Fleiri fréttir Vísað frá hálftómum þingpöllum Sturla Jónsson, vörubílstjóri og mótmælandi segir að búið sé að loka þingpöllum fyrir gestum þrátt fyrir að nóg pláss sé á pöllunum. Hann segist hafa ætlað ásamt nokkrum félögum sínum að hlýða á umræðurnar um vantrauststillögu á hendur ríkisstjórninni en að þingverðir hafi svarað því til að fullt væri á pöllunum. Það stenst hins vegar ekki því samkvæmt heimildum Vísis er nóg pláss á pöllunum og aðeins um tíu áhorfendur þar inni núna. 24.11.2008 18:05 Vilja kyrrsetja eignir auðmanna þar til niðurstaða rannsóknar liggur fyrir Fjórir þingmenn vinstri - grænna hafa lagt fram frumvarp um breytingar á neyðarlögum stjórnvalda. 24.11.2008 17:30 Sex mánaða dómur fyrir árás með glerflösku Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í sex mánaða fangelsi, þar af þrjá mánuði skilorðsbundna, fyrir að hafa slegið annan mann í andlitið með glerflösku þannig að hann hlaut 3,5 sentímetra skurð upp af hægri augubrún. 24.11.2008 17:21 Nokkur hundruð manns mótmæla á Ingólfstorgi Talið er að nokkur hundruð manns séu saman komin á útifundi sem BSRB, Félag eldri borgara í Reykjavík, Landssamtökin Þroskahjálp og Öryrkjabandalag Íslands standa fyrir á Ingólfstorgi. 24.11.2008 17:05 Björgvin og Darling ræddu aðallega um Icesave á fundi sínum Meginefni fundar Björgvins G. Sigurðssonar viðskiptaráðherra og Alistair Darling, fjármálaráðherra Bretlands, þann 2. september var að að æskilegt væri að færa Icesave-innstæðureikninga Landsbankans í London í breskt dótturfélag. 24.11.2008 16:50 Síbrotamaður í áframhaldandi gæsluvarðhaldi Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir síbrotamanni sem dæmdur var til þriggja ára fangelsisrefsingar í lok síðasta mánaðar. 24.11.2008 16:34 Fá ekki launahækkun vegna vinnu við hættuleg efni Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfu fjögurra starfsmanna á veirudeild Landspítlans um eins launaflokks hækkun samkvæmt kjarasamningi vegna vinnu þeirra með hreinræktuð smitefni og eiturefni. 24.11.2008 16:28 Von á dómi Hæstaréttar vegna kynferðisbrotamáls Guðmundar í Byrginu Munnlegur málflutningur var í Hæstarétti í dag í máli ákæruvaldsins á hendur Guðmundi Jónssyni, fyrrverandi forstöðumanni Byrgisins, vegna kynferðisbrota hans. 24.11.2008 16:00 Umhverfisráðherra vill ekki kosningabaráttu á aðventunni Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra segir það ekki skynsamlega tillögu hjá stjórnarandstöðunni að ætla að nýta aðventuna í kosningabaráttu, eins og vantrauststillaga á ríkisstjórnina gengur út á. 24.11.2008 15:53 Samviskulaus morðingi látinn laus Dómstóll í Þýskalandi hefur úrskurðað að einn af leiðtogum Baader-Meinhof hryðjuverkasamtakanna skuli frá reynslulausn úr fangelsi í janúar næstkomandi. 24.11.2008 15:50 Þingmenn úr öllum flokkum mæta á borgarafundinn Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra er sú eina úr ráðherraliði ríkisstjórnarinnar sem hefur boðað komu sína á opinn borgarafund í Háskólabíó í kvöld. Að sögn Davíðs A. Stefánssonar bókmentnafræðings sem stendur að fundinum hafa nokkrir þingmenn boðað komu sína. 24.11.2008 15:45 Skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárkúgun Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að kúga samtals 130 þúsund krónur út úr þremur mönnum. 24.11.2008 15:31 Látt´ekki svona Angela Engin sátt er á milli stórveldanna í Evrópusambandinu um hvernig leysa skuli efnahagskreppuna. 24.11.2008 15:23 Þjóðin á rétt á því að kjósa Ríkisstjórnin er rúin trausti og þess vegna á hún að segja af sér. Þetta sagði Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, við umræður um vantrauststillögu á ríkisstjórnina á Alþingi i dag. 24.11.2008 15:20 Geitfjársetur og dýrasælgætisfyrirtæki fá styrki Geitfjársetur, fyrirtæki sem framleiðir dýrasælgæti og annað sem sinnir fjölbreytilegri heimaþjónustu við aldraða, fatlaða og langveika eru meðal þeirra tíu fyrirtækja sem hlutu tveggja milljóna króna styrk frá fjármálaráðuneytinu í dag. 24.11.2008 15:11 Þarfasti þjónninn bestur í snjónum Mikið fannfergi er nú víða í Evrópu. Á Norðurlöndunum er mikil ófærð og hafa allar samgöngur tafist af þeim sökum. 24.11.2008 15:08 Utanríkisráðherra: Ekki tími til að standa í kosningabaráttu Það varð kerfishrun í íslensku samfélagi með hruni bankanna. Verkefnið sem við stöndum andspænis er að byggja þetta samfélag upp aftur, en ekki að standa í kosningabaráttu. Þetta sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra í umræðum um vantrauststillögu á ríkisstjórnina. 24.11.2008 15:01 Dullarfulla píanóið Lögreglan í Harwich í Massachusetts er gersamlega gáttuð á píanói sem fannst í miðjum skógi fyrir utan bæinn. Það var kona í gönguferð sem fann gripinn. 24.11.2008 14:39 Valgerður sakar Geir um forystuleysi Valgerður Sverrisdóttir, formaður Framsóknarflokksins, segir að með því að taka fremur mark á bankastjórum viðskiptabankanna en seðlabankastjóra hafi Geir H. Haarde forsætisráðherra í raun verið að segja að hann bæri ekki traust til seðlabankastjóra og ætti að láta hann fara. 24.11.2008 14:31 Forsætisráðherra: Vantrauststillagan sett fram til að kalla fram óróa Geir Haarde forsætisráðherra sagði að vantrauststillaga stjórnarandstöðunnar á ríkisstjórnina væri vanhugsuð. Hann grunaði að tillagan væri fremur sett fram til að kalla fram óróa, frekar en að ætlunin væri að fá tillöguna samþykkta. 24.11.2008 14:22 Telja sig hafa fundið norsk-íslenska vorgotssíld fyrir vestan ,,Okkur þykja þetta stórmerkileg tíðindi og það verður fróðlegt að sjá hvað kemur út úr rannsóknum Hafrannsóknastofnunar á þessari síld," segir Lárus Grímsson, skipstjóri á Lundey NS, en hann og áhöfn hans fengu fyrir helgina góðan síldarafla inni á Jökulfjörðum í norðanverðu Ísafjarðardjúpi. 24.11.2008 14:11 Segir Samfylkinguna setja Íslandsmet í óábyrgum málflutningi Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, mælti fyrir vantrauststillögu á ríkisstjórnina við upphaf þingfundar klukkan hálftvö í dag. 24.11.2008 14:08 Sonur Kauphallarstjóra handtekinn vegna gruns um peningaþvætti Friðjón Þórðarson forstöðumaður verðbréfamiðlunar hjá verðbréfafyrirtækinu Virðingu hf. var handtekinn í gær vegna gruns um stófelld auðgunarbrot og brot á lögum um peningaþvætti. Ákvörðun um hvort krafist verði gæsluvarðhalds yfir honum verður tekin síðar í dag. 24.11.2008 13:40 Bregðast við kreppunni með skattahækkunum og -lækkunum Bresk stjórnvöld hyggjast hækka hátekjuskatt en lækka virðisaukaskatt í viðleitni sinni til að bregðast við yfirstandandi fjármálakreppu. 24.11.2008 13:04 Liz McCartney hetja ársins hjá CNN Liz McCartney hefur verið kosin hetja ársins 2008 af bandarísku sjónvarpsstöðinni CNN. Nafnbótina hlýtur hún fyrir ósérhlífni sína og aðstoð við fórnarlömb fellibylsins Katrínar sem gekk yfir Mississippi, Louisiana og fleiri ríki Bandaríkjanna í ágúst árið 2005. 24.11.2008 12:40 Stálu áfengisflöskum af veitingastað Lögreglan á Selfoss hafði í síðustu viku afskipti af pari vegna gruns um að það hafi brotist inn í veitingastaðinn Hafið bláa við Óseyri. 24.11.2008 12:37 Mokaði fjölskylduföður í burtu Fjölskyldufaðir í norska bænum Svolvær hefur kært ökumann snjómokstursgröfu fyrir að hafa skóflað sér af veginum á dögunum. 24.11.2008 12:28 Telja ólíklegt að vantrauststillaga verði samþykkt Alþingi fjallar í dag um vantrauststillögu stjórnarandstöðunnar á ríkisstjórnina. Ólíklegt þykir að tillagan verði samþykkt. 24.11.2008 12:15 Færðu Sirius Star lengra á haf út vegna hótana íslamista Sjóræningjar í Sómalíu hafa flutt olíuskipið Sirius Star lengra á haf út eftir að íslamistar hótuðu að beita vopnavaldi ef þeir slepptu því ekki. 24.11.2008 12:02 Stýrihópar halda utan um tilboð í eignir íslensku bankanna Fjöldi tilboða frá erlendum og íslenskum kaupsýslumönnum hefur borist í eignir gömlu íslensku bankanna og verða stýrihópar myndaðir í dag til að halda utan um þau. 24.11.2008 12:00 Þurfa aukið samráð við ríkið til að standa undir rekstri Vandséð er hvernig sveitarfélögin geta sett fram fjárhagsáætlanir sem byggja á hallalausum rekstri eins og lög gera ráð fyrir. 24.11.2008 11:43 Sýslumaður átti að auglýsa starf deildarstjóra Sýslumanninum á Blönduósi var óheimilt að færa lögreglumann í starf deildarstjóra hjá innheimtumiðstöð sekta og sakarkostnaðar án þess að auglýsa starfið. 24.11.2008 11:28 Rændu Burger King vopnaðir leikfangabyssu og priki Tveir grímuklæddir ræningjar réðust inn á Burger King veitingastað við hraðbrautina inn í Fredericia í Danmörku í nótt. Annar ræningjanna var vopnaður byssu en hinn ógnaði afgreiðslufólki með priki. 24.11.2008 11:18 Birkir sækist eftir varaformannsembætti í Framsókn Birkir Jón Jónsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hyggst bjóða sig fram til embættis varaformanns flokksins á komandi flokksþingi sem verður í janúar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Birki til fjölmiðla. 24.11.2008 11:17 Dönsk Lynx þyrla í viðhaldi hjá Landhelgisgæslunni Lynx þyrla af danska varðskipinu Triton kom nýverið til viðhalds í skýli Landhelgisgæslunnar á Reykjavíkurflugvelli. 24.11.2008 10:49 Snarpur skjálfti á Kamchatka-skaga í Rússlandi Jarðskjálfti upp á sjö á Richter varð í austasta hluta Rússlands í morgun. Frá þessu greindi jarðfræðistofnun Bandaríkjanna. 24.11.2008 10:48 Rjúpnastofninn að stækka „Það er greinilega meira af rjúpu á flestum stöðum á landinu," segir Sigmar B. Hauksson, formaður Skotveiðifélags Íslands. 24.11.2008 10:36 Vilja jafnræði milli íslenskra og hollenskra innistæðueigenda Þeir Hollendingar sem áttu yfir hundrað þúsund evrur á Icesave-reikningum Landsbankans þar í landi hafa sent íslenskum þingmönnum opið bréf þar sem farið er fram á að allir fjármunir þeirra verði tryggðir líkt og hjá Íslendingum í íslenskum bönkum. 24.11.2008 10:24 Ástþór Magnússon boðar framboð til næstu þingkosninga Lýðræðishreyfingin sem stofnuð var af Ástþóri Magnússyni og fleirum árið 1998 mun styðja 126 einstaklinga til framboðs við næstu alþingiskosningar. 24.11.2008 10:05 Rætt um fjármálakreppuna og EES-samninginn í Genf Hin alþjóðlega fjármálakreppa og framtíð EES-samningsins verða til umræðu á ráðherrafundi EFTA sem fram fer í dag og á morgun í Genf. 24.11.2008 09:51 Telur aðra betri í formannsstólinn „Ég hefði áhuga á að leiða flokkinn ef ég væri sannfærð um að ég sé best til þess fallin. Ég er alls ekki sannfærð um það í dag." 24.11.2008 09:47 Tölvuþrjótar hafa aðgang að 700 milljörðum á Netinu Talið er að tölvuþrjótar sem stela upplýsingum um greiðslukort og bankareikninga á Netinu hafi aðgang að fimm milljörðum dollara, um 700 milljörðum króna, með svikum sínum. 24.11.2008 09:43 Tíu teknir fyrir hraðakstur í umdæmi Hvollsvallarlögreglu Lögreglan á Hvolsvelli tók tíu manns fyrir of hraðan akstur í liðinni viku, en helmingur þeirra var erlendir ferðamenn. 24.11.2008 09:16 Breska lögreglan fær 10.000 stuðbyssur Lögreglan í Bretlandi tekur von bráðar í notkun tíu þúsund rafstuðbyssur í 43 lögregluumdæmum. 24.11.2008 07:27 Átján látnir í tveimur sprengitilræðum í Bagdad í morgun Átján eru látnir eftir tvö sprengitilræði í Bagdad, höfuðborg Íraks í morgun. 24.11.2008 07:25 Sjá næstu 50 fréttir
Vísað frá hálftómum þingpöllum Sturla Jónsson, vörubílstjóri og mótmælandi segir að búið sé að loka þingpöllum fyrir gestum þrátt fyrir að nóg pláss sé á pöllunum. Hann segist hafa ætlað ásamt nokkrum félögum sínum að hlýða á umræðurnar um vantrauststillögu á hendur ríkisstjórninni en að þingverðir hafi svarað því til að fullt væri á pöllunum. Það stenst hins vegar ekki því samkvæmt heimildum Vísis er nóg pláss á pöllunum og aðeins um tíu áhorfendur þar inni núna. 24.11.2008 18:05
Vilja kyrrsetja eignir auðmanna þar til niðurstaða rannsóknar liggur fyrir Fjórir þingmenn vinstri - grænna hafa lagt fram frumvarp um breytingar á neyðarlögum stjórnvalda. 24.11.2008 17:30
Sex mánaða dómur fyrir árás með glerflösku Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í sex mánaða fangelsi, þar af þrjá mánuði skilorðsbundna, fyrir að hafa slegið annan mann í andlitið með glerflösku þannig að hann hlaut 3,5 sentímetra skurð upp af hægri augubrún. 24.11.2008 17:21
Nokkur hundruð manns mótmæla á Ingólfstorgi Talið er að nokkur hundruð manns séu saman komin á útifundi sem BSRB, Félag eldri borgara í Reykjavík, Landssamtökin Þroskahjálp og Öryrkjabandalag Íslands standa fyrir á Ingólfstorgi. 24.11.2008 17:05
Björgvin og Darling ræddu aðallega um Icesave á fundi sínum Meginefni fundar Björgvins G. Sigurðssonar viðskiptaráðherra og Alistair Darling, fjármálaráðherra Bretlands, þann 2. september var að að æskilegt væri að færa Icesave-innstæðureikninga Landsbankans í London í breskt dótturfélag. 24.11.2008 16:50
Síbrotamaður í áframhaldandi gæsluvarðhaldi Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir síbrotamanni sem dæmdur var til þriggja ára fangelsisrefsingar í lok síðasta mánaðar. 24.11.2008 16:34
Fá ekki launahækkun vegna vinnu við hættuleg efni Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfu fjögurra starfsmanna á veirudeild Landspítlans um eins launaflokks hækkun samkvæmt kjarasamningi vegna vinnu þeirra með hreinræktuð smitefni og eiturefni. 24.11.2008 16:28
Von á dómi Hæstaréttar vegna kynferðisbrotamáls Guðmundar í Byrginu Munnlegur málflutningur var í Hæstarétti í dag í máli ákæruvaldsins á hendur Guðmundi Jónssyni, fyrrverandi forstöðumanni Byrgisins, vegna kynferðisbrota hans. 24.11.2008 16:00
Umhverfisráðherra vill ekki kosningabaráttu á aðventunni Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra segir það ekki skynsamlega tillögu hjá stjórnarandstöðunni að ætla að nýta aðventuna í kosningabaráttu, eins og vantrauststillaga á ríkisstjórnina gengur út á. 24.11.2008 15:53
Samviskulaus morðingi látinn laus Dómstóll í Þýskalandi hefur úrskurðað að einn af leiðtogum Baader-Meinhof hryðjuverkasamtakanna skuli frá reynslulausn úr fangelsi í janúar næstkomandi. 24.11.2008 15:50
Þingmenn úr öllum flokkum mæta á borgarafundinn Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra er sú eina úr ráðherraliði ríkisstjórnarinnar sem hefur boðað komu sína á opinn borgarafund í Háskólabíó í kvöld. Að sögn Davíðs A. Stefánssonar bókmentnafræðings sem stendur að fundinum hafa nokkrir þingmenn boðað komu sína. 24.11.2008 15:45
Skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárkúgun Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að kúga samtals 130 þúsund krónur út úr þremur mönnum. 24.11.2008 15:31
Látt´ekki svona Angela Engin sátt er á milli stórveldanna í Evrópusambandinu um hvernig leysa skuli efnahagskreppuna. 24.11.2008 15:23
Þjóðin á rétt á því að kjósa Ríkisstjórnin er rúin trausti og þess vegna á hún að segja af sér. Þetta sagði Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, við umræður um vantrauststillögu á ríkisstjórnina á Alþingi i dag. 24.11.2008 15:20
Geitfjársetur og dýrasælgætisfyrirtæki fá styrki Geitfjársetur, fyrirtæki sem framleiðir dýrasælgæti og annað sem sinnir fjölbreytilegri heimaþjónustu við aldraða, fatlaða og langveika eru meðal þeirra tíu fyrirtækja sem hlutu tveggja milljóna króna styrk frá fjármálaráðuneytinu í dag. 24.11.2008 15:11
Þarfasti þjónninn bestur í snjónum Mikið fannfergi er nú víða í Evrópu. Á Norðurlöndunum er mikil ófærð og hafa allar samgöngur tafist af þeim sökum. 24.11.2008 15:08
Utanríkisráðherra: Ekki tími til að standa í kosningabaráttu Það varð kerfishrun í íslensku samfélagi með hruni bankanna. Verkefnið sem við stöndum andspænis er að byggja þetta samfélag upp aftur, en ekki að standa í kosningabaráttu. Þetta sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra í umræðum um vantrauststillögu á ríkisstjórnina. 24.11.2008 15:01
Dullarfulla píanóið Lögreglan í Harwich í Massachusetts er gersamlega gáttuð á píanói sem fannst í miðjum skógi fyrir utan bæinn. Það var kona í gönguferð sem fann gripinn. 24.11.2008 14:39
Valgerður sakar Geir um forystuleysi Valgerður Sverrisdóttir, formaður Framsóknarflokksins, segir að með því að taka fremur mark á bankastjórum viðskiptabankanna en seðlabankastjóra hafi Geir H. Haarde forsætisráðherra í raun verið að segja að hann bæri ekki traust til seðlabankastjóra og ætti að láta hann fara. 24.11.2008 14:31
Forsætisráðherra: Vantrauststillagan sett fram til að kalla fram óróa Geir Haarde forsætisráðherra sagði að vantrauststillaga stjórnarandstöðunnar á ríkisstjórnina væri vanhugsuð. Hann grunaði að tillagan væri fremur sett fram til að kalla fram óróa, frekar en að ætlunin væri að fá tillöguna samþykkta. 24.11.2008 14:22
Telja sig hafa fundið norsk-íslenska vorgotssíld fyrir vestan ,,Okkur þykja þetta stórmerkileg tíðindi og það verður fróðlegt að sjá hvað kemur út úr rannsóknum Hafrannsóknastofnunar á þessari síld," segir Lárus Grímsson, skipstjóri á Lundey NS, en hann og áhöfn hans fengu fyrir helgina góðan síldarafla inni á Jökulfjörðum í norðanverðu Ísafjarðardjúpi. 24.11.2008 14:11
Segir Samfylkinguna setja Íslandsmet í óábyrgum málflutningi Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, mælti fyrir vantrauststillögu á ríkisstjórnina við upphaf þingfundar klukkan hálftvö í dag. 24.11.2008 14:08
Sonur Kauphallarstjóra handtekinn vegna gruns um peningaþvætti Friðjón Þórðarson forstöðumaður verðbréfamiðlunar hjá verðbréfafyrirtækinu Virðingu hf. var handtekinn í gær vegna gruns um stófelld auðgunarbrot og brot á lögum um peningaþvætti. Ákvörðun um hvort krafist verði gæsluvarðhalds yfir honum verður tekin síðar í dag. 24.11.2008 13:40
Bregðast við kreppunni með skattahækkunum og -lækkunum Bresk stjórnvöld hyggjast hækka hátekjuskatt en lækka virðisaukaskatt í viðleitni sinni til að bregðast við yfirstandandi fjármálakreppu. 24.11.2008 13:04
Liz McCartney hetja ársins hjá CNN Liz McCartney hefur verið kosin hetja ársins 2008 af bandarísku sjónvarpsstöðinni CNN. Nafnbótina hlýtur hún fyrir ósérhlífni sína og aðstoð við fórnarlömb fellibylsins Katrínar sem gekk yfir Mississippi, Louisiana og fleiri ríki Bandaríkjanna í ágúst árið 2005. 24.11.2008 12:40
Stálu áfengisflöskum af veitingastað Lögreglan á Selfoss hafði í síðustu viku afskipti af pari vegna gruns um að það hafi brotist inn í veitingastaðinn Hafið bláa við Óseyri. 24.11.2008 12:37
Mokaði fjölskylduföður í burtu Fjölskyldufaðir í norska bænum Svolvær hefur kært ökumann snjómokstursgröfu fyrir að hafa skóflað sér af veginum á dögunum. 24.11.2008 12:28
Telja ólíklegt að vantrauststillaga verði samþykkt Alþingi fjallar í dag um vantrauststillögu stjórnarandstöðunnar á ríkisstjórnina. Ólíklegt þykir að tillagan verði samþykkt. 24.11.2008 12:15
Færðu Sirius Star lengra á haf út vegna hótana íslamista Sjóræningjar í Sómalíu hafa flutt olíuskipið Sirius Star lengra á haf út eftir að íslamistar hótuðu að beita vopnavaldi ef þeir slepptu því ekki. 24.11.2008 12:02
Stýrihópar halda utan um tilboð í eignir íslensku bankanna Fjöldi tilboða frá erlendum og íslenskum kaupsýslumönnum hefur borist í eignir gömlu íslensku bankanna og verða stýrihópar myndaðir í dag til að halda utan um þau. 24.11.2008 12:00
Þurfa aukið samráð við ríkið til að standa undir rekstri Vandséð er hvernig sveitarfélögin geta sett fram fjárhagsáætlanir sem byggja á hallalausum rekstri eins og lög gera ráð fyrir. 24.11.2008 11:43
Sýslumaður átti að auglýsa starf deildarstjóra Sýslumanninum á Blönduósi var óheimilt að færa lögreglumann í starf deildarstjóra hjá innheimtumiðstöð sekta og sakarkostnaðar án þess að auglýsa starfið. 24.11.2008 11:28
Rændu Burger King vopnaðir leikfangabyssu og priki Tveir grímuklæddir ræningjar réðust inn á Burger King veitingastað við hraðbrautina inn í Fredericia í Danmörku í nótt. Annar ræningjanna var vopnaður byssu en hinn ógnaði afgreiðslufólki með priki. 24.11.2008 11:18
Birkir sækist eftir varaformannsembætti í Framsókn Birkir Jón Jónsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hyggst bjóða sig fram til embættis varaformanns flokksins á komandi flokksþingi sem verður í janúar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Birki til fjölmiðla. 24.11.2008 11:17
Dönsk Lynx þyrla í viðhaldi hjá Landhelgisgæslunni Lynx þyrla af danska varðskipinu Triton kom nýverið til viðhalds í skýli Landhelgisgæslunnar á Reykjavíkurflugvelli. 24.11.2008 10:49
Snarpur skjálfti á Kamchatka-skaga í Rússlandi Jarðskjálfti upp á sjö á Richter varð í austasta hluta Rússlands í morgun. Frá þessu greindi jarðfræðistofnun Bandaríkjanna. 24.11.2008 10:48
Rjúpnastofninn að stækka „Það er greinilega meira af rjúpu á flestum stöðum á landinu," segir Sigmar B. Hauksson, formaður Skotveiðifélags Íslands. 24.11.2008 10:36
Vilja jafnræði milli íslenskra og hollenskra innistæðueigenda Þeir Hollendingar sem áttu yfir hundrað þúsund evrur á Icesave-reikningum Landsbankans þar í landi hafa sent íslenskum þingmönnum opið bréf þar sem farið er fram á að allir fjármunir þeirra verði tryggðir líkt og hjá Íslendingum í íslenskum bönkum. 24.11.2008 10:24
Ástþór Magnússon boðar framboð til næstu þingkosninga Lýðræðishreyfingin sem stofnuð var af Ástþóri Magnússyni og fleirum árið 1998 mun styðja 126 einstaklinga til framboðs við næstu alþingiskosningar. 24.11.2008 10:05
Rætt um fjármálakreppuna og EES-samninginn í Genf Hin alþjóðlega fjármálakreppa og framtíð EES-samningsins verða til umræðu á ráðherrafundi EFTA sem fram fer í dag og á morgun í Genf. 24.11.2008 09:51
Telur aðra betri í formannsstólinn „Ég hefði áhuga á að leiða flokkinn ef ég væri sannfærð um að ég sé best til þess fallin. Ég er alls ekki sannfærð um það í dag." 24.11.2008 09:47
Tölvuþrjótar hafa aðgang að 700 milljörðum á Netinu Talið er að tölvuþrjótar sem stela upplýsingum um greiðslukort og bankareikninga á Netinu hafi aðgang að fimm milljörðum dollara, um 700 milljörðum króna, með svikum sínum. 24.11.2008 09:43
Tíu teknir fyrir hraðakstur í umdæmi Hvollsvallarlögreglu Lögreglan á Hvolsvelli tók tíu manns fyrir of hraðan akstur í liðinni viku, en helmingur þeirra var erlendir ferðamenn. 24.11.2008 09:16
Breska lögreglan fær 10.000 stuðbyssur Lögreglan í Bretlandi tekur von bráðar í notkun tíu þúsund rafstuðbyssur í 43 lögregluumdæmum. 24.11.2008 07:27
Átján látnir í tveimur sprengitilræðum í Bagdad í morgun Átján eru látnir eftir tvö sprengitilræði í Bagdad, höfuðborg Íraks í morgun. 24.11.2008 07:25