Erlent

Þrjú börn létust í umferðarslysí í Englandi

M6 hraðbrautin í Stafford
M6 hraðbrautin í Stafford
Þrjú börn létust í umferðarslysis á M6 hraðbrautinni í Staffordskíri í Englandi á hádegi í dag. Að sögn breska ríkissjónvarpsins hafa tvær konur verið fluttar á slysadeild mikið slasaðar. Miklar umferðartafir hafa verið á hraðbrautinni síðustu daga vegna rigningar í landinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×