Erlent

Snarpur skjálfti á Kamchatka-skaga í Rússlandi

Úr myndasafni.
Úr myndasafni. MYND/AP

Jarðskjálfti upp á sjö á Richter varð í austasta hluta Rússlands í morgun. Frá þessu greindi jarðfræðistofnun Bandaríkjanna. Skjálftinn varð á Kamchatka-skaganum um 300 kílómetra frá borginni Petropavlosk en engar fregnir hafa borist af manntjóni eða tjóni á eignum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×