Erlent

Tugir hafa látist í kuldakasti

Mynd úr safni. Frost.
Mynd úr safni. Frost.
Að minnsta kosti tuttugu og fimm hafa látið lífið í miklu kuldakasti sem nú gengur yfir norðurhluta Indlands. Ástandið er hvað verst í Punjab héraði og Haryana héraði. Þá hafa miklar truflanir orðið á flug- og lestarsamgöngum sunnar í landinu vegna þoku.

Um eitt hundrað létu lífið í kuldakasti á Indlandi í desember á síðasta ári.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×