Innlent

Samningurinn undirritaður

Sjómenn og útvegsmenn undirrita klukkan þrjú kjarasamning, sem samþykktur var í gær. Þetta er í fyrsta sinn í yfir áratug sem sjómenn og útvegsmenn komast að samkomulagi um kaup og kjör, án afskipta stjórnvalda.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×