Enski boltinn

Gervigreindin spáir í fyrstu um­ferðina

Ágúst Orri Arnarson skrifar
Albert Ingason spáði í spilin fyrir fyrstu umferðina í enska boltanum.
Albert Ingason spáði í spilin fyrir fyrstu umferðina í enska boltanum.

Stefán Árni Pálsson og Albert Brynjar Ingason spáðu í spilin fyrir fyrstu umferðina í ensku úrvalsdeildinni.

Stefán Árni hefur ekki trú því að Englandsmeistarar Liverpool vinni opnunarleikinn.

Albert Ingason, oft kallaður AI eða gervigreindin, er handviss um að Leeds og Everton geri jafntefli.

Þeir félagar voru síðan alls ekki sammála um hvernig leikur Manchester United og Arsenal myndi enda.

Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Fyrsti þáttur þeirra félaga, VARsjáin, verður svo frumsýndur næsta þriðjudagskvöld.

Klippa: VARsjáin spáir um úrslit í fyrstu umferð enska boltans



Fleiri fréttir

Sjá meira


×