Innlent

Hlaup hafið í Skeiðará

Hlaup er hafið í Skeiðará. Búist er við að það nái hámarki á næstu tveimur sólarhringum og verði stærra en hlaupin sem komið hafa á undanförnum árum. Fyrstu merki um að hlaupið sáust á jarðskjálftamælum í gær sem sýndu óróa við Grímsvötn í Vatnajökli en þaðan kemur hlaupvatnið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×