Fleiri fréttir

Rúmanýting á LSH er hættulega mikil

Rúmanýting á Landspítalanum er mun meiri en æskilegt er. Nýtingin á öllum spítalanum var 95 prósent í nóvember en fór yfir 97% á öllum bráðadeildum spítalans á sama tíma. Viðmiðið á Landspítalanum og öllum sambærilegum sjúkrahúsum í heiminum er nýting um 85 prósent.

Stjórnvöld þurfa að ganga frá samningum

Ekki hefur enn verið gengið frá samningum milli velferðarráðuneytisins og VIRK starfsendurhæfingarsjóðs vegna nýlegra lagabreytinga um atvinnutengda starfsendurhæfingu. Ríkisendurskoðun gagnrýnir stjórnvöld í nýrri úttekt á einstaklingsmiðaðri starfsendurhæfingu í landinu.

EA vísaði á byssuframleiðendur

Bandaríski tölvuleikjarisinn Electronic Arts (EA) markaðssetti stríðsleikinn Medal of Honor Warfighter í október með því að vísa beint af vefsíðu leiksins á vefsíður byssuframleiðenda.

Ferðin tekur átta tíma í stað 20

Lengsta háhraðalestarleið heims var tekin í notkun í Kína í gær, og er ekið frá höfuðborginni Beijing til viðskiptastórborgarinnar Guangzhou, sem er skammt frá Hong Kong.

Sigmar B. Hauksson látinn

Sigmar B. Hauksson, fjölmiðlamaður og fyrrverandi formaður Skotveiðifélags Íslands, er látinn. Hann lést á Landspítalanum aðfaranótt aðfangadags eftir stutt veikindi og baráttu við krabbamein. Hann var 62 ára.

Ranabjöllur flugu út úr skápunum

„Við keyptum fyrsta pokann seint í sumar og það varð allt morandi þá. Allt í einu voru komnir svartir maurar út um allt,“ segir Sandra Clausen.

Gekk tugi kílómetra á flóttanum

Matthías Máni flúði frá Litla-Hrauni upp úr hádegi mánudaginn 17. desember. Að sögn fangelsismálastjóra var Matthías við vinnu innan girðingar ásamt þremur öðrum föngum í umsjá eins fangavarðar. Á milli 45 mínútur og klukkutími leið þar til uppgötvaðist að hann var á bak og burt.

Af hverju valdi Time Obama persónu ársins? Hefur breytt landslaginu

Barack Obama vann bandarísku forsetakosningarnar í nóvember og fékk umboð til þess að halda áfram sem forseti næstu fjögur árin. Time valdi hann mann ársins, ekki síst með þeim rökum að hann hafi nú þegar breytt stjórnmálaáhuga í Bandaríkjunum og virkjað samfélagshópa sem áður voru útundan.

Gengur til liðs við uppreisnarmenn

Yfirmaður herlögreglunnar í Sýrlandi er flúinn úr landi og gengin til liðs við uppreisnina gegn Bashar al-Assad, forseta landsins.

Ættleiðingarfrumvarpið samþykkt

Efri deild rússneska þingsins samþykkti samhljóða í morgun umdeilt frumvarp sem felur í sér bann við ættleiðingu rússneskra barna til Bandaríkjanna.

Tugir hafa látist í kuldakasti

Að minnsta kosti tuttugu og fimm hafa látið lífið í miklu kuldakasti sem nú gengur yfir norðurhluta Indlands.

Segir ákvörðun stjórnar SffR "fráleita“ og "einsdæmi“

Formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar segir ákvörðun stjórnar Samfylkingarfélagsins í Reykjavík fráleita og einsdæmi í sögu flokksins, en stjórnin ákvað að gera greiðslu félagsgjalds að skilyrði fyrir þátttöku í allsherjaratkvæðagreiðslu um hver verður næsti formaður flokksins.

Jólaávarp drottningar sent út í þrívídd

Elísabet Bretlandsdrottning hélt árlegt jólasjónvarpsávarp sitt í dag. Það sem helst þótti markvert við ávarpið var það að hún var í fyrsta sinn í dag send út í þrívíddargæðum, eftir því sem fram kemur á vef New York Times. Í ræðu sinni þakkaði drottningin fyrir viðbrögð almennings við sextíu ára krýningarafmæli hennar sem var á árinu sem nú er að liða undir lok. Þá minntist hún þess líka að Ólympíuleikarnir hafi farið fram í London í ár, en þeir þóttu heppnast ákaflega vel.

"Við erum bara hrædd og kvíðin"

Móðir drengs sem lengi hefur beðið eftir nýra vonast til þess að drengurinn hennar geti farið í aðgerð í maí. Hún vonaðist til þess að hann gæti farið í janúar en hann var of veikur til að það væri hægt. Hún vonar að hann lifi biðina af.

Sjá næstu 50 fréttir