Fleiri fréttir Gæti fengið hendur í sumar - "Þetta er besta gjöf sem ég hef fengið" Ég fékk bestu jólagjöf allra tíma segir Guðmundur Felix Grétarsson um langþráðan póst sem honum barst frá læknateymi í Frakklandi í gær, aðfangadag. Undirbúningur fyrir handaágræðslu Guðmundar er hafinn og líkur eru á að hann fái hendur áður en sumarið gengur í garð. 25.12.2012 11:49 Fimm börn komu í heiminn í gær Fjögur börn fæddust á fæðingardeild Landspítalands í gær, aðfangadag og segir ljósmóðir fullkomið jafnrétti hafa ríkt þar á jólunum, tvær stelpur og tveir drengir komu í heiminn. 25.12.2012 11:45 Hélt miðnætturmessuna tveimur tímum fyrr Þúsundir kristinna pílagríma eru nú í Betlehem til þess að fagna fæðingu frelsararans. Að venju var haldin messa í hinni sautjánhundruð ára gömlu fæðingarkirkju frelsarans, sem stendur þar sem talið er að Jesús hafi komið í heiminn. 25.12.2012 11:42 Tveir slökkviliðsmenn myrtir Tveir slökkviliðsmenn voru myrtir og tveir aðrir særðust þegar þeir brugðust við brunaútkalli í bænum Webster í New York ríki í gær. 25.12.2012 11:29 Samþykktu að hefja viðræður um gerð alþjóðasáttmála um vopnasölu Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær með yfirgnæfandi meirihluta að hefja viðræður um gerð alþjóðasáttmála um vopnasölu en um er að ræða 70 milljarða dollara markað á heimsvísu. 25.12.2012 11:17 Ofbeldi og ölvun á nokkrum heimilum í gær Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var fjórum sinnum kölluð út í nótt vegna mála sem tengjast ofbeldi og ölvun á heimilum. 25.12.2012 10:59 Stór hluti samfylkingarfólks í Reykjavík útilokaður frá formannskjöri Aðeins flokksbundnir meðlimir Samfylkingarfélagsins í Reykjavík sem greitt hafa félagsgjald fá að greiða atkvæði í formannskjöri Samfylkingarinnar á nýju ári. Þessi umdeilda ákvörðun mun þrengja verulega þann hóp sem tekur þátt en að óbreyttu munu aðeins 1400 meðlimir félagsins af 4200 hafa atkvæðisrétt. 24.12.2012 12:15 Fæðingar frelsarans minnst um víða veröld Þrátt fyrir spennuna og ofbeldið sem hefur ríkt í Landinu helga á þessu ári hafa kristnir menn flykkst til Betlehem í dag til þess að fagna fæðingu Frelsarans, þar sem hann fæddist. Enn aðrir fóru til Vatíkansins þar sem Benedikt sextándi páfi kveikti á jólakerti í gluggakistu íbúðar sinnar. Pílagrímar, ferðamenn og aðrir komu saman á Péturstorgi og fögnuðu þegar kveikt var á eldinum. Jólamessa páfans í Péturskirkjunni fer svo fram í kvöld. 24.12.2012 21:56 Mandela á spítala yfir jólin Nelson Mandela, fyrsti þeldökki forseti Suður-Afríku, verður á spítala um jólin. Þetta kemur fram í tilkynningu sem forsetaembættið sendi fjölmiðlum í dag. Mandela, sem er orðinn 94 ára, var lagður inn á spítala fyrir tveimur vikum og hefur gengist undir meðferð vegna lungnasýki og gallsteinaaðgerð. Suður-Afríkubúar eru farnir að hafa verulegar áhyggjur af heilsu hans, eftir því sem fréttastofa BBC greinir frá. 24.12.2012 20:10 Aftansöngur jóla frá Grafarvogskirkju Aftansöngur jóla er sendur út beint frá Grafarvogskirkju og hefst hann á slaginu sex. Prestur er sem fyrr séra Vigfús Þór Árnason og mun einvalalið söngvara koma fram. Egill Ólafsson mun syngja einsöng en organisti er Hákon Leifsson. Ómar Guðjónsson leikur á gítar og Óskar Guðjónsson á saxófón. Þá mun Gréta Salóme sjá um fiðluleik og kór Grafarvogskirkju mun syngja ásamt Stúlknakór Reykjavíkur. 24.12.2012 17:46 Stöð 2 sendir í fyrsta sinn út í HD Stöð 2 mun í fyrsta skipti í kvöld senda út í beinni útsendingu í HD gæðum. Það verður gert þegar aftansöngur jóla fer fram frá Grafarvogskirkju. "Þetta er í fyrsta sinn sem Stöð 2 er með beina útsendingu í HD gæðum, en Stöð 2 Sport sendi út landsmót hestamanna í HD í sumar,“ segir Gísli Berg, útsendingastjóri aftansöngsins. Hann segir að erlent íþróttaefni hafi þó verið sent út í HD gæðum síðan 2009. Aftansöngurinn verður að sjálfsögðu líka sendur út í beinni á Vísi, þannig að notendur Vísis um víða veröld geta fylgst með. Útsendingin hefst um klukkan sex. 24.12.2012 15:39 Eiganda sumarbústaðarins brugðið yfir innbrotinu Maðurinn sem á sumarbústaðinn í Þjórsárdal sem Matthias Máni, strokufanginn á Litla-Hrauni, braust inn í og dvaldi í hluta af þeim tíma sem á storki hans stóð segir að sér sé brugðið. "Manni er það náttúrlega," segir maðurinn sem ekki vill koma fram undir nafni. Fram kom í tilkynningu sem lögreglan sendi út um klukkan þrjú að bústaðurinn er í Árnesi. 24.12.2012 15:25 Matthías Máni hafðist við í Árnesi Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla-Hrauni síðastliðinn mánudag, virðist hafa dvalið í sumarbústað í Árnesi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu leikur grunur á að Matthías Máni hafi stolið riffli þaðan og öðrum munum. 24.12.2012 15:00 Upptökur frá jólahaldi árið 1902 Fólki gefst nú færi á að kynna sér jólahald eins og það var í Bretlandi árið 1902. Sérfræðingar við Lundúnarsafn hafa uppgötvað nokkrar upptökur frá Wall-fjölskyldunni þar sem heyra frá jólasöngva. 24.12.2012 14:52 Skráður eigandi riffilsins í skýrslutöku - Matthías Máni yfirheyrður á Selfossi Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla-Hrauni síðastliðinn mánudag, verður yfirheyrður á Selfoss í dag. Rannsókn lögreglu á ferðum Matthíasar Mána síðustu sex sólarhringa stendur enn yfir. 24.12.2012 13:35 Aftansöngur í beinni á Stöð 2 og Vísi Vísir og Stöð 2 munu sýna beint frá Aftansöng í Grafarvogskirkju klukkan átján í kvöld í opinni dagskrá. 24.12.2012 13:00 Mögulegt að Vilborg Arna verði ekki ein um Jólin Vilborg Arna Gissurardóttir, sem nú stefnir á Suðurpólinn, er á góðu skriði nú þegar landar hennar eru á lokametrum jólaundirbúningsins. Til marks um yfirferð Vilborgar er að hún nálgast nú óðum annan Suðurpólsfara sem lagði af stað 17 dögum á undan henni. 24.12.2012 12:57 Matthías Máni í einangrun í tvær vikur Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla-Hrauni mánudaginn síðastliðinn, verður hafður í einangrun fram yfir jól og áramót. Þetta staðfesti Margrét Frímannsdóttir í samtali við Vísi. 24.12.2012 12:48 Matthías Máni í einangrun á Litla-Hrauni „Já, Matthías Máni er í einangrun," segir varðstjóri í fangelsinu á Litla-Hrauni. Eins og fram hefur komið í dag gaf Matthías Máni Erlingssson, sem strauk úr fangelsinu síðastliðinn mánudag, sig fram við ábúendur á Ásólfsstöðum í Þjórsárdal snemma í morgun. 24.12.2012 10:52 "Hann var útbúinn svolítið eins og Rambó“ "Það er umhugsunarvert hversu vel Matthías Máni var vopnaður," segir Arnar Rúnar Marteinsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á blaðamannafundi. 24.12.2012 10:24 Blaðamannafundur vegna Matthíasar Mána klukkan 10 Lögreglan hefur boðað til blaðamannafundar núna klukkan tíu til að gefa upplýsingar um strokufangann Matthías Mána Erlingsson. 24.12.2012 09:45 Matthías gaf sig fram fjölskyldu sinnar vegna - fékk jólaköku og hangikjöt "Hann sagði okkur að hann vildi ekki gera fjölskyldu sinni það að vera í felum yfir jólin," segir Sigurður Páll Ásólfsson, bóndi á Ásólfsstöðum 3 í Þjórsárdal. 24.12.2012 09:32 Monti mun ekki gefa kost á sér Mario Monti, sem leitt hefur sérfræðingaríkisstjórn á Ítalíu í rúmt ár, mun ekki bjóða sig fram í þingkosningunum þar í landi í febrúar næstkomandi þrátt áskoranir þess efnis. 24.12.2012 09:18 Strokufanginn kominn á Litla-Hraun Matthías Máni Erlingsson er kominn aftur á Litla-Hraun. Lögregla sótti hann á bæ á Ásólfsstöðum, nærri Laugarási í Biskupstungum, rétt eftir klukkan fimm í morgun og var hann umsvifalaust fluttur aftur á Litla-Hraun. 24.12.2012 08:49 Fjögurra ára barn tekið af ofurölvuðum foreldrum Lögreglan hafði afskipti af mjög ölvuðu pari í miðbænum með 4 ára gamalt barn rétt fyrir klukkan níu í gær. Lögreglumenn sáu fólkið efst á Skólavörðustíg þar sem maðurinn var með barnið í kerru á akbrautinni og hafði bjór í hendi. Parið var handtekið og fært á lögreglustöð. Barnavernd var kölluð til aðstoðar og var barninu komið til ættingja. Maðurinn reyndist með vera með efni meðferðis, sem talið er að séu fíkniefni, og var í svo annarlegu ástandi að hann var vistaður í fangageymslu þangað til hægt verður að ræða við hann. Móðirin fór sína leið eftir að ráðstafanir höfðu verið gerðar með barnið. 24.12.2012 08:35 Átak við móttöku úrgangs Umhverfisstofnun hefur að undanförnu unnið að því í samvinnu við hafnaryfirvöld að hafnir á landinu vinni áætlanir um móttöku og meðhöndlun úrgangs. Markmiðið er að tryggja viðunandi móttökuaðstöðu í höfnum og draga úr losun úrgangs í sjó frá skipum. 24.12.2012 06:00 Facebook-lokanir á Nesinu og Reykjanesi Reykjanesbær og Seltjarnarnesbær eru meðal þeirra bæjarfélaga sem hafa lokað fyrir Facebook á tölvum bæjarstarfsmanna. Ekki hefur verið opið inn á síðuna í nokkur ár í bæjunum tveimur. 24.12.2012 06:00 Ekkert í vegi fyrir vinnslu á hákarli Matvælastofnun sá ástæðu til að slá á áhyggjur matgæðinga á heimasíðu sinni og tekur af allan vafa um að þjóðlegar aðferðir við að vinna hákarl standa óhaggaðar þrátt fyrir breytingar á matvælalöggjöfinni. 24.12.2012 06:00 Bóksala fór hægt af stað „Eftir hæga byrjun virðist bóksala hafa verið lífleg síðustu tvær vikur,“ segir Kristján B. Jónasson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda. „Mér skilst á stærri forlögunum að þau séu mjög ánægð með sinn hlut. Sérstaklega hafa skáldsögurnar verið að taka mjög við sér undanfarið.“ 24.12.2012 06:00 „Allt of margt fólk í bænum“ „Veðrið gæti ekki verið betra fyrir Þorláksmessu,“ sagði Hörður Ágústsson í Maclandi við Klapparstíg, þegar haft var samband við hann í gær. „Það er búið að vera mjög gaman síðustu dagana.“ 24.12.2012 06:00 Tófan bar sigur úr býtum Smásagan Tófan eftir Júlíus Valsson lækni bar sigur úr býtum í jólasögusamkeppni Fréttablaðsins sem efnt var til í fyrsta sinn í ár. Yfir 250 sögur bárust í keppnina og hafði dómnefnd því úr nógu að moða. 24.12.2012 06:00 Matthías vissi að konan var á Flúðum Matthías Máni Erlingsson strokufangi er enn ófundinn. Hann hefur farið á sérstakt námskeið til að læra að lifa af í óbyggðum og telur lögregla það hjálpa honum á flóttanum. 23.12.2012 18:40 Óábyrg stjórnarandstaða Katrín Júlíusdóttir, fjármálaráðherra, segir óábyrgt af stjórnarandstöðunni að samþykkja skattalækkanir sem ekki er gert ráð fyrir í fjárlögum. Skattalækkanir á taubleyjum og smokkum kosta ríkið um tíu milljónir króna. 23.12.2012 18:30 Mikill snjór í Danmörku - samgöngur liggja víða niðri Samgöngur í Danmörku eru víða lamaðar eða liggja niðri vegna mikils fannfergis síðustu daga. 23.12.2012 17:25 Nýjar myndir af Matthíasi Mána Lögreglan sendi í dag fjölmiðlum nýjar myndir af Matthíasi Mána Erlingssyni, strokufanga af Litla Hrauni, sem má sjá hér til hliðar. 23.12.2012 17:10 Aldrei meira sæði í sunnlenskar ær Sauðfjársæðingum hjá Sauðfjársæðingastöð Suðurlands í Þorleifskoti í Laugardælum í Flóahreppi á þessari fengitíð er lokið. Hrútarnir fá nú kærkomið jólafrí enda hafa þeir verið undir miklu álagi undanfarnar vikur. 23.12.2012 16:04 Konunglegt brúðkaup í Svíþjóð Sænska kongunsfjölskydlan færði sænsku þjóðinni gleðitíðindi í dag þegar hún tilkynnti að Madeleine prinsessa og unnusti hennar Christopher O'Neill ætli að gifta sig í júní næstkomandi. 23.12.2012 14:46 Jólin án Maddie litlu erfiðasti tími ársins - trúa enn að hún sé á lífi Kate McCann, móðir Madeleine McCann sem hvarf sporlaust í Portúgal árið 2007, vonast til að portúgalska lögreglan hefji rannsókn á hvarfi hennar á nýjan leik. 23.12.2012 14:44 Um 40 þúsund gestir í Smáralindinni og Kringlunni í gær Nóg erum að vera hjá kaupmönnum í dag enda margir á síðasta snúning að kaupa inn jólagjafirnar. Í gær komu um fjörutíu þúsund gestir í Smáralindina í Kópavogi og sömu sögu er að segja í Kringlunni. Í dag má búast við enn fleirum enda opið til ellefu í kvöld á báðum stöðum. 23.12.2012 14:04 Ný stjórnarskrá samþykkt Egyptar samþykktu nýja stjórnarskrá í þjóðaratkvæðagreiðslu sem lauk í gær. Boðað verður til þingkosninga innan þriggja mánaða. 23.12.2012 13:34 Krefjast réttlæti fyrir Damimi Fjölmenn mótmæli standa yfir í Indlandi vegna nauðgunar á ungri konu í strætisvagni fyrr í vikunni. Mótmælendur brjóta þar með bann við slíkum fjöldasamkomum. 23.12.2012 12:12 Ekið á 55 gangandi vegfarendur á þessu ári - 4% ökumanna óku burt af vettvangi Ekið hefur verið á að minnsta kosti fimmtíu og fimm gangandi vegfarendur það sem af er ári á höfuðborgarsvæðinu. Þeim slysum sem hafa átt sér stað á nóttunni hefur fjölgað. 23.12.2012 12:06 Matthías ófundinn - lögreglan hefur fáar vísbendingar Leitin að Matthíasi Mána sem strauk af Litla-Hrauni í byrjun vikunnar hefur enn engan árangur borið. Lögregla hefur fáar vísbendingar til leita eftir. 23.12.2012 11:21 Var með 96 snáka í töskunni Egypskur karlmaður var handtekinn í gærkvöldi á flugvellinum í Cairó en tollverðir fundu 96 snáka í farangri hans. Maðurinn var við það að ganga um borð í flugvélina sem var á leið til Sádí Arabíu þegar þetta uppgötvaðist. 23.12.2012 10:23 Eldflaugar Norður-Kóreu drífa til Bandaríkjanna Nýlegt eldflaugarskot Norður-Kóreumanna sýnir að flaugar þeirra geta drifið meira en tíu þúsund kílómetra. Þetta fullyrða stjórnvöld í Suður-Kóreu. Þetta þýðir flaugarnar geta verið ógn við íbúa á vesturströnd Bandaríkjanna. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur sagt eldflaugaskotið brot á samkomulagi sem í gildi er. 23.12.2012 10:20 Sjá næstu 50 fréttir
Gæti fengið hendur í sumar - "Þetta er besta gjöf sem ég hef fengið" Ég fékk bestu jólagjöf allra tíma segir Guðmundur Felix Grétarsson um langþráðan póst sem honum barst frá læknateymi í Frakklandi í gær, aðfangadag. Undirbúningur fyrir handaágræðslu Guðmundar er hafinn og líkur eru á að hann fái hendur áður en sumarið gengur í garð. 25.12.2012 11:49
Fimm börn komu í heiminn í gær Fjögur börn fæddust á fæðingardeild Landspítalands í gær, aðfangadag og segir ljósmóðir fullkomið jafnrétti hafa ríkt þar á jólunum, tvær stelpur og tveir drengir komu í heiminn. 25.12.2012 11:45
Hélt miðnætturmessuna tveimur tímum fyrr Þúsundir kristinna pílagríma eru nú í Betlehem til þess að fagna fæðingu frelsararans. Að venju var haldin messa í hinni sautjánhundruð ára gömlu fæðingarkirkju frelsarans, sem stendur þar sem talið er að Jesús hafi komið í heiminn. 25.12.2012 11:42
Tveir slökkviliðsmenn myrtir Tveir slökkviliðsmenn voru myrtir og tveir aðrir særðust þegar þeir brugðust við brunaútkalli í bænum Webster í New York ríki í gær. 25.12.2012 11:29
Samþykktu að hefja viðræður um gerð alþjóðasáttmála um vopnasölu Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær með yfirgnæfandi meirihluta að hefja viðræður um gerð alþjóðasáttmála um vopnasölu en um er að ræða 70 milljarða dollara markað á heimsvísu. 25.12.2012 11:17
Ofbeldi og ölvun á nokkrum heimilum í gær Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var fjórum sinnum kölluð út í nótt vegna mála sem tengjast ofbeldi og ölvun á heimilum. 25.12.2012 10:59
Stór hluti samfylkingarfólks í Reykjavík útilokaður frá formannskjöri Aðeins flokksbundnir meðlimir Samfylkingarfélagsins í Reykjavík sem greitt hafa félagsgjald fá að greiða atkvæði í formannskjöri Samfylkingarinnar á nýju ári. Þessi umdeilda ákvörðun mun þrengja verulega þann hóp sem tekur þátt en að óbreyttu munu aðeins 1400 meðlimir félagsins af 4200 hafa atkvæðisrétt. 24.12.2012 12:15
Fæðingar frelsarans minnst um víða veröld Þrátt fyrir spennuna og ofbeldið sem hefur ríkt í Landinu helga á þessu ári hafa kristnir menn flykkst til Betlehem í dag til þess að fagna fæðingu Frelsarans, þar sem hann fæddist. Enn aðrir fóru til Vatíkansins þar sem Benedikt sextándi páfi kveikti á jólakerti í gluggakistu íbúðar sinnar. Pílagrímar, ferðamenn og aðrir komu saman á Péturstorgi og fögnuðu þegar kveikt var á eldinum. Jólamessa páfans í Péturskirkjunni fer svo fram í kvöld. 24.12.2012 21:56
Mandela á spítala yfir jólin Nelson Mandela, fyrsti þeldökki forseti Suður-Afríku, verður á spítala um jólin. Þetta kemur fram í tilkynningu sem forsetaembættið sendi fjölmiðlum í dag. Mandela, sem er orðinn 94 ára, var lagður inn á spítala fyrir tveimur vikum og hefur gengist undir meðferð vegna lungnasýki og gallsteinaaðgerð. Suður-Afríkubúar eru farnir að hafa verulegar áhyggjur af heilsu hans, eftir því sem fréttastofa BBC greinir frá. 24.12.2012 20:10
Aftansöngur jóla frá Grafarvogskirkju Aftansöngur jóla er sendur út beint frá Grafarvogskirkju og hefst hann á slaginu sex. Prestur er sem fyrr séra Vigfús Þór Árnason og mun einvalalið söngvara koma fram. Egill Ólafsson mun syngja einsöng en organisti er Hákon Leifsson. Ómar Guðjónsson leikur á gítar og Óskar Guðjónsson á saxófón. Þá mun Gréta Salóme sjá um fiðluleik og kór Grafarvogskirkju mun syngja ásamt Stúlknakór Reykjavíkur. 24.12.2012 17:46
Stöð 2 sendir í fyrsta sinn út í HD Stöð 2 mun í fyrsta skipti í kvöld senda út í beinni útsendingu í HD gæðum. Það verður gert þegar aftansöngur jóla fer fram frá Grafarvogskirkju. "Þetta er í fyrsta sinn sem Stöð 2 er með beina útsendingu í HD gæðum, en Stöð 2 Sport sendi út landsmót hestamanna í HD í sumar,“ segir Gísli Berg, útsendingastjóri aftansöngsins. Hann segir að erlent íþróttaefni hafi þó verið sent út í HD gæðum síðan 2009. Aftansöngurinn verður að sjálfsögðu líka sendur út í beinni á Vísi, þannig að notendur Vísis um víða veröld geta fylgst með. Útsendingin hefst um klukkan sex. 24.12.2012 15:39
Eiganda sumarbústaðarins brugðið yfir innbrotinu Maðurinn sem á sumarbústaðinn í Þjórsárdal sem Matthias Máni, strokufanginn á Litla-Hrauni, braust inn í og dvaldi í hluta af þeim tíma sem á storki hans stóð segir að sér sé brugðið. "Manni er það náttúrlega," segir maðurinn sem ekki vill koma fram undir nafni. Fram kom í tilkynningu sem lögreglan sendi út um klukkan þrjú að bústaðurinn er í Árnesi. 24.12.2012 15:25
Matthías Máni hafðist við í Árnesi Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla-Hrauni síðastliðinn mánudag, virðist hafa dvalið í sumarbústað í Árnesi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu leikur grunur á að Matthías Máni hafi stolið riffli þaðan og öðrum munum. 24.12.2012 15:00
Upptökur frá jólahaldi árið 1902 Fólki gefst nú færi á að kynna sér jólahald eins og það var í Bretlandi árið 1902. Sérfræðingar við Lundúnarsafn hafa uppgötvað nokkrar upptökur frá Wall-fjölskyldunni þar sem heyra frá jólasöngva. 24.12.2012 14:52
Skráður eigandi riffilsins í skýrslutöku - Matthías Máni yfirheyrður á Selfossi Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla-Hrauni síðastliðinn mánudag, verður yfirheyrður á Selfoss í dag. Rannsókn lögreglu á ferðum Matthíasar Mána síðustu sex sólarhringa stendur enn yfir. 24.12.2012 13:35
Aftansöngur í beinni á Stöð 2 og Vísi Vísir og Stöð 2 munu sýna beint frá Aftansöng í Grafarvogskirkju klukkan átján í kvöld í opinni dagskrá. 24.12.2012 13:00
Mögulegt að Vilborg Arna verði ekki ein um Jólin Vilborg Arna Gissurardóttir, sem nú stefnir á Suðurpólinn, er á góðu skriði nú þegar landar hennar eru á lokametrum jólaundirbúningsins. Til marks um yfirferð Vilborgar er að hún nálgast nú óðum annan Suðurpólsfara sem lagði af stað 17 dögum á undan henni. 24.12.2012 12:57
Matthías Máni í einangrun í tvær vikur Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla-Hrauni mánudaginn síðastliðinn, verður hafður í einangrun fram yfir jól og áramót. Þetta staðfesti Margrét Frímannsdóttir í samtali við Vísi. 24.12.2012 12:48
Matthías Máni í einangrun á Litla-Hrauni „Já, Matthías Máni er í einangrun," segir varðstjóri í fangelsinu á Litla-Hrauni. Eins og fram hefur komið í dag gaf Matthías Máni Erlingssson, sem strauk úr fangelsinu síðastliðinn mánudag, sig fram við ábúendur á Ásólfsstöðum í Þjórsárdal snemma í morgun. 24.12.2012 10:52
"Hann var útbúinn svolítið eins og Rambó“ "Það er umhugsunarvert hversu vel Matthías Máni var vopnaður," segir Arnar Rúnar Marteinsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á blaðamannafundi. 24.12.2012 10:24
Blaðamannafundur vegna Matthíasar Mána klukkan 10 Lögreglan hefur boðað til blaðamannafundar núna klukkan tíu til að gefa upplýsingar um strokufangann Matthías Mána Erlingsson. 24.12.2012 09:45
Matthías gaf sig fram fjölskyldu sinnar vegna - fékk jólaköku og hangikjöt "Hann sagði okkur að hann vildi ekki gera fjölskyldu sinni það að vera í felum yfir jólin," segir Sigurður Páll Ásólfsson, bóndi á Ásólfsstöðum 3 í Þjórsárdal. 24.12.2012 09:32
Monti mun ekki gefa kost á sér Mario Monti, sem leitt hefur sérfræðingaríkisstjórn á Ítalíu í rúmt ár, mun ekki bjóða sig fram í þingkosningunum þar í landi í febrúar næstkomandi þrátt áskoranir þess efnis. 24.12.2012 09:18
Strokufanginn kominn á Litla-Hraun Matthías Máni Erlingsson er kominn aftur á Litla-Hraun. Lögregla sótti hann á bæ á Ásólfsstöðum, nærri Laugarási í Biskupstungum, rétt eftir klukkan fimm í morgun og var hann umsvifalaust fluttur aftur á Litla-Hraun. 24.12.2012 08:49
Fjögurra ára barn tekið af ofurölvuðum foreldrum Lögreglan hafði afskipti af mjög ölvuðu pari í miðbænum með 4 ára gamalt barn rétt fyrir klukkan níu í gær. Lögreglumenn sáu fólkið efst á Skólavörðustíg þar sem maðurinn var með barnið í kerru á akbrautinni og hafði bjór í hendi. Parið var handtekið og fært á lögreglustöð. Barnavernd var kölluð til aðstoðar og var barninu komið til ættingja. Maðurinn reyndist með vera með efni meðferðis, sem talið er að séu fíkniefni, og var í svo annarlegu ástandi að hann var vistaður í fangageymslu þangað til hægt verður að ræða við hann. Móðirin fór sína leið eftir að ráðstafanir höfðu verið gerðar með barnið. 24.12.2012 08:35
Átak við móttöku úrgangs Umhverfisstofnun hefur að undanförnu unnið að því í samvinnu við hafnaryfirvöld að hafnir á landinu vinni áætlanir um móttöku og meðhöndlun úrgangs. Markmiðið er að tryggja viðunandi móttökuaðstöðu í höfnum og draga úr losun úrgangs í sjó frá skipum. 24.12.2012 06:00
Facebook-lokanir á Nesinu og Reykjanesi Reykjanesbær og Seltjarnarnesbær eru meðal þeirra bæjarfélaga sem hafa lokað fyrir Facebook á tölvum bæjarstarfsmanna. Ekki hefur verið opið inn á síðuna í nokkur ár í bæjunum tveimur. 24.12.2012 06:00
Ekkert í vegi fyrir vinnslu á hákarli Matvælastofnun sá ástæðu til að slá á áhyggjur matgæðinga á heimasíðu sinni og tekur af allan vafa um að þjóðlegar aðferðir við að vinna hákarl standa óhaggaðar þrátt fyrir breytingar á matvælalöggjöfinni. 24.12.2012 06:00
Bóksala fór hægt af stað „Eftir hæga byrjun virðist bóksala hafa verið lífleg síðustu tvær vikur,“ segir Kristján B. Jónasson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda. „Mér skilst á stærri forlögunum að þau séu mjög ánægð með sinn hlut. Sérstaklega hafa skáldsögurnar verið að taka mjög við sér undanfarið.“ 24.12.2012 06:00
„Allt of margt fólk í bænum“ „Veðrið gæti ekki verið betra fyrir Þorláksmessu,“ sagði Hörður Ágústsson í Maclandi við Klapparstíg, þegar haft var samband við hann í gær. „Það er búið að vera mjög gaman síðustu dagana.“ 24.12.2012 06:00
Tófan bar sigur úr býtum Smásagan Tófan eftir Júlíus Valsson lækni bar sigur úr býtum í jólasögusamkeppni Fréttablaðsins sem efnt var til í fyrsta sinn í ár. Yfir 250 sögur bárust í keppnina og hafði dómnefnd því úr nógu að moða. 24.12.2012 06:00
Matthías vissi að konan var á Flúðum Matthías Máni Erlingsson strokufangi er enn ófundinn. Hann hefur farið á sérstakt námskeið til að læra að lifa af í óbyggðum og telur lögregla það hjálpa honum á flóttanum. 23.12.2012 18:40
Óábyrg stjórnarandstaða Katrín Júlíusdóttir, fjármálaráðherra, segir óábyrgt af stjórnarandstöðunni að samþykkja skattalækkanir sem ekki er gert ráð fyrir í fjárlögum. Skattalækkanir á taubleyjum og smokkum kosta ríkið um tíu milljónir króna. 23.12.2012 18:30
Mikill snjór í Danmörku - samgöngur liggja víða niðri Samgöngur í Danmörku eru víða lamaðar eða liggja niðri vegna mikils fannfergis síðustu daga. 23.12.2012 17:25
Nýjar myndir af Matthíasi Mána Lögreglan sendi í dag fjölmiðlum nýjar myndir af Matthíasi Mána Erlingssyni, strokufanga af Litla Hrauni, sem má sjá hér til hliðar. 23.12.2012 17:10
Aldrei meira sæði í sunnlenskar ær Sauðfjársæðingum hjá Sauðfjársæðingastöð Suðurlands í Þorleifskoti í Laugardælum í Flóahreppi á þessari fengitíð er lokið. Hrútarnir fá nú kærkomið jólafrí enda hafa þeir verið undir miklu álagi undanfarnar vikur. 23.12.2012 16:04
Konunglegt brúðkaup í Svíþjóð Sænska kongunsfjölskydlan færði sænsku þjóðinni gleðitíðindi í dag þegar hún tilkynnti að Madeleine prinsessa og unnusti hennar Christopher O'Neill ætli að gifta sig í júní næstkomandi. 23.12.2012 14:46
Jólin án Maddie litlu erfiðasti tími ársins - trúa enn að hún sé á lífi Kate McCann, móðir Madeleine McCann sem hvarf sporlaust í Portúgal árið 2007, vonast til að portúgalska lögreglan hefji rannsókn á hvarfi hennar á nýjan leik. 23.12.2012 14:44
Um 40 þúsund gestir í Smáralindinni og Kringlunni í gær Nóg erum að vera hjá kaupmönnum í dag enda margir á síðasta snúning að kaupa inn jólagjafirnar. Í gær komu um fjörutíu þúsund gestir í Smáralindina í Kópavogi og sömu sögu er að segja í Kringlunni. Í dag má búast við enn fleirum enda opið til ellefu í kvöld á báðum stöðum. 23.12.2012 14:04
Ný stjórnarskrá samþykkt Egyptar samþykktu nýja stjórnarskrá í þjóðaratkvæðagreiðslu sem lauk í gær. Boðað verður til þingkosninga innan þriggja mánaða. 23.12.2012 13:34
Krefjast réttlæti fyrir Damimi Fjölmenn mótmæli standa yfir í Indlandi vegna nauðgunar á ungri konu í strætisvagni fyrr í vikunni. Mótmælendur brjóta þar með bann við slíkum fjöldasamkomum. 23.12.2012 12:12
Ekið á 55 gangandi vegfarendur á þessu ári - 4% ökumanna óku burt af vettvangi Ekið hefur verið á að minnsta kosti fimmtíu og fimm gangandi vegfarendur það sem af er ári á höfuðborgarsvæðinu. Þeim slysum sem hafa átt sér stað á nóttunni hefur fjölgað. 23.12.2012 12:06
Matthías ófundinn - lögreglan hefur fáar vísbendingar Leitin að Matthíasi Mána sem strauk af Litla-Hrauni í byrjun vikunnar hefur enn engan árangur borið. Lögregla hefur fáar vísbendingar til leita eftir. 23.12.2012 11:21
Var með 96 snáka í töskunni Egypskur karlmaður var handtekinn í gærkvöldi á flugvellinum í Cairó en tollverðir fundu 96 snáka í farangri hans. Maðurinn var við það að ganga um borð í flugvélina sem var á leið til Sádí Arabíu þegar þetta uppgötvaðist. 23.12.2012 10:23
Eldflaugar Norður-Kóreu drífa til Bandaríkjanna Nýlegt eldflaugarskot Norður-Kóreumanna sýnir að flaugar þeirra geta drifið meira en tíu þúsund kílómetra. Þetta fullyrða stjórnvöld í Suður-Kóreu. Þetta þýðir flaugarnar geta verið ógn við íbúa á vesturströnd Bandaríkjanna. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur sagt eldflaugaskotið brot á samkomulagi sem í gildi er. 23.12.2012 10:20
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent