Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Samúel Karl Ólason skrifar 14. nóvember 2025 15:44 Rússar hafa stöðvað notkun dælustöðvarinnar í Novorossyisk en um tvö prósent af olíu sem seld erí heiminum á ári hverju er sögð fara þar í gegn. Getty/Sasha Mordovets Úkraínumenn gerðu í nótt árásir á þó nokkur skotmörk í Rússlandi, á sama tíma og Rússar létu sprengjum rigna yfir Kænugarð, höfuðborg Úkraínu. Meðal annars var notast við nýja gerð Neptune-stýriflauga sem sagðar eru drífa allt að þúsund kílómetra. Í yfirlýsingu frá herforingjaráði Úkraínu segir að árásirnar hafi beinst að hernaðarlegum skotmörkum í Rússlandi og innviðum fyrir framleiðslu jarðeldsneytis. Sjá einnig: Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Ein árásin beindist að flotastöðinni í Novorossiysk en þar segjast Úkraínumenn hafa ráðist á mikilvæga orkuinnviði og geymslustöð fyrir S-400 loftvarnarkerfi og flugskeyti. Myndbönd frá Novorossiysk benda til þess að árásin hafi valdið einhverjum skaða á orkuinnviðum í höfninni. Þar reka Rússar mikilvæga dælustöð sem er sú næst mest notaða í Rússlandi. Sources in Ukraine’s Security Service confirm they carried out a strike on the Novorossiysk port, Russia’s second-largest oil export hub. The operation damaged oil loading arms, pipeline infrastructure, and pump stations, triggering a large fire. Ukrainian forces also hit… https://t.co/8Xd2hL2SIj pic.twitter.com/ZmQMpdV8o2— NOELREPORTS 🇪🇺 🇺🇦 (@NOELreports) November 14, 2025 Heimildarmenn Reuters segja að starfsemi dælustöðvarinnar hafi verið stöðvuð í kjölfar árásanna en um tvö prósent af seldri olíu í heiminum á ári hverju fara þar í gegn. Önnur árás var gerð á olíuvinnslustöðina í Saratov. Þar kviknaði töluverður eldur en óljóst er hve miklar skemmdirnar eru. Þá var einnig gerð árás á olíugeymslustöð í Saratov og munu einnig hafa verið umtalsverðar sprengingar þar. 🔥🛢️Saratov oil refinery with a capacity of 7mln tons of oil per year is burning once again after it was targeted tonight. pic.twitter.com/ACIdQ5NwHz— Special Kherson Cat 🐈🇺🇦 (@bayraktar_1love) November 14, 2025 Notuðu eigin stýriflaugar Vóldómír Selenskí, forseti Úkraínu, birti í dag myndband af stýriflaug skotið á loft. Þessi stýriflaug ku vera breytt Neptune-stýriflaug. Þessar stýriflaugar eru framleiddar í Úkraínu og voru upprunalega hannaðar til að granda skipum. „Við erum að framleiða fleiri,“ sagði Selenskí. Ukrainian “Long Neptunes.” We’re producing more 🇺🇦____Українські «довгі нептуни». Робимо більше 🇺🇦 pic.twitter.com/rKUy3NtifJ— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) November 14, 2025 Þessi nýja gerð er sögð geta drifið allt að þúsund kílómetra en óljóst er hvar þessar eldflaugar eiga að hafa verið notaðar í nótt. Úkraínumenn notuðust einnig við eigin sjálfsprengidróna, eins og þeir hafa ítrekað gert áður. Erfitt er fyrir Úkraínumenn að fá stýriflaugar frá bakhjörlum sínum í Evrópu, þar sem þær eru af tiltölulega skornum skammti. Því hafa þeir lagt mikið kapp á að auka framleiðslu á eigin stýriflaugum og sjálfsprengidrónum til árása í Rússlandi. Sjá einnig: Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Undanfarna mánuði hafa þeir gert ítrekaðar árásir á orkuinnviði í Rússlandi með því markmiði að grafa undan stríðsrekstri Rússa. Sala á olíu og jarðgasi er langstærsta tekjulind rússneska ríkisins. More details have surfaced about last night’s strike. According to President Zelensky, Ukrainian forces successfully used Neptune missiles against “designated targets on Russian territory.” It is likely that these missiles were used to hit targets in Novorossiysk. pic.twitter.com/vcY9Ale7yW— Tatarigami_UA (@Tatarigami_UA) November 14, 2025 Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Tengdar fréttir Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Óttast er að Úkraínumenn séu að gera sömu mistök og þeir hafa gert áður, með því að reyna að halda ákveðnum bæ eða borg of lengi. Sérfræðingar og einhverjir yfirmenn í úkraínska hernum eru sagðir hafa áhyggjur af því að fall borgarinnar Pokrovsk sé orðið óhjákvæmilegt og að áframhaldandi vörn borgarinnar muni reynast dýrkeypt. 13. nóvember 2025 15:23 Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Tino Chrupalla, annar af æðstu leiðtogum flokksins Valkostur fyrir Þýskaland eða AfD, segir Þýskalandi ekki stafa nokkur ógn af Rússlandi Vladimírs Pútín. Það sama segir hann þó ekki um Pólland. Churpalla telur að Þýskalandi gæti stafað ógn af Póllandi. 13. nóvember 2025 10:09 Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Forsvarsmenn sjálfstæðrar andspillingarrannsóknarstofnunar Úkraínu, sem kallast NABU, segjast rannsaka umfangsmikið spillingarmál í orkugeira ríkisins. Rannsóknin er meðal annars sögð snúa að meintum umfangsmiklum mútugreiðslum og fjársvikum sem tengjast ríkisfyrirtæki sem rekur þrjú kjarnorkuver. 11. nóvember 2025 10:40 Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Minnst sex féllu í eldflauga- og drónaárásum Rússa á orkuinnviði og íbúðarhús í Úkraínu í dag. 8. nóvember 2025 20:34 Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Yfirvöld í Rússlandi hafa verið að nota dróna til að elta almenna borgara við framlínuna í Úkraínu, hrekja þá frá heimilum sínum og ráðast á þá þegar þeir freista þess að leita skjóls. 28. október 2025 07:43 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Sjá meira
Í yfirlýsingu frá herforingjaráði Úkraínu segir að árásirnar hafi beinst að hernaðarlegum skotmörkum í Rússlandi og innviðum fyrir framleiðslu jarðeldsneytis. Sjá einnig: Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Ein árásin beindist að flotastöðinni í Novorossiysk en þar segjast Úkraínumenn hafa ráðist á mikilvæga orkuinnviði og geymslustöð fyrir S-400 loftvarnarkerfi og flugskeyti. Myndbönd frá Novorossiysk benda til þess að árásin hafi valdið einhverjum skaða á orkuinnviðum í höfninni. Þar reka Rússar mikilvæga dælustöð sem er sú næst mest notaða í Rússlandi. Sources in Ukraine’s Security Service confirm they carried out a strike on the Novorossiysk port, Russia’s second-largest oil export hub. The operation damaged oil loading arms, pipeline infrastructure, and pump stations, triggering a large fire. Ukrainian forces also hit… https://t.co/8Xd2hL2SIj pic.twitter.com/ZmQMpdV8o2— NOELREPORTS 🇪🇺 🇺🇦 (@NOELreports) November 14, 2025 Heimildarmenn Reuters segja að starfsemi dælustöðvarinnar hafi verið stöðvuð í kjölfar árásanna en um tvö prósent af seldri olíu í heiminum á ári hverju fara þar í gegn. Önnur árás var gerð á olíuvinnslustöðina í Saratov. Þar kviknaði töluverður eldur en óljóst er hve miklar skemmdirnar eru. Þá var einnig gerð árás á olíugeymslustöð í Saratov og munu einnig hafa verið umtalsverðar sprengingar þar. 🔥🛢️Saratov oil refinery with a capacity of 7mln tons of oil per year is burning once again after it was targeted tonight. pic.twitter.com/ACIdQ5NwHz— Special Kherson Cat 🐈🇺🇦 (@bayraktar_1love) November 14, 2025 Notuðu eigin stýriflaugar Vóldómír Selenskí, forseti Úkraínu, birti í dag myndband af stýriflaug skotið á loft. Þessi stýriflaug ku vera breytt Neptune-stýriflaug. Þessar stýriflaugar eru framleiddar í Úkraínu og voru upprunalega hannaðar til að granda skipum. „Við erum að framleiða fleiri,“ sagði Selenskí. Ukrainian “Long Neptunes.” We’re producing more 🇺🇦____Українські «довгі нептуни». Робимо більше 🇺🇦 pic.twitter.com/rKUy3NtifJ— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) November 14, 2025 Þessi nýja gerð er sögð geta drifið allt að þúsund kílómetra en óljóst er hvar þessar eldflaugar eiga að hafa verið notaðar í nótt. Úkraínumenn notuðust einnig við eigin sjálfsprengidróna, eins og þeir hafa ítrekað gert áður. Erfitt er fyrir Úkraínumenn að fá stýriflaugar frá bakhjörlum sínum í Evrópu, þar sem þær eru af tiltölulega skornum skammti. Því hafa þeir lagt mikið kapp á að auka framleiðslu á eigin stýriflaugum og sjálfsprengidrónum til árása í Rússlandi. Sjá einnig: Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Undanfarna mánuði hafa þeir gert ítrekaðar árásir á orkuinnviði í Rússlandi með því markmiði að grafa undan stríðsrekstri Rússa. Sala á olíu og jarðgasi er langstærsta tekjulind rússneska ríkisins. More details have surfaced about last night’s strike. According to President Zelensky, Ukrainian forces successfully used Neptune missiles against “designated targets on Russian territory.” It is likely that these missiles were used to hit targets in Novorossiysk. pic.twitter.com/vcY9Ale7yW— Tatarigami_UA (@Tatarigami_UA) November 14, 2025
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Tengdar fréttir Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Óttast er að Úkraínumenn séu að gera sömu mistök og þeir hafa gert áður, með því að reyna að halda ákveðnum bæ eða borg of lengi. Sérfræðingar og einhverjir yfirmenn í úkraínska hernum eru sagðir hafa áhyggjur af því að fall borgarinnar Pokrovsk sé orðið óhjákvæmilegt og að áframhaldandi vörn borgarinnar muni reynast dýrkeypt. 13. nóvember 2025 15:23 Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Tino Chrupalla, annar af æðstu leiðtogum flokksins Valkostur fyrir Þýskaland eða AfD, segir Þýskalandi ekki stafa nokkur ógn af Rússlandi Vladimírs Pútín. Það sama segir hann þó ekki um Pólland. Churpalla telur að Þýskalandi gæti stafað ógn af Póllandi. 13. nóvember 2025 10:09 Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Forsvarsmenn sjálfstæðrar andspillingarrannsóknarstofnunar Úkraínu, sem kallast NABU, segjast rannsaka umfangsmikið spillingarmál í orkugeira ríkisins. Rannsóknin er meðal annars sögð snúa að meintum umfangsmiklum mútugreiðslum og fjársvikum sem tengjast ríkisfyrirtæki sem rekur þrjú kjarnorkuver. 11. nóvember 2025 10:40 Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Minnst sex féllu í eldflauga- og drónaárásum Rússa á orkuinnviði og íbúðarhús í Úkraínu í dag. 8. nóvember 2025 20:34 Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Yfirvöld í Rússlandi hafa verið að nota dróna til að elta almenna borgara við framlínuna í Úkraínu, hrekja þá frá heimilum sínum og ráðast á þá þegar þeir freista þess að leita skjóls. 28. október 2025 07:43 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Sjá meira
Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Óttast er að Úkraínumenn séu að gera sömu mistök og þeir hafa gert áður, með því að reyna að halda ákveðnum bæ eða borg of lengi. Sérfræðingar og einhverjir yfirmenn í úkraínska hernum eru sagðir hafa áhyggjur af því að fall borgarinnar Pokrovsk sé orðið óhjákvæmilegt og að áframhaldandi vörn borgarinnar muni reynast dýrkeypt. 13. nóvember 2025 15:23
Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Tino Chrupalla, annar af æðstu leiðtogum flokksins Valkostur fyrir Þýskaland eða AfD, segir Þýskalandi ekki stafa nokkur ógn af Rússlandi Vladimírs Pútín. Það sama segir hann þó ekki um Pólland. Churpalla telur að Þýskalandi gæti stafað ógn af Póllandi. 13. nóvember 2025 10:09
Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Forsvarsmenn sjálfstæðrar andspillingarrannsóknarstofnunar Úkraínu, sem kallast NABU, segjast rannsaka umfangsmikið spillingarmál í orkugeira ríkisins. Rannsóknin er meðal annars sögð snúa að meintum umfangsmiklum mútugreiðslum og fjársvikum sem tengjast ríkisfyrirtæki sem rekur þrjú kjarnorkuver. 11. nóvember 2025 10:40
Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Minnst sex féllu í eldflauga- og drónaárásum Rússa á orkuinnviði og íbúðarhús í Úkraínu í dag. 8. nóvember 2025 20:34
Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Yfirvöld í Rússlandi hafa verið að nota dróna til að elta almenna borgara við framlínuna í Úkraínu, hrekja þá frá heimilum sínum og ráðast á þá þegar þeir freista þess að leita skjóls. 28. október 2025 07:43
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent