Innlent

Vænlegt ferðaveður á landinu

BBI skrifar
Það viðrar vel til ferðalaga á stórum hluta landsins í dag, en veður versnar þó þegar líður á daginn með hríð og skafrenningi þegar snjókomubakki skammt vesturundan landi gengur inn á landið, samkvæmt upplýsingum frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar.

Vegir eru að mestu auðir á Suður- og Vesturlandi. Aftur á móti er hálka eða hálkublettir og skafrenningur eða snjóþekja víða á Norðurlandi, Vestfjörðum, um norðaustanvert landið og á Austurlandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×