Innlent

Tuttugu lögreglumenn brautskráðir

BBI skrifar
Lögregla. Mynd úr safni.
Lögregla. Mynd úr safni. Mynd/Vilhelm
Tuttugu nemendur voru brautskráðir frá Lögregluskóla ríkisins nú um jólin. Hlutfall kvenna í hópi brautskráðra var 35%.

Brautskráningarathöfnin fór fram 21. desember og voru nemendur sem hófu nám þann 10. janúar 2012 brautskráðir. Veittar voru viðurkenningar fyrir framúrskarandi námsárangur og auk þess var „Lögreglumaður skólans" valinn úr hópi nemenda.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×