Innlent

Grétar var sjálfkjörinn

Grétar Þorsteinsson var endurkjörinn forseti Alþýðusambands Íslands í morgun. Fundarstjóri lýsti Grétar sjálfkjörinn forseta til næstu tveggja ára en enginn annar gaf kost á sér.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×