Erlent

Abe aftur forsætisráðherra

Mynd/AFP
Shinzo Abe var kjörinn forsætisráðherra í japanska þinginu í morgun. Hann gengdi embættinu fyrir fimm árum en sagði þá af sér. Forsætisráðherraskipti hafa verið tíð í landinu því Abe er sjöundi forsætisráðherrann á sex árum. Flokkurinn sigraði þingkosningarnar í Japan um miðjan desember.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×