Umhverfisráðherra vill ekki kosningabaráttu á aðventunni 24. nóvember 2008 15:53 Þórunn Sveinbjarnardóttir og Björgvin G. Sigurðsson vilja bæði kosningar á næsta ári. Mynd/ Vilhelm. Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra segir það ekki skynsamlega tillögu hjá stjórnarandstöðunni að ætla að nýta aðventuna í kosningabaráttu, eins og vantrauststillaga á ríkisstjórnina gengur út á. Þetta kom fram í umræðum á Alþingi í dag. Þá sagði Þórunn jafnframt að stjórnarandstaðan væri of sundurlynd, bæði innan flokka og milli flokka, til þess að geta komið að stjórn landsins. Hún sagði að þingmenn stjórnarandstöðunnar ættu það eitt sameiginlegt að vera karlmenn, framsóknarmenn væru á kafi í miðjum innbyrðisátökum og Vinstri grænir væru einangrunarsinnar sem ættu enga samleið með öðrum. Þórunn og Björgvin G. Sigurðarson hafa þó bæði sagt opinberlega að þau vilji að kosningar fari fram á næsta ári. Tengdar fréttir Segir Samfylkinguna setja Íslandsmet í óábyrgum málflutningi Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, mælti fyrir vantrauststillögu á ríkisstjórnina við upphaf þingfundar klukkan hálftvö í dag. 24. nóvember 2008 14:08 Valgerður sakar Geir um forystuleysi Valgerður Sverrisdóttir, formaður Framsóknarflokksins, segir að með því að taka fremur mark á bankastjórum viðskiptabankanna en seðlabankastjóra hafi Geir H. Haarde forsætisráðherra í raun verið að segja að hann bæri ekki traust til seðlabankastjóra og ætti að láta hann fara. 24. nóvember 2008 14:31 Þjóðin á rétt á því að kjósa Ríkisstjórnin er rúin trausti og þess vegna á hún að segja af sér. Þetta sagði Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, við umræður um vantrauststillögu á ríkisstjórnina á Alþingi i dag. 24. nóvember 2008 15:20 Utanríkisráðherra: Ekki tími til að standa í kosningabaráttu Það varð kerfishrun í íslensku samfélagi með hruni bankanna. Verkefnið sem við stöndum andspænis er að byggja þetta samfélag upp aftur, en ekki að standa í kosningabaráttu. Þetta sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra í umræðum um vantrauststillögu á ríkisstjórnina. 24. nóvember 2008 15:01 Telja ólíklegt að vantrauststillaga verði samþykkt Alþingi fjallar í dag um vantrauststillögu stjórnarandstöðunnar á ríkisstjórnina. Ólíklegt þykir að tillagan verði samþykkt. 24. nóvember 2008 12:15 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra segir það ekki skynsamlega tillögu hjá stjórnarandstöðunni að ætla að nýta aðventuna í kosningabaráttu, eins og vantrauststillaga á ríkisstjórnina gengur út á. Þetta kom fram í umræðum á Alþingi í dag. Þá sagði Þórunn jafnframt að stjórnarandstaðan væri of sundurlynd, bæði innan flokka og milli flokka, til þess að geta komið að stjórn landsins. Hún sagði að þingmenn stjórnarandstöðunnar ættu það eitt sameiginlegt að vera karlmenn, framsóknarmenn væru á kafi í miðjum innbyrðisátökum og Vinstri grænir væru einangrunarsinnar sem ættu enga samleið með öðrum. Þórunn og Björgvin G. Sigurðarson hafa þó bæði sagt opinberlega að þau vilji að kosningar fari fram á næsta ári.
Tengdar fréttir Segir Samfylkinguna setja Íslandsmet í óábyrgum málflutningi Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, mælti fyrir vantrauststillögu á ríkisstjórnina við upphaf þingfundar klukkan hálftvö í dag. 24. nóvember 2008 14:08 Valgerður sakar Geir um forystuleysi Valgerður Sverrisdóttir, formaður Framsóknarflokksins, segir að með því að taka fremur mark á bankastjórum viðskiptabankanna en seðlabankastjóra hafi Geir H. Haarde forsætisráðherra í raun verið að segja að hann bæri ekki traust til seðlabankastjóra og ætti að láta hann fara. 24. nóvember 2008 14:31 Þjóðin á rétt á því að kjósa Ríkisstjórnin er rúin trausti og þess vegna á hún að segja af sér. Þetta sagði Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, við umræður um vantrauststillögu á ríkisstjórnina á Alþingi i dag. 24. nóvember 2008 15:20 Utanríkisráðherra: Ekki tími til að standa í kosningabaráttu Það varð kerfishrun í íslensku samfélagi með hruni bankanna. Verkefnið sem við stöndum andspænis er að byggja þetta samfélag upp aftur, en ekki að standa í kosningabaráttu. Þetta sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra í umræðum um vantrauststillögu á ríkisstjórnina. 24. nóvember 2008 15:01 Telja ólíklegt að vantrauststillaga verði samþykkt Alþingi fjallar í dag um vantrauststillögu stjórnarandstöðunnar á ríkisstjórnina. Ólíklegt þykir að tillagan verði samþykkt. 24. nóvember 2008 12:15 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Segir Samfylkinguna setja Íslandsmet í óábyrgum málflutningi Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, mælti fyrir vantrauststillögu á ríkisstjórnina við upphaf þingfundar klukkan hálftvö í dag. 24. nóvember 2008 14:08
Valgerður sakar Geir um forystuleysi Valgerður Sverrisdóttir, formaður Framsóknarflokksins, segir að með því að taka fremur mark á bankastjórum viðskiptabankanna en seðlabankastjóra hafi Geir H. Haarde forsætisráðherra í raun verið að segja að hann bæri ekki traust til seðlabankastjóra og ætti að láta hann fara. 24. nóvember 2008 14:31
Þjóðin á rétt á því að kjósa Ríkisstjórnin er rúin trausti og þess vegna á hún að segja af sér. Þetta sagði Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, við umræður um vantrauststillögu á ríkisstjórnina á Alþingi i dag. 24. nóvember 2008 15:20
Utanríkisráðherra: Ekki tími til að standa í kosningabaráttu Það varð kerfishrun í íslensku samfélagi með hruni bankanna. Verkefnið sem við stöndum andspænis er að byggja þetta samfélag upp aftur, en ekki að standa í kosningabaráttu. Þetta sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra í umræðum um vantrauststillögu á ríkisstjórnina. 24. nóvember 2008 15:01
Telja ólíklegt að vantrauststillaga verði samþykkt Alþingi fjallar í dag um vantrauststillögu stjórnarandstöðunnar á ríkisstjórnina. Ólíklegt þykir að tillagan verði samþykkt. 24. nóvember 2008 12:15