„Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 11. ágúst 2025 22:01 KR-ingurinn Gabríel Hrannar þakkar fyrir sig. Vísir/Anton Brink „Þetta gerist ekki betra,“ sagði Gabríel Hrannar Eyjólfsson, bakvörður KR, eftir sigur á heimavelli gegn Aftureldingu í Bestu deild karla. KR er þar með komið upp úr fallsæti. Eftir að hafa lent undir snemma leiks sneru KR-ingar leiknum við í síðari hálfleik með tveimur mörkum. Átti Gabríel Hrannar stóran þátt í báðum, en hann fiskaði vítaspyrnu sem Aron Sigurðarson skoraði úr sem jafnaði leikinn og lagði hann svo upp sigurmarkið á Eið Gauta Sæbjörnsson. Gabríel Hrannar var í skýjunum með frammistöðu liðsins og tilfinninguna að spila á Meistaravöllum. „Þetta var fyrsti leikurinn minn á Meistaravöllum, því ég spilaði ekki á móti Breiðablik, og þetta var ógeðslega skemmtilegt. Ógeðslega gaman.“ Gabríel hefur ekki spilað síðan 14. júlí, en kom inn í byrjunarliðið í þessum leik. Aðspurður hvernig hann hafi verið stemmdur fyrir leikinn þá hafði Gabríel þetta að segja. „Að standa mig. Burt séð frá því hvort ég hafi spilað leikinn á undan eða hvað, við vorum bara allir staðráðnir í að standa saman og gera okkar besta og við gerðum það bara vel held ég.“ Gabríel Hrannar á boltanum.Vísir/Anton Brink Gengi KR hefur verið þungt fram til þess og er því sigurinn í kvöld nærandi fyrir Vesturbæinga, en hvernig hefur stemningin í hópnum verið í gegnum þennan erfiða tíma? „Hún hefur bara verið nokkuð góð. Auðvitað er þetta ógeðslega erfitt, þetta er áskorun og þetta getur verið stressandi. En við höfum talað þannig að svo lengi sem við látum ekki hræðsluna og stressið stýra okkur og að leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku. Við náðum því nokkuð vel í dag.“ Fimmtán hundruð manns mættu á völlinn í kvöld og var KR-liðið stutt dyggilega. Hvernig var fyrir uppaldan KR-ing að fá loksins að leika á Meistaravöllum eftir langa bið? „Frábær, en auðvitað er það undir okkur komið að sjá til þess að þau haldi áfram að koma og styðja við bakið á okkur. Stuðningurinn var frábær og hefur verið það í allt sumar og vonandi heldur þetta bara svona áfram,“ sagði Gabríel Hrannar að lokum. Gabríel Hrannar var með áætlunarferðir upp vinstri vænginn.Vísir/Anton Brink Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Sjá meira
Eftir að hafa lent undir snemma leiks sneru KR-ingar leiknum við í síðari hálfleik með tveimur mörkum. Átti Gabríel Hrannar stóran þátt í báðum, en hann fiskaði vítaspyrnu sem Aron Sigurðarson skoraði úr sem jafnaði leikinn og lagði hann svo upp sigurmarkið á Eið Gauta Sæbjörnsson. Gabríel Hrannar var í skýjunum með frammistöðu liðsins og tilfinninguna að spila á Meistaravöllum. „Þetta var fyrsti leikurinn minn á Meistaravöllum, því ég spilaði ekki á móti Breiðablik, og þetta var ógeðslega skemmtilegt. Ógeðslega gaman.“ Gabríel hefur ekki spilað síðan 14. júlí, en kom inn í byrjunarliðið í þessum leik. Aðspurður hvernig hann hafi verið stemmdur fyrir leikinn þá hafði Gabríel þetta að segja. „Að standa mig. Burt séð frá því hvort ég hafi spilað leikinn á undan eða hvað, við vorum bara allir staðráðnir í að standa saman og gera okkar besta og við gerðum það bara vel held ég.“ Gabríel Hrannar á boltanum.Vísir/Anton Brink Gengi KR hefur verið þungt fram til þess og er því sigurinn í kvöld nærandi fyrir Vesturbæinga, en hvernig hefur stemningin í hópnum verið í gegnum þennan erfiða tíma? „Hún hefur bara verið nokkuð góð. Auðvitað er þetta ógeðslega erfitt, þetta er áskorun og þetta getur verið stressandi. En við höfum talað þannig að svo lengi sem við látum ekki hræðsluna og stressið stýra okkur og að leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku. Við náðum því nokkuð vel í dag.“ Fimmtán hundruð manns mættu á völlinn í kvöld og var KR-liðið stutt dyggilega. Hvernig var fyrir uppaldan KR-ing að fá loksins að leika á Meistaravöllum eftir langa bið? „Frábær, en auðvitað er það undir okkur komið að sjá til þess að þau haldi áfram að koma og styðja við bakið á okkur. Stuðningurinn var frábær og hefur verið það í allt sumar og vonandi heldur þetta bara svona áfram,“ sagði Gabríel Hrannar að lokum. Gabríel Hrannar var með áætlunarferðir upp vinstri vænginn.Vísir/Anton Brink
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Sjá meira