Fleiri fréttir Skrifa skilaboð á hvert einasta kaffimál Starbucks hyggst nota kaffimál sín til að koma mikilvægum pólitískum skilaboðum á framfæri næstu daga. 26.12.2012 16:33 Gengur til liðs við uppreisnarmenn Yfirmaður herlögreglunnar í Sýrlandi er flúinn úr landi og gengin til liðs við uppreisnina gegn Bashar al-Assad, forseta landsins. 26.12.2012 16:01 Jón Gnarr skammar Bandaríkjamenn Jón Gnarr segir að Bandaríkjamenn þurfi strangara eftirlit með vopnum. 26.12.2012 15:32 Talsvert um ferðmenn á Íslandi yfir jólin Líklega eyddu heldur fleiri ferðamenn jólunum hér á landi í ár heldur en í fyrra. 26.12.2012 15:10 Kviknaði í tveimur bílum við íbúðarhús Gamall Willis og nýlegur fólksbíll brunnu illa í dag. 26.12.2012 14:21 Hefur tvær vikur til að skila andmælum Bæjarstjóri sem vikið var frá störfum hefur fengið í hendur greinargerð um málið. 26.12.2012 14:08 Stikla úr páskamynd ársins frumsýnd á Vísi Ófeigur gengur aftur er páskamynd ársins 2013 þar sem Laddi bregður sér í gervi afturgengins föður sem kemur tilhugalífi dóttur sinnar í uppnám. 26.12.2012 13:23 Margir leita eingöngu aðstoðar í desember Jólin eru öðru vísi tími hjá Hjálparstofnun kirkjunnar. 26.12.2012 12:40 Ættleiðingarfrumvarpið samþykkt Efri deild rússneska þingsins samþykkti samhljóða í morgun umdeilt frumvarp sem felur í sér bann við ættleiðingu rússneskra barna til Bandaríkjanna. 26.12.2012 11:56 Tuttugu lögreglumenn brautskráðir Tuttugu nemendur voru brautskráðir frá Lögregluskóla ríkisins nú um jólin. 26.12.2012 11:48 Óánægður gestur skemmir útidyrahurð Veislugesti var vísað úr samkvæmi en hann átti erfitt með að sætta sig við þá meðferð. 26.12.2012 11:27 Vinnan í fjósinu breytist lítið yfir jólin "Það þarf áfram að mjólka tvisvar sinnum á dag," segir bóndi í Eyjafirði. 26.12.2012 11:11 Vígja lengstu hraðlestarteina heims Kínverjar taka í dag í notkun tæplega 2300 kílómetra langa hraðlestarteina. 26.12.2012 10:35 Morðinginn skildi eftir sig langt bréf Var að gera það sem hann gerir best: drepa annað fólk. 26.12.2012 10:29 Tugir hafa látist í kuldakasti Að minnsta kosti tuttugu og fimm hafa látið lífið í miklu kuldakasti sem nú gengur yfir norðurhluta Indlands. 26.12.2012 10:27 Vænlegt ferðaveður á landinu Veður versnar þegar líður á daginn með hríð og skafrenningi 26.12.2012 10:07 Abe aftur forsætisráðherra Shinzo Abe var kjörinn forsætisráðherra í japanska þinginu í morgun. 26.12.2012 10:05 Bílsprengja veldur manntjóni Þrír létu lífið og sex særðust í sprengingu í Afganistan. 26.12.2012 10:00 Opið á skíðasvæðum Skíðaunnendur geta skellt sér á skíði fyrir norðan og austan í dag. 26.12.2012 09:56 Fimmtán ára ökumaður velti bíl Nokkuð annríki var hjá lögreglunni í Hafnarfirði í nótt. 26.12.2012 09:53 Segir ákvörðun stjórnar SffR "fráleita“ og "einsdæmi“ Formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar segir ákvörðun stjórnar Samfylkingarfélagsins í Reykjavík fráleita og einsdæmi í sögu flokksins, en stjórnin ákvað að gera greiðslu félagsgjalds að skilyrði fyrir þátttöku í allsherjaratkvæðagreiðslu um hver verður næsti formaður flokksins. 25.12.2012 11:58 Jólaávarp drottningar sent út í þrívídd Elísabet Bretlandsdrottning hélt árlegt jólasjónvarpsávarp sitt í dag. Það sem helst þótti markvert við ávarpið var það að hún var í fyrsta sinn í dag send út í þrívíddargæðum, eftir því sem fram kemur á vef New York Times. Í ræðu sinni þakkaði drottningin fyrir viðbrögð almennings við sextíu ára krýningarafmæli hennar sem var á árinu sem nú er að liða undir lok. Þá minntist hún þess líka að Ólympíuleikarnir hafi farið fram í London í ár, en þeir þóttu heppnast ákaflega vel. 25.12.2012 21:27 Gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir að vilja auka réttindi samkynhneigðra Vincent Nichols, erkibiskup rómversk-kaþólsku kirkjunnar í Englandi og Wales, gagnrýnir stjórnvöld þar í landi harðlega fyrir áform um að heimila hjónabönd samkynhneigra, en til stendur að slík hjónabönd verði leyfð á árinu 2014. 25.12.2012 21:18 Beggi og Pacas í skýjunum eftir að ljóninu var skilað - "Ást, ást, ást“ Óprúttnir aðilar sem stálu nýþungri styttu af ljóni úr garði tveggja Garðbæinga í sumar sáu að sér þegar jólin gengu í garð og skiluð þýfinu. Þakklæti er eigendunum efst í huga en þeir grétu af gleði við heimkomu ljónsins og hafa ekki getað hætt að faðma það. 25.12.2012 20:00 Íslendingar hamingjubörn miðað við margar aðrar þjóðir Þúsundir lögðu leið sína í kirkjur landsins í gær og segja prestar að kirkjusóknin hafi ekki verið eins góð í mörg ár enda veðrið með besta móti miðað við árstíma. 25.12.2012 18:45 "Við erum bara hrædd og kvíðin" Móðir drengs sem lengi hefur beðið eftir nýra vonast til þess að drengurinn hennar geti farið í aðgerð í maí. Hún vonaðist til þess að hann gæti farið í janúar en hann var of veikur til að það væri hægt. Hún vonar að hann lifi biðina af. 25.12.2012 18:45 Fjölskylda Matthíasar vonast til að hann fái viðeigandi aðstoð Fjölskylda Matthíasar Mána Erlingssonar vonast til þess að atburðir liðinnar viku verði til þess að litið til forsögu hans og aðstæðna. Það hafi ekki verið gert þegar dómur var kveðinn upp en vonandi taki kerfið nú við sér og veiti honum viðeigandi aðstoð. 25.12.2012 18:30 Fegin að komast heim í jólamatinn og pakkana Hjálparsveit skáta í Reykjavík fékk um klukkan hálf átta í gærkvöldi tilkynningu um týndan einstakling á höfuðborgarsvæðinu. Um tuttugu félagar í hjálaparsveitinni brugðust við og voru tilbúnir til brottfara á Malarhöfða í Reykjavík þegar tilkynnt var um að viðkomandi hafi fundist heill á húfi. 25.12.2012 15:18 Ölvaður ók stolnum bíl á flugbrautinni Breti var handtekinn á Schiphol flugvellinum í Amsterdam í morgun eftir að hann keyrði ölvaður á stolnum bíl á flugbrautinni. Maðurinn var á leiðinni heim til sín þegar hann ýtti á öryggishnapp við eitt hliðið, rauk út og stal bíl sem var í eigu eins flugvallarstarfsmanns. 25.12.2012 14:56 Þrjú börn létust í umferðarslysí í Englandi Þrjú börn létust í umferðarslysis á M6 hraðbrautinni í Staffordskíri í Englandi á hádegi í dag. Að sögn breska ríkissjónvarpsins hafa tvær konur verið fluttar á slysadeild mikið slasaðar. Miklar umferðartafir hafa verið á hraðbrautinni síðustu daga vegna rigningar í landinu. 25.12.2012 13:16 Lögreglan á Selfossi sú eina sem ekki á skotheld vesti Lögreglumennirnir frá Selfossi sem fóru og sóttu strokufanga á Álfhólsstaði í Þjórsárdal í gærmorgun var brugðið við að sjá hve hann var vel vopnum búinn. Þeir án varnarbúnaðar. Lögreglumdæmið er það eina á landinu sem ekki á skotheld vesti. 25.12.2012 12:06 Gæti fengið hendur í sumar - "Þetta er besta gjöf sem ég hef fengið" Ég fékk bestu jólagjöf allra tíma segir Guðmundur Felix Grétarsson um langþráðan póst sem honum barst frá læknateymi í Frakklandi í gær, aðfangadag. Undirbúningur fyrir handaágræðslu Guðmundar er hafinn og líkur eru á að hann fái hendur áður en sumarið gengur í garð. 25.12.2012 11:49 Fimm börn komu í heiminn í gær Fjögur börn fæddust á fæðingardeild Landspítalands í gær, aðfangadag og segir ljósmóðir fullkomið jafnrétti hafa ríkt þar á jólunum, tvær stelpur og tveir drengir komu í heiminn. 25.12.2012 11:45 Hélt miðnætturmessuna tveimur tímum fyrr Þúsundir kristinna pílagríma eru nú í Betlehem til þess að fagna fæðingu frelsararans. Að venju var haldin messa í hinni sautjánhundruð ára gömlu fæðingarkirkju frelsarans, sem stendur þar sem talið er að Jesús hafi komið í heiminn. 25.12.2012 11:42 Tveir slökkviliðsmenn myrtir Tveir slökkviliðsmenn voru myrtir og tveir aðrir særðust þegar þeir brugðust við brunaútkalli í bænum Webster í New York ríki í gær. 25.12.2012 11:29 Samþykktu að hefja viðræður um gerð alþjóðasáttmála um vopnasölu Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær með yfirgnæfandi meirihluta að hefja viðræður um gerð alþjóðasáttmála um vopnasölu en um er að ræða 70 milljarða dollara markað á heimsvísu. 25.12.2012 11:17 Ofbeldi og ölvun á nokkrum heimilum í gær Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var fjórum sinnum kölluð út í nótt vegna mála sem tengjast ofbeldi og ölvun á heimilum. 25.12.2012 10:59 Stór hluti samfylkingarfólks í Reykjavík útilokaður frá formannskjöri Aðeins flokksbundnir meðlimir Samfylkingarfélagsins í Reykjavík sem greitt hafa félagsgjald fá að greiða atkvæði í formannskjöri Samfylkingarinnar á nýju ári. Þessi umdeilda ákvörðun mun þrengja verulega þann hóp sem tekur þátt en að óbreyttu munu aðeins 1400 meðlimir félagsins af 4200 hafa atkvæðisrétt. 24.12.2012 12:15 Fæðingar frelsarans minnst um víða veröld Þrátt fyrir spennuna og ofbeldið sem hefur ríkt í Landinu helga á þessu ári hafa kristnir menn flykkst til Betlehem í dag til þess að fagna fæðingu Frelsarans, þar sem hann fæddist. Enn aðrir fóru til Vatíkansins þar sem Benedikt sextándi páfi kveikti á jólakerti í gluggakistu íbúðar sinnar. Pílagrímar, ferðamenn og aðrir komu saman á Péturstorgi og fögnuðu þegar kveikt var á eldinum. Jólamessa páfans í Péturskirkjunni fer svo fram í kvöld. 24.12.2012 21:56 Mandela á spítala yfir jólin Nelson Mandela, fyrsti þeldökki forseti Suður-Afríku, verður á spítala um jólin. Þetta kemur fram í tilkynningu sem forsetaembættið sendi fjölmiðlum í dag. Mandela, sem er orðinn 94 ára, var lagður inn á spítala fyrir tveimur vikum og hefur gengist undir meðferð vegna lungnasýki og gallsteinaaðgerð. Suður-Afríkubúar eru farnir að hafa verulegar áhyggjur af heilsu hans, eftir því sem fréttastofa BBC greinir frá. 24.12.2012 20:10 Aftansöngur jóla frá Grafarvogskirkju Aftansöngur jóla er sendur út beint frá Grafarvogskirkju og hefst hann á slaginu sex. Prestur er sem fyrr séra Vigfús Þór Árnason og mun einvalalið söngvara koma fram. Egill Ólafsson mun syngja einsöng en organisti er Hákon Leifsson. Ómar Guðjónsson leikur á gítar og Óskar Guðjónsson á saxófón. Þá mun Gréta Salóme sjá um fiðluleik og kór Grafarvogskirkju mun syngja ásamt Stúlknakór Reykjavíkur. 24.12.2012 17:46 Stöð 2 sendir í fyrsta sinn út í HD Stöð 2 mun í fyrsta skipti í kvöld senda út í beinni útsendingu í HD gæðum. Það verður gert þegar aftansöngur jóla fer fram frá Grafarvogskirkju. "Þetta er í fyrsta sinn sem Stöð 2 er með beina útsendingu í HD gæðum, en Stöð 2 Sport sendi út landsmót hestamanna í HD í sumar,“ segir Gísli Berg, útsendingastjóri aftansöngsins. Hann segir að erlent íþróttaefni hafi þó verið sent út í HD gæðum síðan 2009. Aftansöngurinn verður að sjálfsögðu líka sendur út í beinni á Vísi, þannig að notendur Vísis um víða veröld geta fylgst með. Útsendingin hefst um klukkan sex. 24.12.2012 15:39 Eiganda sumarbústaðarins brugðið yfir innbrotinu Maðurinn sem á sumarbústaðinn í Þjórsárdal sem Matthias Máni, strokufanginn á Litla-Hrauni, braust inn í og dvaldi í hluta af þeim tíma sem á storki hans stóð segir að sér sé brugðið. "Manni er það náttúrlega," segir maðurinn sem ekki vill koma fram undir nafni. Fram kom í tilkynningu sem lögreglan sendi út um klukkan þrjú að bústaðurinn er í Árnesi. 24.12.2012 15:25 Matthías Máni hafðist við í Árnesi Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla-Hrauni síðastliðinn mánudag, virðist hafa dvalið í sumarbústað í Árnesi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu leikur grunur á að Matthías Máni hafi stolið riffli þaðan og öðrum munum. 24.12.2012 15:00 Upptökur frá jólahaldi árið 1902 Fólki gefst nú færi á að kynna sér jólahald eins og það var í Bretlandi árið 1902. Sérfræðingar við Lundúnarsafn hafa uppgötvað nokkrar upptökur frá Wall-fjölskyldunni þar sem heyra frá jólasöngva. 24.12.2012 14:52 Sjá næstu 50 fréttir
Skrifa skilaboð á hvert einasta kaffimál Starbucks hyggst nota kaffimál sín til að koma mikilvægum pólitískum skilaboðum á framfæri næstu daga. 26.12.2012 16:33
Gengur til liðs við uppreisnarmenn Yfirmaður herlögreglunnar í Sýrlandi er flúinn úr landi og gengin til liðs við uppreisnina gegn Bashar al-Assad, forseta landsins. 26.12.2012 16:01
Jón Gnarr skammar Bandaríkjamenn Jón Gnarr segir að Bandaríkjamenn þurfi strangara eftirlit með vopnum. 26.12.2012 15:32
Talsvert um ferðmenn á Íslandi yfir jólin Líklega eyddu heldur fleiri ferðamenn jólunum hér á landi í ár heldur en í fyrra. 26.12.2012 15:10
Kviknaði í tveimur bílum við íbúðarhús Gamall Willis og nýlegur fólksbíll brunnu illa í dag. 26.12.2012 14:21
Hefur tvær vikur til að skila andmælum Bæjarstjóri sem vikið var frá störfum hefur fengið í hendur greinargerð um málið. 26.12.2012 14:08
Stikla úr páskamynd ársins frumsýnd á Vísi Ófeigur gengur aftur er páskamynd ársins 2013 þar sem Laddi bregður sér í gervi afturgengins föður sem kemur tilhugalífi dóttur sinnar í uppnám. 26.12.2012 13:23
Margir leita eingöngu aðstoðar í desember Jólin eru öðru vísi tími hjá Hjálparstofnun kirkjunnar. 26.12.2012 12:40
Ættleiðingarfrumvarpið samþykkt Efri deild rússneska þingsins samþykkti samhljóða í morgun umdeilt frumvarp sem felur í sér bann við ættleiðingu rússneskra barna til Bandaríkjanna. 26.12.2012 11:56
Tuttugu lögreglumenn brautskráðir Tuttugu nemendur voru brautskráðir frá Lögregluskóla ríkisins nú um jólin. 26.12.2012 11:48
Óánægður gestur skemmir útidyrahurð Veislugesti var vísað úr samkvæmi en hann átti erfitt með að sætta sig við þá meðferð. 26.12.2012 11:27
Vinnan í fjósinu breytist lítið yfir jólin "Það þarf áfram að mjólka tvisvar sinnum á dag," segir bóndi í Eyjafirði. 26.12.2012 11:11
Vígja lengstu hraðlestarteina heims Kínverjar taka í dag í notkun tæplega 2300 kílómetra langa hraðlestarteina. 26.12.2012 10:35
Morðinginn skildi eftir sig langt bréf Var að gera það sem hann gerir best: drepa annað fólk. 26.12.2012 10:29
Tugir hafa látist í kuldakasti Að minnsta kosti tuttugu og fimm hafa látið lífið í miklu kuldakasti sem nú gengur yfir norðurhluta Indlands. 26.12.2012 10:27
Vænlegt ferðaveður á landinu Veður versnar þegar líður á daginn með hríð og skafrenningi 26.12.2012 10:07
Abe aftur forsætisráðherra Shinzo Abe var kjörinn forsætisráðherra í japanska þinginu í morgun. 26.12.2012 10:05
Bílsprengja veldur manntjóni Þrír létu lífið og sex særðust í sprengingu í Afganistan. 26.12.2012 10:00
Opið á skíðasvæðum Skíðaunnendur geta skellt sér á skíði fyrir norðan og austan í dag. 26.12.2012 09:56
Fimmtán ára ökumaður velti bíl Nokkuð annríki var hjá lögreglunni í Hafnarfirði í nótt. 26.12.2012 09:53
Segir ákvörðun stjórnar SffR "fráleita“ og "einsdæmi“ Formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar segir ákvörðun stjórnar Samfylkingarfélagsins í Reykjavík fráleita og einsdæmi í sögu flokksins, en stjórnin ákvað að gera greiðslu félagsgjalds að skilyrði fyrir þátttöku í allsherjaratkvæðagreiðslu um hver verður næsti formaður flokksins. 25.12.2012 11:58
Jólaávarp drottningar sent út í þrívídd Elísabet Bretlandsdrottning hélt árlegt jólasjónvarpsávarp sitt í dag. Það sem helst þótti markvert við ávarpið var það að hún var í fyrsta sinn í dag send út í þrívíddargæðum, eftir því sem fram kemur á vef New York Times. Í ræðu sinni þakkaði drottningin fyrir viðbrögð almennings við sextíu ára krýningarafmæli hennar sem var á árinu sem nú er að liða undir lok. Þá minntist hún þess líka að Ólympíuleikarnir hafi farið fram í London í ár, en þeir þóttu heppnast ákaflega vel. 25.12.2012 21:27
Gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir að vilja auka réttindi samkynhneigðra Vincent Nichols, erkibiskup rómversk-kaþólsku kirkjunnar í Englandi og Wales, gagnrýnir stjórnvöld þar í landi harðlega fyrir áform um að heimila hjónabönd samkynhneigra, en til stendur að slík hjónabönd verði leyfð á árinu 2014. 25.12.2012 21:18
Beggi og Pacas í skýjunum eftir að ljóninu var skilað - "Ást, ást, ást“ Óprúttnir aðilar sem stálu nýþungri styttu af ljóni úr garði tveggja Garðbæinga í sumar sáu að sér þegar jólin gengu í garð og skiluð þýfinu. Þakklæti er eigendunum efst í huga en þeir grétu af gleði við heimkomu ljónsins og hafa ekki getað hætt að faðma það. 25.12.2012 20:00
Íslendingar hamingjubörn miðað við margar aðrar þjóðir Þúsundir lögðu leið sína í kirkjur landsins í gær og segja prestar að kirkjusóknin hafi ekki verið eins góð í mörg ár enda veðrið með besta móti miðað við árstíma. 25.12.2012 18:45
"Við erum bara hrædd og kvíðin" Móðir drengs sem lengi hefur beðið eftir nýra vonast til þess að drengurinn hennar geti farið í aðgerð í maí. Hún vonaðist til þess að hann gæti farið í janúar en hann var of veikur til að það væri hægt. Hún vonar að hann lifi biðina af. 25.12.2012 18:45
Fjölskylda Matthíasar vonast til að hann fái viðeigandi aðstoð Fjölskylda Matthíasar Mána Erlingssonar vonast til þess að atburðir liðinnar viku verði til þess að litið til forsögu hans og aðstæðna. Það hafi ekki verið gert þegar dómur var kveðinn upp en vonandi taki kerfið nú við sér og veiti honum viðeigandi aðstoð. 25.12.2012 18:30
Fegin að komast heim í jólamatinn og pakkana Hjálparsveit skáta í Reykjavík fékk um klukkan hálf átta í gærkvöldi tilkynningu um týndan einstakling á höfuðborgarsvæðinu. Um tuttugu félagar í hjálaparsveitinni brugðust við og voru tilbúnir til brottfara á Malarhöfða í Reykjavík þegar tilkynnt var um að viðkomandi hafi fundist heill á húfi. 25.12.2012 15:18
Ölvaður ók stolnum bíl á flugbrautinni Breti var handtekinn á Schiphol flugvellinum í Amsterdam í morgun eftir að hann keyrði ölvaður á stolnum bíl á flugbrautinni. Maðurinn var á leiðinni heim til sín þegar hann ýtti á öryggishnapp við eitt hliðið, rauk út og stal bíl sem var í eigu eins flugvallarstarfsmanns. 25.12.2012 14:56
Þrjú börn létust í umferðarslysí í Englandi Þrjú börn létust í umferðarslysis á M6 hraðbrautinni í Staffordskíri í Englandi á hádegi í dag. Að sögn breska ríkissjónvarpsins hafa tvær konur verið fluttar á slysadeild mikið slasaðar. Miklar umferðartafir hafa verið á hraðbrautinni síðustu daga vegna rigningar í landinu. 25.12.2012 13:16
Lögreglan á Selfossi sú eina sem ekki á skotheld vesti Lögreglumennirnir frá Selfossi sem fóru og sóttu strokufanga á Álfhólsstaði í Þjórsárdal í gærmorgun var brugðið við að sjá hve hann var vel vopnum búinn. Þeir án varnarbúnaðar. Lögreglumdæmið er það eina á landinu sem ekki á skotheld vesti. 25.12.2012 12:06
Gæti fengið hendur í sumar - "Þetta er besta gjöf sem ég hef fengið" Ég fékk bestu jólagjöf allra tíma segir Guðmundur Felix Grétarsson um langþráðan póst sem honum barst frá læknateymi í Frakklandi í gær, aðfangadag. Undirbúningur fyrir handaágræðslu Guðmundar er hafinn og líkur eru á að hann fái hendur áður en sumarið gengur í garð. 25.12.2012 11:49
Fimm börn komu í heiminn í gær Fjögur börn fæddust á fæðingardeild Landspítalands í gær, aðfangadag og segir ljósmóðir fullkomið jafnrétti hafa ríkt þar á jólunum, tvær stelpur og tveir drengir komu í heiminn. 25.12.2012 11:45
Hélt miðnætturmessuna tveimur tímum fyrr Þúsundir kristinna pílagríma eru nú í Betlehem til þess að fagna fæðingu frelsararans. Að venju var haldin messa í hinni sautjánhundruð ára gömlu fæðingarkirkju frelsarans, sem stendur þar sem talið er að Jesús hafi komið í heiminn. 25.12.2012 11:42
Tveir slökkviliðsmenn myrtir Tveir slökkviliðsmenn voru myrtir og tveir aðrir særðust þegar þeir brugðust við brunaútkalli í bænum Webster í New York ríki í gær. 25.12.2012 11:29
Samþykktu að hefja viðræður um gerð alþjóðasáttmála um vopnasölu Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær með yfirgnæfandi meirihluta að hefja viðræður um gerð alþjóðasáttmála um vopnasölu en um er að ræða 70 milljarða dollara markað á heimsvísu. 25.12.2012 11:17
Ofbeldi og ölvun á nokkrum heimilum í gær Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var fjórum sinnum kölluð út í nótt vegna mála sem tengjast ofbeldi og ölvun á heimilum. 25.12.2012 10:59
Stór hluti samfylkingarfólks í Reykjavík útilokaður frá formannskjöri Aðeins flokksbundnir meðlimir Samfylkingarfélagsins í Reykjavík sem greitt hafa félagsgjald fá að greiða atkvæði í formannskjöri Samfylkingarinnar á nýju ári. Þessi umdeilda ákvörðun mun þrengja verulega þann hóp sem tekur þátt en að óbreyttu munu aðeins 1400 meðlimir félagsins af 4200 hafa atkvæðisrétt. 24.12.2012 12:15
Fæðingar frelsarans minnst um víða veröld Þrátt fyrir spennuna og ofbeldið sem hefur ríkt í Landinu helga á þessu ári hafa kristnir menn flykkst til Betlehem í dag til þess að fagna fæðingu Frelsarans, þar sem hann fæddist. Enn aðrir fóru til Vatíkansins þar sem Benedikt sextándi páfi kveikti á jólakerti í gluggakistu íbúðar sinnar. Pílagrímar, ferðamenn og aðrir komu saman á Péturstorgi og fögnuðu þegar kveikt var á eldinum. Jólamessa páfans í Péturskirkjunni fer svo fram í kvöld. 24.12.2012 21:56
Mandela á spítala yfir jólin Nelson Mandela, fyrsti þeldökki forseti Suður-Afríku, verður á spítala um jólin. Þetta kemur fram í tilkynningu sem forsetaembættið sendi fjölmiðlum í dag. Mandela, sem er orðinn 94 ára, var lagður inn á spítala fyrir tveimur vikum og hefur gengist undir meðferð vegna lungnasýki og gallsteinaaðgerð. Suður-Afríkubúar eru farnir að hafa verulegar áhyggjur af heilsu hans, eftir því sem fréttastofa BBC greinir frá. 24.12.2012 20:10
Aftansöngur jóla frá Grafarvogskirkju Aftansöngur jóla er sendur út beint frá Grafarvogskirkju og hefst hann á slaginu sex. Prestur er sem fyrr séra Vigfús Þór Árnason og mun einvalalið söngvara koma fram. Egill Ólafsson mun syngja einsöng en organisti er Hákon Leifsson. Ómar Guðjónsson leikur á gítar og Óskar Guðjónsson á saxófón. Þá mun Gréta Salóme sjá um fiðluleik og kór Grafarvogskirkju mun syngja ásamt Stúlknakór Reykjavíkur. 24.12.2012 17:46
Stöð 2 sendir í fyrsta sinn út í HD Stöð 2 mun í fyrsta skipti í kvöld senda út í beinni útsendingu í HD gæðum. Það verður gert þegar aftansöngur jóla fer fram frá Grafarvogskirkju. "Þetta er í fyrsta sinn sem Stöð 2 er með beina útsendingu í HD gæðum, en Stöð 2 Sport sendi út landsmót hestamanna í HD í sumar,“ segir Gísli Berg, útsendingastjóri aftansöngsins. Hann segir að erlent íþróttaefni hafi þó verið sent út í HD gæðum síðan 2009. Aftansöngurinn verður að sjálfsögðu líka sendur út í beinni á Vísi, þannig að notendur Vísis um víða veröld geta fylgst með. Útsendingin hefst um klukkan sex. 24.12.2012 15:39
Eiganda sumarbústaðarins brugðið yfir innbrotinu Maðurinn sem á sumarbústaðinn í Þjórsárdal sem Matthias Máni, strokufanginn á Litla-Hrauni, braust inn í og dvaldi í hluta af þeim tíma sem á storki hans stóð segir að sér sé brugðið. "Manni er það náttúrlega," segir maðurinn sem ekki vill koma fram undir nafni. Fram kom í tilkynningu sem lögreglan sendi út um klukkan þrjú að bústaðurinn er í Árnesi. 24.12.2012 15:25
Matthías Máni hafðist við í Árnesi Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla-Hrauni síðastliðinn mánudag, virðist hafa dvalið í sumarbústað í Árnesi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu leikur grunur á að Matthías Máni hafi stolið riffli þaðan og öðrum munum. 24.12.2012 15:00
Upptökur frá jólahaldi árið 1902 Fólki gefst nú færi á að kynna sér jólahald eins og það var í Bretlandi árið 1902. Sérfræðingar við Lundúnarsafn hafa uppgötvað nokkrar upptökur frá Wall-fjölskyldunni þar sem heyra frá jólasöngva. 24.12.2012 14:52