Hefur tvær vikur til að skila andmælum BBI skrifar 26. desember 2012 14:08 Frá Akranesi. Settur bæjarstjóri á Akranesi, sem vikið var frá störfum skömmu fyrir jól, hefur fengið í hendur greinargerð um málið. Hann hefur nú tveggja vikna frest til að skila andmælum. Þetta kom fram í fréttum Ríkisútvarpsins í dag. Jón Pálmi Pálsson hafði gegnt starfi bæjarstjóra Akraness í sex vikur þegar honum var vikið frá störfum um miðjan desember. Fram kom í tilkynningu að hann hefði gerst brotlegur við starfsskyldur sínar en ekki liggur fyrir hvaða brot nákvæmlega hann er grunaður um. Sveinn Kristinsson, forseti bæjarstjórnar Akraness, segir að ekki verði upplýst um hvaða brot Jón Pálmi er grunaður um að hafa framið fyrr en hann hefur haft tækifæri til að svara fyrir sig. Jón Pálmi vildi ekki tjá sig um málið við fréttastofu í dag. Tengdar fréttir Starfandi bæjarstjóri leystur frá störfum Bæjarstjórn Akraness ákvað á lokuðum fundi sínum í gær að Jón Pálmi Pálsson bæjarritari og settur bæjarstjóri verði tímabundið leystur frá vinnuskyldu þessa viku. 17. desember 2012 13:16 Enn leynd yfir skyndilegri brottvikningu bæjarstjóra Enn ríkir þögn um það hversvegna bæjarstjóranum á Akranesi var skyndilega vikið frá störfum um helgina. Samkvæmt heimildum fréttastofu snýst málið um dagpeninga og aksturskostnað bæjarstjórans. 19. desember 2012 18:30 Gefur engar skýringar um hvaða brot áttu sér stað Það er verið að kanna starfsskyldur hans og hann er leystur frá vinnuskyldu í þessari viku, segir Sveinn Kristinsson, forseti bæjarstjórnar á Akranesi. Starfandi bæjarstjóri og bæjarritari var leystur frá störfum tímabundið í gær, en engar upplýsingar hafa fengist um það hvaða brot á starfsskyldum bæjarstjórinn er grunaður um. 17. desember 2012 15:40 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Kynna einn frambjóðenda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Sjá meira
Settur bæjarstjóri á Akranesi, sem vikið var frá störfum skömmu fyrir jól, hefur fengið í hendur greinargerð um málið. Hann hefur nú tveggja vikna frest til að skila andmælum. Þetta kom fram í fréttum Ríkisútvarpsins í dag. Jón Pálmi Pálsson hafði gegnt starfi bæjarstjóra Akraness í sex vikur þegar honum var vikið frá störfum um miðjan desember. Fram kom í tilkynningu að hann hefði gerst brotlegur við starfsskyldur sínar en ekki liggur fyrir hvaða brot nákvæmlega hann er grunaður um. Sveinn Kristinsson, forseti bæjarstjórnar Akraness, segir að ekki verði upplýst um hvaða brot Jón Pálmi er grunaður um að hafa framið fyrr en hann hefur haft tækifæri til að svara fyrir sig. Jón Pálmi vildi ekki tjá sig um málið við fréttastofu í dag.
Tengdar fréttir Starfandi bæjarstjóri leystur frá störfum Bæjarstjórn Akraness ákvað á lokuðum fundi sínum í gær að Jón Pálmi Pálsson bæjarritari og settur bæjarstjóri verði tímabundið leystur frá vinnuskyldu þessa viku. 17. desember 2012 13:16 Enn leynd yfir skyndilegri brottvikningu bæjarstjóra Enn ríkir þögn um það hversvegna bæjarstjóranum á Akranesi var skyndilega vikið frá störfum um helgina. Samkvæmt heimildum fréttastofu snýst málið um dagpeninga og aksturskostnað bæjarstjórans. 19. desember 2012 18:30 Gefur engar skýringar um hvaða brot áttu sér stað Það er verið að kanna starfsskyldur hans og hann er leystur frá vinnuskyldu í þessari viku, segir Sveinn Kristinsson, forseti bæjarstjórnar á Akranesi. Starfandi bæjarstjóri og bæjarritari var leystur frá störfum tímabundið í gær, en engar upplýsingar hafa fengist um það hvaða brot á starfsskyldum bæjarstjórinn er grunaður um. 17. desember 2012 15:40 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Kynna einn frambjóðenda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Sjá meira
Starfandi bæjarstjóri leystur frá störfum Bæjarstjórn Akraness ákvað á lokuðum fundi sínum í gær að Jón Pálmi Pálsson bæjarritari og settur bæjarstjóri verði tímabundið leystur frá vinnuskyldu þessa viku. 17. desember 2012 13:16
Enn leynd yfir skyndilegri brottvikningu bæjarstjóra Enn ríkir þögn um það hversvegna bæjarstjóranum á Akranesi var skyndilega vikið frá störfum um helgina. Samkvæmt heimildum fréttastofu snýst málið um dagpeninga og aksturskostnað bæjarstjórans. 19. desember 2012 18:30
Gefur engar skýringar um hvaða brot áttu sér stað Það er verið að kanna starfsskyldur hans og hann er leystur frá vinnuskyldu í þessari viku, segir Sveinn Kristinsson, forseti bæjarstjórnar á Akranesi. Starfandi bæjarstjóri og bæjarritari var leystur frá störfum tímabundið í gær, en engar upplýsingar hafa fengist um það hvaða brot á starfsskyldum bæjarstjórinn er grunaður um. 17. desember 2012 15:40