Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 6. janúar 2026 07:53 Ekki fylgir sögunni hverrar tegundar hundarnir voru en þeir voru langtum fleiri en lög heimila í Danmörku. Myndin er úr safni. Getty Það var nokkuð óvenjuleg sjón sem blasti við dönskum lögreglumönnum þegar þeir gerðu húsleit á heimili 58 ára gamallar konu í Ribe á Jótlandi í desember. Í húsinu hélt konan fleiri en fimmtíu hunda sem er langt umfram það sem lög heimila í Danmörku. Þar að auki þóttu aðstæður dýranna ekki viðunandi og hefur síðan þurft að lóga nokkrum hundanna. Danska ríkisútvarpið DR greinir frá málinu í dag þar sem vísað er í fréttatilkynningu frá lögreglunni á Suður-Jótlandi. Í tilkynningunni segir að hundarnir hafi búið við bágar aðstæður og hefur konan verið kærð fyrir brot á lögum um dýravernd. Eftir skoðun hjá dýralækni var tekin ákvörðun um að lóga þyrfti nokkrum hundanna, ýmist vegna innræktunar, það er mikils innbyrðis skyldleika dýranna, eða vegna það slæmrar heilsu og ástands að dýralæknir mat sem svo að aflífun væri eini möguleikinn í stöðunni. „Sem betur fer tókst að koma flestum dýrunum fyrir í athvarfi að lokinni dýralæknisskoðun, þar sem þau voru bólusett og fengu viðeigandi meðhöndlun. Að því loknu var þeim skilað til eigenda sinna eða til nýrra eigenda sem nú geta veitt þeim nýtt og betra líf,“ er haft eftir Kent Brynilsen hjá lögreglunni. Ekki fylgdi þó sögunni hvort konan hafi tekið afstöðu til ákærunnar. Lögum samkvæmt í Danmörku má aðeins halda fjóra fullorðna hunda með hvolpa sem eru yngri en átján vikna. Hyggist fólk eiga fleiri hunda telst það til ræktunar sem krefst sérstakrar heimildar. Danmörk Dýr Dýraheilbrigði Hundar Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Sjá meira
Danska ríkisútvarpið DR greinir frá málinu í dag þar sem vísað er í fréttatilkynningu frá lögreglunni á Suður-Jótlandi. Í tilkynningunni segir að hundarnir hafi búið við bágar aðstæður og hefur konan verið kærð fyrir brot á lögum um dýravernd. Eftir skoðun hjá dýralækni var tekin ákvörðun um að lóga þyrfti nokkrum hundanna, ýmist vegna innræktunar, það er mikils innbyrðis skyldleika dýranna, eða vegna það slæmrar heilsu og ástands að dýralæknir mat sem svo að aflífun væri eini möguleikinn í stöðunni. „Sem betur fer tókst að koma flestum dýrunum fyrir í athvarfi að lokinni dýralæknisskoðun, þar sem þau voru bólusett og fengu viðeigandi meðhöndlun. Að því loknu var þeim skilað til eigenda sinna eða til nýrra eigenda sem nú geta veitt þeim nýtt og betra líf,“ er haft eftir Kent Brynilsen hjá lögreglunni. Ekki fylgdi þó sögunni hvort konan hafi tekið afstöðu til ákærunnar. Lögum samkvæmt í Danmörku má aðeins halda fjóra fullorðna hunda með hvolpa sem eru yngri en átján vikna. Hyggist fólk eiga fleiri hunda telst það til ræktunar sem krefst sérstakrar heimildar.
Danmörk Dýr Dýraheilbrigði Hundar Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Sjá meira