Innlent

Sjö handteknir fyrir fíkniefnahald

Lögreglan í Reykjavík gerði áhlaup í gærkvöldi inn í hús við Langholtsveg sem grunur lék á að væri það sem kallað er fíkniefnagreni. Sá grunur reyndist á rökum reistur því í húsinu fundust bæði fíkniefni og nokkuð af hlutum sem taldir eru þýfi. Sjö manns voru handteknir í húsinu og verða þeir yfirheyrðir í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×