Fleiri fréttir Rúmanýting á LSH er hættulega mikil Rúmanýting á Landspítalanum er mun meiri en æskilegt er. Nýtingin á öllum spítalanum var 95 prósent í nóvember en fór yfir 97% á öllum bráðadeildum spítalans á sama tíma. Viðmiðið á Landspítalanum og öllum sambærilegum sjúkrahúsum í heiminum er nýting um 85 prósent. 27.12.2012 06:00 Stjórnvöld þurfa að ganga frá samningum Ekki hefur enn verið gengið frá samningum milli velferðarráðuneytisins og VIRK starfsendurhæfingarsjóðs vegna nýlegra lagabreytinga um atvinnutengda starfsendurhæfingu. Ríkisendurskoðun gagnrýnir stjórnvöld í nýrri úttekt á einstaklingsmiðaðri starfsendurhæfingu í landinu. 27.12.2012 06:00 EA vísaði á byssuframleiðendur Bandaríski tölvuleikjarisinn Electronic Arts (EA) markaðssetti stríðsleikinn Medal of Honor Warfighter í október með því að vísa beint af vefsíðu leiksins á vefsíður byssuframleiðenda. 27.12.2012 06:00 Ferðin tekur átta tíma í stað 20 Lengsta háhraðalestarleið heims var tekin í notkun í Kína í gær, og er ekið frá höfuðborginni Beijing til viðskiptastórborgarinnar Guangzhou, sem er skammt frá Hong Kong. 27.12.2012 06:00 Sigmar B. Hauksson látinn Sigmar B. Hauksson, fjölmiðlamaður og fyrrverandi formaður Skotveiðifélags Íslands, er látinn. Hann lést á Landspítalanum aðfaranótt aðfangadags eftir stutt veikindi og baráttu við krabbamein. Hann var 62 ára. 27.12.2012 06:00 Ranabjöllur flugu út úr skápunum „Við keyptum fyrsta pokann seint í sumar og það varð allt morandi þá. Allt í einu voru komnir svartir maurar út um allt,“ segir Sandra Clausen. 27.12.2012 06:00 Gekk tugi kílómetra á flóttanum Matthías Máni flúði frá Litla-Hrauni upp úr hádegi mánudaginn 17. desember. Að sögn fangelsismálastjóra var Matthías við vinnu innan girðingar ásamt þremur öðrum föngum í umsjá eins fangavarðar. Á milli 45 mínútur og klukkutími leið þar til uppgötvaðist að hann var á bak og burt. 27.12.2012 06:00 Af hverju valdi Time Obama persónu ársins? Hefur breytt landslaginu Barack Obama vann bandarísku forsetakosningarnar í nóvember og fékk umboð til þess að halda áfram sem forseti næstu fjögur árin. Time valdi hann mann ársins, ekki síst með þeim rökum að hann hafi nú þegar breytt stjórnmálaáhuga í Bandaríkjunum og virkjað samfélagshópa sem áður voru útundan. 27.12.2012 01:18 Kaupglaðir Bretar flykktust á jólaútsölur Langar biðraðir mynduðust fyrir framan verslanir í Lundúnum í morgun þegar jólaútsölur hófust. 26.12.2012 20:48 Mandela útskrifaður af sjúkrahúsi Nelson Mandela fékk að fara heim af sjúkrahúsi í dag. 26.12.2012 20:30 Skipta fyrsta vinningnum með sér Norðmaður og Eisti höfðu heppnina með sér í Víkingalottóinu í kvöld. 26.12.2012 20:21 Brenndu jólasteikinni í hvelli Landsmenn fjölmenntu í líkamsræktarstöðvar og út að hlaupa í dag til að brenna jólasteikinni. 26.12.2012 19:52 Morsi óskar þjóðinni til hamingju með stjórnarskrána Forseti Egyptalands hvetur andstæðar fylkingar til að sameinast í þjóðarumræðu. 26.12.2012 19:33 Matthías var í bústaðnum í nokkra daga Matthías Máni sem strauk af Litla-Hrauni hefur enn ekki verið yfirheyrður um flóttann en gert er ráð fyrir að gera það á morgun. 26.12.2012 19:11 Segir mikilvægt að eitt gildi um alla Báðir formannsframbjóðendur Samfylkingarinnar vilja að sömu reglur gildi um kjörgengi flokksmanna í öllum aðildarfélögum. 26.12.2012 18:58 Tíu gestir í Kvennaathvarfinu um jólin Ástandið versnaði á mörgum heimilum yfir jólin. 26.12.2012 18:41 Of Monsters and Men sigurstranglegust í vinsældakosningu Ekkert lát er á vinsældum hljómsveitarinnar Of Monsters and Men og nú þykir hún sigurstranglegust í kosningu um heitasta lag Ástralíu. 26.12.2012 18:29 Flugeldasala hefst á föstudaginn Allt er til reiðu hjá Landsbjörg. 26.12.2012 17:37 Örtröð í Laugardalslaug Í Laugardalslaug voru biðraðir út úr dyrum fram eftir degi. 26.12.2012 16:53 Skrifa skilaboð á hvert einasta kaffimál Starbucks hyggst nota kaffimál sín til að koma mikilvægum pólitískum skilaboðum á framfæri næstu daga. 26.12.2012 16:33 Gengur til liðs við uppreisnarmenn Yfirmaður herlögreglunnar í Sýrlandi er flúinn úr landi og gengin til liðs við uppreisnina gegn Bashar al-Assad, forseta landsins. 26.12.2012 16:01 Jón Gnarr skammar Bandaríkjamenn Jón Gnarr segir að Bandaríkjamenn þurfi strangara eftirlit með vopnum. 26.12.2012 15:32 Talsvert um ferðmenn á Íslandi yfir jólin Líklega eyddu heldur fleiri ferðamenn jólunum hér á landi í ár heldur en í fyrra. 26.12.2012 15:10 Kviknaði í tveimur bílum við íbúðarhús Gamall Willis og nýlegur fólksbíll brunnu illa í dag. 26.12.2012 14:21 Hefur tvær vikur til að skila andmælum Bæjarstjóri sem vikið var frá störfum hefur fengið í hendur greinargerð um málið. 26.12.2012 14:08 Stikla úr páskamynd ársins frumsýnd á Vísi Ófeigur gengur aftur er páskamynd ársins 2013 þar sem Laddi bregður sér í gervi afturgengins föður sem kemur tilhugalífi dóttur sinnar í uppnám. 26.12.2012 13:23 Margir leita eingöngu aðstoðar í desember Jólin eru öðru vísi tími hjá Hjálparstofnun kirkjunnar. 26.12.2012 12:40 Ættleiðingarfrumvarpið samþykkt Efri deild rússneska þingsins samþykkti samhljóða í morgun umdeilt frumvarp sem felur í sér bann við ættleiðingu rússneskra barna til Bandaríkjanna. 26.12.2012 11:56 Tuttugu lögreglumenn brautskráðir Tuttugu nemendur voru brautskráðir frá Lögregluskóla ríkisins nú um jólin. 26.12.2012 11:48 Óánægður gestur skemmir útidyrahurð Veislugesti var vísað úr samkvæmi en hann átti erfitt með að sætta sig við þá meðferð. 26.12.2012 11:27 Vinnan í fjósinu breytist lítið yfir jólin "Það þarf áfram að mjólka tvisvar sinnum á dag," segir bóndi í Eyjafirði. 26.12.2012 11:11 Vígja lengstu hraðlestarteina heims Kínverjar taka í dag í notkun tæplega 2300 kílómetra langa hraðlestarteina. 26.12.2012 10:35 Morðinginn skildi eftir sig langt bréf Var að gera það sem hann gerir best: drepa annað fólk. 26.12.2012 10:29 Tugir hafa látist í kuldakasti Að minnsta kosti tuttugu og fimm hafa látið lífið í miklu kuldakasti sem nú gengur yfir norðurhluta Indlands. 26.12.2012 10:27 Vænlegt ferðaveður á landinu Veður versnar þegar líður á daginn með hríð og skafrenningi 26.12.2012 10:07 Abe aftur forsætisráðherra Shinzo Abe var kjörinn forsætisráðherra í japanska þinginu í morgun. 26.12.2012 10:05 Bílsprengja veldur manntjóni Þrír létu lífið og sex særðust í sprengingu í Afganistan. 26.12.2012 10:00 Opið á skíðasvæðum Skíðaunnendur geta skellt sér á skíði fyrir norðan og austan í dag. 26.12.2012 09:56 Fimmtán ára ökumaður velti bíl Nokkuð annríki var hjá lögreglunni í Hafnarfirði í nótt. 26.12.2012 09:53 Segir ákvörðun stjórnar SffR "fráleita“ og "einsdæmi“ Formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar segir ákvörðun stjórnar Samfylkingarfélagsins í Reykjavík fráleita og einsdæmi í sögu flokksins, en stjórnin ákvað að gera greiðslu félagsgjalds að skilyrði fyrir þátttöku í allsherjaratkvæðagreiðslu um hver verður næsti formaður flokksins. 25.12.2012 11:58 Jólaávarp drottningar sent út í þrívídd Elísabet Bretlandsdrottning hélt árlegt jólasjónvarpsávarp sitt í dag. Það sem helst þótti markvert við ávarpið var það að hún var í fyrsta sinn í dag send út í þrívíddargæðum, eftir því sem fram kemur á vef New York Times. Í ræðu sinni þakkaði drottningin fyrir viðbrögð almennings við sextíu ára krýningarafmæli hennar sem var á árinu sem nú er að liða undir lok. Þá minntist hún þess líka að Ólympíuleikarnir hafi farið fram í London í ár, en þeir þóttu heppnast ákaflega vel. 25.12.2012 21:27 Gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir að vilja auka réttindi samkynhneigðra Vincent Nichols, erkibiskup rómversk-kaþólsku kirkjunnar í Englandi og Wales, gagnrýnir stjórnvöld þar í landi harðlega fyrir áform um að heimila hjónabönd samkynhneigra, en til stendur að slík hjónabönd verði leyfð á árinu 2014. 25.12.2012 21:18 Beggi og Pacas í skýjunum eftir að ljóninu var skilað - "Ást, ást, ást“ Óprúttnir aðilar sem stálu nýþungri styttu af ljóni úr garði tveggja Garðbæinga í sumar sáu að sér þegar jólin gengu í garð og skiluð þýfinu. Þakklæti er eigendunum efst í huga en þeir grétu af gleði við heimkomu ljónsins og hafa ekki getað hætt að faðma það. 25.12.2012 20:00 Íslendingar hamingjubörn miðað við margar aðrar þjóðir Þúsundir lögðu leið sína í kirkjur landsins í gær og segja prestar að kirkjusóknin hafi ekki verið eins góð í mörg ár enda veðrið með besta móti miðað við árstíma. 25.12.2012 18:45 "Við erum bara hrædd og kvíðin" Móðir drengs sem lengi hefur beðið eftir nýra vonast til þess að drengurinn hennar geti farið í aðgerð í maí. Hún vonaðist til þess að hann gæti farið í janúar en hann var of veikur til að það væri hægt. Hún vonar að hann lifi biðina af. 25.12.2012 18:45 Sjá næstu 50 fréttir
Rúmanýting á LSH er hættulega mikil Rúmanýting á Landspítalanum er mun meiri en æskilegt er. Nýtingin á öllum spítalanum var 95 prósent í nóvember en fór yfir 97% á öllum bráðadeildum spítalans á sama tíma. Viðmiðið á Landspítalanum og öllum sambærilegum sjúkrahúsum í heiminum er nýting um 85 prósent. 27.12.2012 06:00
Stjórnvöld þurfa að ganga frá samningum Ekki hefur enn verið gengið frá samningum milli velferðarráðuneytisins og VIRK starfsendurhæfingarsjóðs vegna nýlegra lagabreytinga um atvinnutengda starfsendurhæfingu. Ríkisendurskoðun gagnrýnir stjórnvöld í nýrri úttekt á einstaklingsmiðaðri starfsendurhæfingu í landinu. 27.12.2012 06:00
EA vísaði á byssuframleiðendur Bandaríski tölvuleikjarisinn Electronic Arts (EA) markaðssetti stríðsleikinn Medal of Honor Warfighter í október með því að vísa beint af vefsíðu leiksins á vefsíður byssuframleiðenda. 27.12.2012 06:00
Ferðin tekur átta tíma í stað 20 Lengsta háhraðalestarleið heims var tekin í notkun í Kína í gær, og er ekið frá höfuðborginni Beijing til viðskiptastórborgarinnar Guangzhou, sem er skammt frá Hong Kong. 27.12.2012 06:00
Sigmar B. Hauksson látinn Sigmar B. Hauksson, fjölmiðlamaður og fyrrverandi formaður Skotveiðifélags Íslands, er látinn. Hann lést á Landspítalanum aðfaranótt aðfangadags eftir stutt veikindi og baráttu við krabbamein. Hann var 62 ára. 27.12.2012 06:00
Ranabjöllur flugu út úr skápunum „Við keyptum fyrsta pokann seint í sumar og það varð allt morandi þá. Allt í einu voru komnir svartir maurar út um allt,“ segir Sandra Clausen. 27.12.2012 06:00
Gekk tugi kílómetra á flóttanum Matthías Máni flúði frá Litla-Hrauni upp úr hádegi mánudaginn 17. desember. Að sögn fangelsismálastjóra var Matthías við vinnu innan girðingar ásamt þremur öðrum föngum í umsjá eins fangavarðar. Á milli 45 mínútur og klukkutími leið þar til uppgötvaðist að hann var á bak og burt. 27.12.2012 06:00
Af hverju valdi Time Obama persónu ársins? Hefur breytt landslaginu Barack Obama vann bandarísku forsetakosningarnar í nóvember og fékk umboð til þess að halda áfram sem forseti næstu fjögur árin. Time valdi hann mann ársins, ekki síst með þeim rökum að hann hafi nú þegar breytt stjórnmálaáhuga í Bandaríkjunum og virkjað samfélagshópa sem áður voru útundan. 27.12.2012 01:18
Kaupglaðir Bretar flykktust á jólaútsölur Langar biðraðir mynduðust fyrir framan verslanir í Lundúnum í morgun þegar jólaútsölur hófust. 26.12.2012 20:48
Mandela útskrifaður af sjúkrahúsi Nelson Mandela fékk að fara heim af sjúkrahúsi í dag. 26.12.2012 20:30
Skipta fyrsta vinningnum með sér Norðmaður og Eisti höfðu heppnina með sér í Víkingalottóinu í kvöld. 26.12.2012 20:21
Brenndu jólasteikinni í hvelli Landsmenn fjölmenntu í líkamsræktarstöðvar og út að hlaupa í dag til að brenna jólasteikinni. 26.12.2012 19:52
Morsi óskar þjóðinni til hamingju með stjórnarskrána Forseti Egyptalands hvetur andstæðar fylkingar til að sameinast í þjóðarumræðu. 26.12.2012 19:33
Matthías var í bústaðnum í nokkra daga Matthías Máni sem strauk af Litla-Hrauni hefur enn ekki verið yfirheyrður um flóttann en gert er ráð fyrir að gera það á morgun. 26.12.2012 19:11
Segir mikilvægt að eitt gildi um alla Báðir formannsframbjóðendur Samfylkingarinnar vilja að sömu reglur gildi um kjörgengi flokksmanna í öllum aðildarfélögum. 26.12.2012 18:58
Tíu gestir í Kvennaathvarfinu um jólin Ástandið versnaði á mörgum heimilum yfir jólin. 26.12.2012 18:41
Of Monsters and Men sigurstranglegust í vinsældakosningu Ekkert lát er á vinsældum hljómsveitarinnar Of Monsters and Men og nú þykir hún sigurstranglegust í kosningu um heitasta lag Ástralíu. 26.12.2012 18:29
Skrifa skilaboð á hvert einasta kaffimál Starbucks hyggst nota kaffimál sín til að koma mikilvægum pólitískum skilaboðum á framfæri næstu daga. 26.12.2012 16:33
Gengur til liðs við uppreisnarmenn Yfirmaður herlögreglunnar í Sýrlandi er flúinn úr landi og gengin til liðs við uppreisnina gegn Bashar al-Assad, forseta landsins. 26.12.2012 16:01
Jón Gnarr skammar Bandaríkjamenn Jón Gnarr segir að Bandaríkjamenn þurfi strangara eftirlit með vopnum. 26.12.2012 15:32
Talsvert um ferðmenn á Íslandi yfir jólin Líklega eyddu heldur fleiri ferðamenn jólunum hér á landi í ár heldur en í fyrra. 26.12.2012 15:10
Kviknaði í tveimur bílum við íbúðarhús Gamall Willis og nýlegur fólksbíll brunnu illa í dag. 26.12.2012 14:21
Hefur tvær vikur til að skila andmælum Bæjarstjóri sem vikið var frá störfum hefur fengið í hendur greinargerð um málið. 26.12.2012 14:08
Stikla úr páskamynd ársins frumsýnd á Vísi Ófeigur gengur aftur er páskamynd ársins 2013 þar sem Laddi bregður sér í gervi afturgengins föður sem kemur tilhugalífi dóttur sinnar í uppnám. 26.12.2012 13:23
Margir leita eingöngu aðstoðar í desember Jólin eru öðru vísi tími hjá Hjálparstofnun kirkjunnar. 26.12.2012 12:40
Ættleiðingarfrumvarpið samþykkt Efri deild rússneska þingsins samþykkti samhljóða í morgun umdeilt frumvarp sem felur í sér bann við ættleiðingu rússneskra barna til Bandaríkjanna. 26.12.2012 11:56
Tuttugu lögreglumenn brautskráðir Tuttugu nemendur voru brautskráðir frá Lögregluskóla ríkisins nú um jólin. 26.12.2012 11:48
Óánægður gestur skemmir útidyrahurð Veislugesti var vísað úr samkvæmi en hann átti erfitt með að sætta sig við þá meðferð. 26.12.2012 11:27
Vinnan í fjósinu breytist lítið yfir jólin "Það þarf áfram að mjólka tvisvar sinnum á dag," segir bóndi í Eyjafirði. 26.12.2012 11:11
Vígja lengstu hraðlestarteina heims Kínverjar taka í dag í notkun tæplega 2300 kílómetra langa hraðlestarteina. 26.12.2012 10:35
Morðinginn skildi eftir sig langt bréf Var að gera það sem hann gerir best: drepa annað fólk. 26.12.2012 10:29
Tugir hafa látist í kuldakasti Að minnsta kosti tuttugu og fimm hafa látið lífið í miklu kuldakasti sem nú gengur yfir norðurhluta Indlands. 26.12.2012 10:27
Vænlegt ferðaveður á landinu Veður versnar þegar líður á daginn með hríð og skafrenningi 26.12.2012 10:07
Abe aftur forsætisráðherra Shinzo Abe var kjörinn forsætisráðherra í japanska þinginu í morgun. 26.12.2012 10:05
Bílsprengja veldur manntjóni Þrír létu lífið og sex særðust í sprengingu í Afganistan. 26.12.2012 10:00
Opið á skíðasvæðum Skíðaunnendur geta skellt sér á skíði fyrir norðan og austan í dag. 26.12.2012 09:56
Fimmtán ára ökumaður velti bíl Nokkuð annríki var hjá lögreglunni í Hafnarfirði í nótt. 26.12.2012 09:53
Segir ákvörðun stjórnar SffR "fráleita“ og "einsdæmi“ Formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar segir ákvörðun stjórnar Samfylkingarfélagsins í Reykjavík fráleita og einsdæmi í sögu flokksins, en stjórnin ákvað að gera greiðslu félagsgjalds að skilyrði fyrir þátttöku í allsherjaratkvæðagreiðslu um hver verður næsti formaður flokksins. 25.12.2012 11:58
Jólaávarp drottningar sent út í þrívídd Elísabet Bretlandsdrottning hélt árlegt jólasjónvarpsávarp sitt í dag. Það sem helst þótti markvert við ávarpið var það að hún var í fyrsta sinn í dag send út í þrívíddargæðum, eftir því sem fram kemur á vef New York Times. Í ræðu sinni þakkaði drottningin fyrir viðbrögð almennings við sextíu ára krýningarafmæli hennar sem var á árinu sem nú er að liða undir lok. Þá minntist hún þess líka að Ólympíuleikarnir hafi farið fram í London í ár, en þeir þóttu heppnast ákaflega vel. 25.12.2012 21:27
Gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir að vilja auka réttindi samkynhneigðra Vincent Nichols, erkibiskup rómversk-kaþólsku kirkjunnar í Englandi og Wales, gagnrýnir stjórnvöld þar í landi harðlega fyrir áform um að heimila hjónabönd samkynhneigra, en til stendur að slík hjónabönd verði leyfð á árinu 2014. 25.12.2012 21:18
Beggi og Pacas í skýjunum eftir að ljóninu var skilað - "Ást, ást, ást“ Óprúttnir aðilar sem stálu nýþungri styttu af ljóni úr garði tveggja Garðbæinga í sumar sáu að sér þegar jólin gengu í garð og skiluð þýfinu. Þakklæti er eigendunum efst í huga en þeir grétu af gleði við heimkomu ljónsins og hafa ekki getað hætt að faðma það. 25.12.2012 20:00
Íslendingar hamingjubörn miðað við margar aðrar þjóðir Þúsundir lögðu leið sína í kirkjur landsins í gær og segja prestar að kirkjusóknin hafi ekki verið eins góð í mörg ár enda veðrið með besta móti miðað við árstíma. 25.12.2012 18:45
"Við erum bara hrædd og kvíðin" Móðir drengs sem lengi hefur beðið eftir nýra vonast til þess að drengurinn hennar geti farið í aðgerð í maí. Hún vonaðist til þess að hann gæti farið í janúar en hann var of veikur til að það væri hægt. Hún vonar að hann lifi biðina af. 25.12.2012 18:45