Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Kristján Már Unnarsson skrifar 9. september 2025 22:20 Inga Dóra Guðmundsdóttir var í forystusveit Siumut-flokksins þar til fyrir tveimur árum. Egill Aðalsteinsson Ítrekaðar yfirlýsingar Trumps Bandaríkjaforseta um að hann vilji eignast Grænland hafa leitt til bakslags í sjálfstæðisbaráttu Grænlendinga, segir stjórnmálakonan fyrrverandi Inga Dóra Guðmundsdóttir. Hún efast um að Bandaríkin myndu leyfa Grænlandi að verða sjálfstætt ríki. Í fréttum Sýnar var sýnt frá Nuuk. Rifjað var upp að það var á fyrra kjörtímabili Trumps sem Bandaríkjastjórn hóf að auka áhrif sín á Grænlandi. Þáttaskil urðu með opnun ræðismannsskrifstofu Bandaríkjanna í Nuuk árið 2020. Ræðismannsskrifstofa Bandaríkjanna í Nuuk var opnuð fyrir fimm árum.Egill Aðalsteinsson Það þóttu táknræn skilaboð þegar Trump sendi son sinn til Grænlands í janúar, svo sendi hann varaforsetann og sjálfur hefur hann ekki leynt áhuga sínum á að komast yfir landið. „Þetta er eins og ykkar Íslands Eyjafjallajökull og okkar svona móment í heimspressunni,“ segir Inga Dóra og hlær. „Við þurfum Grænland til að tryggja þjóðaröryggi og jafnvel alþjóðaöryggi og við vinnum með öllum sem málið varðar til að reyna að fá það,“ sagði Trump í ræðu í bandaríska þinginu fyrr á árinu, Donald Trump skýrir bandarískum þingheimi frá því hversvegna hann vill Grænland.skjáskot/syn -Hann jafnvel hefur ýjað að því að beita hervaldi. Hvernig taka Grænlendingar þessum hótunum? „Bara ekki vel,“ svarar Inga Dóra. Leiðtogar Danmerkur og raunar Evrópu hafa risið upp til varnar Grænlendingum og Frakklandsforseti mætti sjálfur til Nuuk í sumar. Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur, Emmanuel Macron, forseti Frakklands, og Jens-Frederik Nielsen, forsætisráðherra Grænlands, á flugvellinum í Nuuk í júní.skjáskot/syn „Þetta staðfestir sýn okkar Grænlendinga á að Grænland er mjög mikilvægt – fyrir Danmörku og fyrir Evrópu.“ Hún segir Grænlendinga engan áhuga hafa á að tilheyra Bandaríkjunum þótt margir vilji efla samskiptin þar á milli. „Við erum náttúrlega nær norrænum og evrópskum menningarheimi, svona kerfislega séð. Þannig að við erum svona meira nátengd evrópskri hugmyndafræði, séð út frá menningarheimi. Náttúrlega fyrir utan okkur sem Ínúíta partur af Norðurskautssvæðinu.“ -Hvað með sjálfstæðið? Vilja Grænlendingar stefna að því að verða sjálfstætt ríki? Danskt varðskip í höfninni í Nuuk fyrir helgi. Brúarfoss, skip Eimskips, í bakgrunni.Egill Aðalsteinsson „Já, já. Það er náttúrlega markmiðið. Allir flokkarnir hafa yfirlýst markmið um að Grænland verði sjálfstætt. Svo er bara vegurinn þangað er það næsta. Hvernig verðum við það? Það er efnahagsleg spurning.“ Hún segir að með yfirlýsingum Trumps um Grænland hafi hins vegar orðið bakslag í sjálfstæðisbaráttunni. „Við erum svolítið rúlluð til baka. Og ég er ekki viss um að Bandaríkin myndu leyfa okkur að verða sjálfstætt ríki,“ segir Inga Dóra í frétt Sýnar sem sjá má hér: Grænland Danmörk Bandaríkin Donald Trump Öryggis- og varnarmál NATO Norðurslóðir Tengdar fréttir Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Lykkjumálinu svokallaða er ekki lokið með afsökunarbeiðni forsætisráðherra Danmerkur til grænlenskra kvenna. Hin íslensk-grænlenska Inga Dóra Guðmundsdóttir segir eitthvað rotið innan danska ríkisins og það eigi enn eftir að gera upp fordóma sína í garð Grænlendinga. 8. september 2025 22:24 Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Lars Løkke Rasmussen, utanríkisráðherra Danmerkur, hefur ákveðið að kalla bandarískan erindreka í Danmörku á teppið í kjölfar umfjöllunar danska ríkissjónvarpsins um tilraunir manna með tengsl við Donald Trump Bandaríkjaforseta til að hafa áhrif á Grænlandi. 27. ágúst 2025 07:45 Danskar herþotur verða staðsettar á Grænlandi Grænlenska landsstjórnin og danska ríkisstjórnin hafa kynnt ákvörðun um að viðvera danska hersins á Grænlandi verði efld á næstu mánuðum. Tilgangurinn er bæði að styrkja varnarmátt danska hersins á norðurslóðum og að treysta öryggis- og björgunarviðbúnað gagnvart íbúum Grænlands. 8. júní 2025 07:07 Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Málverk sem danskur listamaður málaði af því hvernig Nuuk gæti litið út ef Donald Trump nær að taka yfir Grænland hefur vakið mikla athygli. Eftirprentanir af myndinni voru til sölu í Nuuk á sama tíma og Friðrik Danakonungur heimsótti höfuðstað Grænlands fyrir tveimur vikum. Greinarhöfundur bandaríska stórblaðsins Wall Street Journal segir myndina dæmi um það hvernig yfirlýsingar Trumps hafa slegið til baka. 12. maí 2025 16:17 Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa skipað þarlendum leyniþjónustum að auka umfang njósna og upplýsingaöflunar á Grænlandi. Meðal markmiða er að finna grænlenska og danska aðila sem styðja yfirtöku Bandaríkjanna á eyjunni, sem Donald Trump, forseti, hefur talað um að Bandaríkin „verði að eignast“. 7. maí 2025 08:14 Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Friðrik Danakonungur er kominn í þriggja daga heimsókn til Grænlands. Konungi var tekið fagnandi af íbúum Nuuk sem fjölmenntu á skipulagða viðburði til að heilsa upp á þjóðhöfðingja sinn. 30. apríl 2025 12:10 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Fleiri fréttir Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Sjá meira
Í fréttum Sýnar var sýnt frá Nuuk. Rifjað var upp að það var á fyrra kjörtímabili Trumps sem Bandaríkjastjórn hóf að auka áhrif sín á Grænlandi. Þáttaskil urðu með opnun ræðismannsskrifstofu Bandaríkjanna í Nuuk árið 2020. Ræðismannsskrifstofa Bandaríkjanna í Nuuk var opnuð fyrir fimm árum.Egill Aðalsteinsson Það þóttu táknræn skilaboð þegar Trump sendi son sinn til Grænlands í janúar, svo sendi hann varaforsetann og sjálfur hefur hann ekki leynt áhuga sínum á að komast yfir landið. „Þetta er eins og ykkar Íslands Eyjafjallajökull og okkar svona móment í heimspressunni,“ segir Inga Dóra og hlær. „Við þurfum Grænland til að tryggja þjóðaröryggi og jafnvel alþjóðaöryggi og við vinnum með öllum sem málið varðar til að reyna að fá það,“ sagði Trump í ræðu í bandaríska þinginu fyrr á árinu, Donald Trump skýrir bandarískum þingheimi frá því hversvegna hann vill Grænland.skjáskot/syn -Hann jafnvel hefur ýjað að því að beita hervaldi. Hvernig taka Grænlendingar þessum hótunum? „Bara ekki vel,“ svarar Inga Dóra. Leiðtogar Danmerkur og raunar Evrópu hafa risið upp til varnar Grænlendingum og Frakklandsforseti mætti sjálfur til Nuuk í sumar. Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur, Emmanuel Macron, forseti Frakklands, og Jens-Frederik Nielsen, forsætisráðherra Grænlands, á flugvellinum í Nuuk í júní.skjáskot/syn „Þetta staðfestir sýn okkar Grænlendinga á að Grænland er mjög mikilvægt – fyrir Danmörku og fyrir Evrópu.“ Hún segir Grænlendinga engan áhuga hafa á að tilheyra Bandaríkjunum þótt margir vilji efla samskiptin þar á milli. „Við erum náttúrlega nær norrænum og evrópskum menningarheimi, svona kerfislega séð. Þannig að við erum svona meira nátengd evrópskri hugmyndafræði, séð út frá menningarheimi. Náttúrlega fyrir utan okkur sem Ínúíta partur af Norðurskautssvæðinu.“ -Hvað með sjálfstæðið? Vilja Grænlendingar stefna að því að verða sjálfstætt ríki? Danskt varðskip í höfninni í Nuuk fyrir helgi. Brúarfoss, skip Eimskips, í bakgrunni.Egill Aðalsteinsson „Já, já. Það er náttúrlega markmiðið. Allir flokkarnir hafa yfirlýst markmið um að Grænland verði sjálfstætt. Svo er bara vegurinn þangað er það næsta. Hvernig verðum við það? Það er efnahagsleg spurning.“ Hún segir að með yfirlýsingum Trumps um Grænland hafi hins vegar orðið bakslag í sjálfstæðisbaráttunni. „Við erum svolítið rúlluð til baka. Og ég er ekki viss um að Bandaríkin myndu leyfa okkur að verða sjálfstætt ríki,“ segir Inga Dóra í frétt Sýnar sem sjá má hér:
Grænland Danmörk Bandaríkin Donald Trump Öryggis- og varnarmál NATO Norðurslóðir Tengdar fréttir Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Lykkjumálinu svokallaða er ekki lokið með afsökunarbeiðni forsætisráðherra Danmerkur til grænlenskra kvenna. Hin íslensk-grænlenska Inga Dóra Guðmundsdóttir segir eitthvað rotið innan danska ríkisins og það eigi enn eftir að gera upp fordóma sína í garð Grænlendinga. 8. september 2025 22:24 Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Lars Løkke Rasmussen, utanríkisráðherra Danmerkur, hefur ákveðið að kalla bandarískan erindreka í Danmörku á teppið í kjölfar umfjöllunar danska ríkissjónvarpsins um tilraunir manna með tengsl við Donald Trump Bandaríkjaforseta til að hafa áhrif á Grænlandi. 27. ágúst 2025 07:45 Danskar herþotur verða staðsettar á Grænlandi Grænlenska landsstjórnin og danska ríkisstjórnin hafa kynnt ákvörðun um að viðvera danska hersins á Grænlandi verði efld á næstu mánuðum. Tilgangurinn er bæði að styrkja varnarmátt danska hersins á norðurslóðum og að treysta öryggis- og björgunarviðbúnað gagnvart íbúum Grænlands. 8. júní 2025 07:07 Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Málverk sem danskur listamaður málaði af því hvernig Nuuk gæti litið út ef Donald Trump nær að taka yfir Grænland hefur vakið mikla athygli. Eftirprentanir af myndinni voru til sölu í Nuuk á sama tíma og Friðrik Danakonungur heimsótti höfuðstað Grænlands fyrir tveimur vikum. Greinarhöfundur bandaríska stórblaðsins Wall Street Journal segir myndina dæmi um það hvernig yfirlýsingar Trumps hafa slegið til baka. 12. maí 2025 16:17 Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa skipað þarlendum leyniþjónustum að auka umfang njósna og upplýsingaöflunar á Grænlandi. Meðal markmiða er að finna grænlenska og danska aðila sem styðja yfirtöku Bandaríkjanna á eyjunni, sem Donald Trump, forseti, hefur talað um að Bandaríkin „verði að eignast“. 7. maí 2025 08:14 Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Friðrik Danakonungur er kominn í þriggja daga heimsókn til Grænlands. Konungi var tekið fagnandi af íbúum Nuuk sem fjölmenntu á skipulagða viðburði til að heilsa upp á þjóðhöfðingja sinn. 30. apríl 2025 12:10 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Fleiri fréttir Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Sjá meira
Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Lykkjumálinu svokallaða er ekki lokið með afsökunarbeiðni forsætisráðherra Danmerkur til grænlenskra kvenna. Hin íslensk-grænlenska Inga Dóra Guðmundsdóttir segir eitthvað rotið innan danska ríkisins og það eigi enn eftir að gera upp fordóma sína í garð Grænlendinga. 8. september 2025 22:24
Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Lars Løkke Rasmussen, utanríkisráðherra Danmerkur, hefur ákveðið að kalla bandarískan erindreka í Danmörku á teppið í kjölfar umfjöllunar danska ríkissjónvarpsins um tilraunir manna með tengsl við Donald Trump Bandaríkjaforseta til að hafa áhrif á Grænlandi. 27. ágúst 2025 07:45
Danskar herþotur verða staðsettar á Grænlandi Grænlenska landsstjórnin og danska ríkisstjórnin hafa kynnt ákvörðun um að viðvera danska hersins á Grænlandi verði efld á næstu mánuðum. Tilgangurinn er bæði að styrkja varnarmátt danska hersins á norðurslóðum og að treysta öryggis- og björgunarviðbúnað gagnvart íbúum Grænlands. 8. júní 2025 07:07
Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Málverk sem danskur listamaður málaði af því hvernig Nuuk gæti litið út ef Donald Trump nær að taka yfir Grænland hefur vakið mikla athygli. Eftirprentanir af myndinni voru til sölu í Nuuk á sama tíma og Friðrik Danakonungur heimsótti höfuðstað Grænlands fyrir tveimur vikum. Greinarhöfundur bandaríska stórblaðsins Wall Street Journal segir myndina dæmi um það hvernig yfirlýsingar Trumps hafa slegið til baka. 12. maí 2025 16:17
Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa skipað þarlendum leyniþjónustum að auka umfang njósna og upplýsingaöflunar á Grænlandi. Meðal markmiða er að finna grænlenska og danska aðila sem styðja yfirtöku Bandaríkjanna á eyjunni, sem Donald Trump, forseti, hefur talað um að Bandaríkin „verði að eignast“. 7. maí 2025 08:14
Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Friðrik Danakonungur er kominn í þriggja daga heimsókn til Grænlands. Konungi var tekið fagnandi af íbúum Nuuk sem fjölmenntu á skipulagða viðburði til að heilsa upp á þjóðhöfðingja sinn. 30. apríl 2025 12:10