Sleppum ekki alveg við leiðindi Jón Þór Stefánsson skrifar 4. október 2025 09:06 Myndin er úr safni. Vísir/Anton Djúp lægð skammt norður af Hjaltlandi veldur nú illviðri í norðvestanverðri Evrópu, ýmist hvössum vindi eða úrhellisrigningu, segir í textaspá Veðurstofunnar. „Hér á landi verður þurrt að mestu, en við sleppum þó ekki alveg við leiðindi af völdum lægðarinnar því öflugur norðvestanstrengur liggur yfir austurhluta landins.“ Fram kemur að í dag megi búast við stormi eða roki í vindstrengjum undir Vatnajökli og á Austfjörðum. Gular viðvaranir eru í gildi á þeim slíðum. Á vesturhelmingi landsins verður vindur hins vegar mun hægari. Hiti 3 til 10 stig, mildast sunnantil. Í kvöld dregur talsvert úr vindi fyrir austan. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag og þriðjudag:Vestlæg eða breytileg átt 5-13 m/s og skúrir eða slydduél, en þurrt að kalla austanlands. Hiti 3 til 10 stig að deginum, hlýjast á Austfjörðum. Á miðvikudag:Vestan 13-20 með rigningu og síðar skúrum, en úrkomulítið á austanverðu landinu. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag:Suðvestan 5-10 og víða bjartviðri, en þykknar upp sunnan- og vestanlands síðdegis og dálítil rigning þar um kvöldið. Heldur hlýnandi. Á föstudag:Sunnanátt með súld eða svolítilli rigningu, en þurrt norðaustan- og austanlands. Hiti 7 til 13 stig. Veður Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Fleiri fréttir Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Sjá meira
„Hér á landi verður þurrt að mestu, en við sleppum þó ekki alveg við leiðindi af völdum lægðarinnar því öflugur norðvestanstrengur liggur yfir austurhluta landins.“ Fram kemur að í dag megi búast við stormi eða roki í vindstrengjum undir Vatnajökli og á Austfjörðum. Gular viðvaranir eru í gildi á þeim slíðum. Á vesturhelmingi landsins verður vindur hins vegar mun hægari. Hiti 3 til 10 stig, mildast sunnantil. Í kvöld dregur talsvert úr vindi fyrir austan. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag og þriðjudag:Vestlæg eða breytileg átt 5-13 m/s og skúrir eða slydduél, en þurrt að kalla austanlands. Hiti 3 til 10 stig að deginum, hlýjast á Austfjörðum. Á miðvikudag:Vestan 13-20 með rigningu og síðar skúrum, en úrkomulítið á austanverðu landinu. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag:Suðvestan 5-10 og víða bjartviðri, en þykknar upp sunnan- og vestanlands síðdegis og dálítil rigning þar um kvöldið. Heldur hlýnandi. Á föstudag:Sunnanátt með súld eða svolítilli rigningu, en þurrt norðaustan- og austanlands. Hiti 7 til 13 stig.
Veður Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Fleiri fréttir Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Sjá meira