líkurnar á slíku hlaupi eru þó ekki taldar miklar miðað við reynsluna af þeim 20 gosum sem kunnugt er um að orðið hafi síðan á landnámsöld, en hættan er eigi að síður fyrir hendi. 30.10.2004 00:01
Hlaup í Grímsvötnum "Þetta er talsvert stærra hlaup en hefur verið. Meira vatn er í Grímsvötnum nú en árið 2002. Við vitum ekki hvort mikið eignatjón verður vegna hlaupsins en ég býst við að það eigi ekki eftir að valda miklum skaða." 30.10.2004 00:01
Bílvelta í Breiðadal Bílslys varð aðfaranótt laugardags í Breiðadal í Önundarfirði. Tvennt var í bílnum og kom það á lögreglustöðina á Ísafirði klukkan korter fyrir eitt aðfaranótt laugardags og tilkynnti um slysið. 30.10.2004 00:01
Flutningabíll valt Flutningabíll með tengivagn valt skammt frá bænum Skarð í Dalsmynni í Grýtubakkahrepp á ellefta tímanum í gær. Flutningabíllinn var á leið austur á firði með tuttugu tonn af ófrosnum fiski. 30.10.2004 00:01
Innbrot í Reykjavík Brotist var inní raftækjaverslun í vesturhluta borgarinnar í kringum miðnætti í fyrrinótt. 30.10.2004 00:01
Sjö handteknir í Reykjavík Sjö manns voru handteknir grunaðir um fíkniefnaneyslu í húsi í austurhluta borgarinnar um tíu-leytið á föstudagskvöldið. 30.10.2004 00:01
Frístundaheimilin verða opin Fyrirhuguðu vetrarfríi starfsfólks frístundaheimila Reykjavíkurborgar sem átti að vera í næstu viku verður að öllum líkindum frestað og skóladagheimilin verða opin, að sögn Önnu Kristjánsdóttur, borgarfulltrúa R-listans. 30.10.2004 00:01
Skeiðará að vaxa Hlaup er hafið í Skeiðará. Áin hefur vaxið hægt og rólega í dag en engin jöklafýla hefur fundist, að sögn Jóns Benediktssonar í Freysnesi. Fyrstu merki hlaups sáust á jarðskjálftamælum í gær en þá kom fram órói við Grímsvötn í Vatnajökli þaðan sem hlaupin koma. 30.10.2004 00:01
Áhættumat um eldgos í Mýrdalsjökli Gerð áhættumats og áhættugreiningar vegna eldgosa og hlaupa til norður, vesturs og suðurs frá Eyjafjallajökli og vesturhluta Mýrdalsjökuls er lokið. 30.10.2004 00:01
Hylmt yfir samráð og gögnum eytt Olíufélögin reyndu skipulega að hylma yfir ólöglegt samráð sitt og eyða mikilvægum gögnum, samkvæmt Samkeppnisráði. Þau áttu í tíðum og skipulögðum samskiptum og lykilmenn í félögunum skiptust á skoðunum og upplýsingum og sendu athugasemdir og tillögur sín á milli. 30.10.2004 00:01
Kristinn markaði stefnuna Kristinn Björnsson, fyrrverandi forstjóri Skeljungs, markaði, að mati Samkeppnisráðs, þá stefnu sem einkenndi alla samkeppni á olíumarkaði í heilan áratug, en hann hóf störf hjá Skeljungi árið 1990. Kristinn taldi ekki æskilegt að samkeppnin yrði of hörð á markaðnum. 30.10.2004 00:01
Segist ekki hafa verið með Þórólfur Árnason, borgarstjóri og fyrrverandi markaðsstjóri Olíufélagsins ESSO, var með í samráði olíufélaganna vegna útboðs á olíusölu. Þórólfur segist ekki hafa vitað um náið samstarf forstjóra olíufélaganna. 30.10.2004 00:01
Gæti náð láglendi á hálftíma Stór hluti láglendis á milli Eyjafjalla og Þjórsár færi undir vatn ef þar yrði jökulhlaup í líkingu við það sem varð fyrir tólf hundruð árum í Markarfljóti. Hættumat vegna eldgosa í Eyjafjallajökli og Mýrdalsjökli sýnir að hlaup úr hlíðum jöklanna gæti náð láglendi á innan við hálftíma. 30.10.2004 00:01
Fá ríflega 16% hækkun Sjómenn fá ríflega sextán prósenta launahækkun samkvæmt nýjum kjarasamningi sem var undirritaður í dag. Það tók samninganefndir sjómanna og útvegsmanna tíu mánuði að komast að samkomulagi um nýjan kjarasamning og voru fulltrúar sjómanna, farmanna og fiskimanna og útvegsmanna því í hátíðarskapi þegar þeir mættu til að skrifa undir. 30.10.2004 00:01
Breiðþota yfirfarin hér á landi Tækniþjónustan á Keflavíkurflugvelli yfirfer nú í fyrsta sinn breiðþotu en þeim hefur hingað til verið flogið út til skoðunar. Þetta er vél af gerðinni 767 200 sem Loftleiðir hafa á leigu ,en hún flaug á milli Ísraels og New York, en mun næst verða staðsett í Portugal. 30.10.2004 00:01
Samskiptin komin í eðlilegt horf Sjómenn og útvegsmenn skrifuðu undir nýjan kjarasamning í gær en ekki hefur verið samið án verkfalls síðan 1992. Laun sjómanna hækka um 16,5 prósent. Samið var um lífeyrisgreiðslur, uppsagnafrest og fækkun í áhöfnum. Forysta sjómanna hefur loforð fyrir því að ekki verði hreyft við sjómannaafslætti á samningstímanum. 30.10.2004 00:01
Kaupmáttarrýrnun hjá kennurum Kennari í stjórn Kennarafélags Reykjavíkur segir að laun sumra kennara muni lækka þegar launaflokkar í potti verða festir í launatöflu. Eiríkur Jónsson segir breytinguna eina af forgangskröfum grunnskólakennara. 30.10.2004 00:01
Verkfallinu frestað Kennsla hefst í grunnskólum landsins á mánudag, eftir að deilendur í kennaradeilunni samþykktu í nótt að fresta kennaraverkfallinu á meðan báðar fylkingar kynntu sér nýja miðlunartillögu sáttasemjara og greiddu atkvæði um hana. 29.10.2004 00:01
Viðræður kynntar í dag Aðal samninganefndir sjómannasamtakanna hafa verið kallaðar til fundar í dag þar sem nefndunum verða kynntar þær samningaviðræður sem sjómenn hafa átti við útvegsmenn upp á síðkastið, en aðalnefndirnar hafa ekki verið kallaðar saman síðan í vor. 29.10.2004 00:01
50 árekstrar í gær Tæplega fimmtíu árekstrar urðu í hálkunni á höfuðborgarsvæðinu í gærmorgun, svo lögreglunni sé kunnugt um. Gera má ráð fyrir að árekstrarnir hafi verið talsvert fleiri, því nokkuð er um það að ökumenn geri sjálfir skýrslu á staðnum án afskipta lögreglu. Eignatjón er mikið, en engin slasaðist alvarlega. 29.10.2004 00:01
Tveir slasaðir eftir árekstur Ökumenn tveggja bíla slösuðust þegar fólksbíll, jeppi og fóðurflutningabíll lentu í árekstri skammt ofan við Litlu Kaffistofuna við Suðurlandsveg laust fyrir klukkan níu. Hinir slösuðu voru fluttir með sjúkrabílum á Slysadeild Landsspítalans, en hvorugur er í lífshættu. Fóðurbíllinn var með fullfermi og lokaði hann veginum. 29.10.2004 00:01
Nýr vegur um Tjörnes opnaður Nýr vegur um Tjörnes ásamt nýrri brú á Lónsós í Kelduhverfi verða formlega opnaðar klukkan þrjú í dag með því að Sturla Böðvarsson samgönguráðherra klippir á borða við áningarstað á Hringsbjargi. Þetta er einhver mesta vegagerð sem ráðist hefur verið í hérlendis á seinni árum en alls kostaði þessi liðlega 40 kílómetra vegarkafli um einn og hálfan milljarð króna. 29.10.2004 00:01
Grétar var sjálfkjörinn Grétar Þorsteinsson var endurkjörinn forseti Alþýðusambands Íslands í morgun. Fundarstjóri lýsti Grétar sjálfkjörinn forseta til næstu tveggja ára en enginn annar gaf kost á sér. 29.10.2004 00:01
Íslandsbanki greiðir mest Bankar, fjarskiptafyrirtæki og flugfélag, tróna á toppnum yfir hæstu greiðendur opinberra gjalda í Reykjavík. Álagningarskrá Reykjavíkur árið 2004, með gjöldum lögaðila verður lögð fram í lag og mun liggja frammi til og með 12. nóvember. Af fyrirtækjum í einarekstri trónar Íslandsbanki hæst, með tæplega 845 milljónir í heildargjöld. 29.10.2004 00:01