„Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Jón Þór Stefánsson skrifar 28. desember 2025 18:55 Fundur Selenskíjs og Trumps í Mar-a-Lago er hafinn. Getty Vólódímír Selenskíj Úkraínuforseti er mættur á fund Donalds Trumps Bandaríkjaforseta á heimili þess síðarnefnda í Mar-a-Lago í Flórída. Áður en fundurinn hófst ræddu forsetarnir tveir stuttlega við blaðamenn. Þar sagðist Trump telja bæði Selenskíj og Vladímír Pútín Rússlandsforseta vilja semja um firð. Hann sagðist jafnframt halda að hægt væri að ná samningum hratt. „Við verðum að gera samning. Við verðum að klára þetta af. Það er of mikið af fólki að láta lífið. Ég held að báðir forsetar vilji semja. Við trúum því,“ sagði Trump. Þá þakkaði Selenskíj Trump verulega fyrir að bjóða honum á heimili sitt í Flórída og funda með honum. Trump telur að hægt sé að ná samningum um stríðslok bráðlega.Getty „Ég held að við séum með drög að samning sem er góður fyrir Úkraínu, góður fyrir alla. Það er mjög mikilvægt. Það er ekkert mikilvægara […] Okkur hefur tekist að stöðva átta stríð, en þetta er það erfiðasta. En við ætlum að ljúka þessu. Við munum eiga frábæran fund í dag,“ sagði Trump sem ítrekaði hversu mikilvægt væri að semja um stríðslok. „Ef við semjum ekki þá mun þetta halda áfram um langa hríð. Annað hvort tekur þetta sinn enda eða heldur lengi áfram, þá munu milljónir í viðbót deyja, milljónir, og enginn vill það.“ Trump sagði jafnframt að Selenskíj hefði lagt hart af sér, hann væri hugrakkur líkt og þjóð hans. „Mjög sjaldan hefur þjóð þurft að fara í gegnum þetta,“ sagði Trump. Trump átti símafund með Pútín fyrr í dag, og sagðist munu heyra aftur í honum að fundi sínum og Selenskíjs loknum. „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið.“ Trump sagði að í samningi um stríðslok myndu felast öryggisráðstafanir. Evrópuþjóðir myndu eiga mikinn þátt í að viðhalda þeim, sagði Trump og hrósaði í kjölfarið Evrópuleiðtogum hástert. „Þetta er allt frábært fólk. Ég held að ég geti fullyrt það. Það er enginn af þeim slæmur. Þau vilja öll ljúka þessu og þau styðja það að þessi fundur fari fram.“ Hann tók jafnframt fram að þeir myndu ræða við Evrópuleiðtoga að fundinum loknum. Bandaríkin Úkraína Donald Trump Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Innlent Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Innlent Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Erlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Níu ráðherrar funda með Höllu Innlent Fleiri fréttir Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Sjá meira
Áður en fundurinn hófst ræddu forsetarnir tveir stuttlega við blaðamenn. Þar sagðist Trump telja bæði Selenskíj og Vladímír Pútín Rússlandsforseta vilja semja um firð. Hann sagðist jafnframt halda að hægt væri að ná samningum hratt. „Við verðum að gera samning. Við verðum að klára þetta af. Það er of mikið af fólki að láta lífið. Ég held að báðir forsetar vilji semja. Við trúum því,“ sagði Trump. Þá þakkaði Selenskíj Trump verulega fyrir að bjóða honum á heimili sitt í Flórída og funda með honum. Trump telur að hægt sé að ná samningum um stríðslok bráðlega.Getty „Ég held að við séum með drög að samning sem er góður fyrir Úkraínu, góður fyrir alla. Það er mjög mikilvægt. Það er ekkert mikilvægara […] Okkur hefur tekist að stöðva átta stríð, en þetta er það erfiðasta. En við ætlum að ljúka þessu. Við munum eiga frábæran fund í dag,“ sagði Trump sem ítrekaði hversu mikilvægt væri að semja um stríðslok. „Ef við semjum ekki þá mun þetta halda áfram um langa hríð. Annað hvort tekur þetta sinn enda eða heldur lengi áfram, þá munu milljónir í viðbót deyja, milljónir, og enginn vill það.“ Trump sagði jafnframt að Selenskíj hefði lagt hart af sér, hann væri hugrakkur líkt og þjóð hans. „Mjög sjaldan hefur þjóð þurft að fara í gegnum þetta,“ sagði Trump. Trump átti símafund með Pútín fyrr í dag, og sagðist munu heyra aftur í honum að fundi sínum og Selenskíjs loknum. „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið.“ Trump sagði að í samningi um stríðslok myndu felast öryggisráðstafanir. Evrópuþjóðir myndu eiga mikinn þátt í að viðhalda þeim, sagði Trump og hrósaði í kjölfarið Evrópuleiðtogum hástert. „Þetta er allt frábært fólk. Ég held að ég geti fullyrt það. Það er enginn af þeim slæmur. Þau vilja öll ljúka þessu og þau styðja það að þessi fundur fari fram.“ Hann tók jafnframt fram að þeir myndu ræða við Evrópuleiðtoga að fundinum loknum.
Bandaríkin Úkraína Donald Trump Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Innlent Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Innlent Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Erlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Níu ráðherrar funda með Höllu Innlent Fleiri fréttir Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Sjá meira
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent