Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2025 21:13 Oumar Diouck skoraði jöfnunarmark Njarðvíkinga í kvöld. Vísir/ÓskarÓ ÍR og Njarðvík gerðu 2-2 jafntefli í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liða Lengjudeildar karla í fótbolta en spilað var í Mjóddinni. Það stefndi í ÍR-sigur í lokin sem hefði skilað þeim fjögurra stiga forskoti á toppnum en Njarðvíkingar náðu í stigið í blálokin. Úrslitin þýða því að það munar áfram bara einu stigi á liðunum. Davíð Helgi Aronsson kom Njarðvík yfir á 37. mínútu og Njarðvík var 1-0 yfir í hálfleik. Óðinn Bjarkason jafnaði metin eftir ellefu mínútna leik í seinni hálfleik og Bergvin Fannar Helgason kom ÍR yfir sjö mínútum síðar. Njarðvíkingar hættu ekki og Oumar Diouck tryggði þeim stig með því að skora beint úr aukaspyrnu á 89. mínútu. Þetta var hans níunda deildarmark í sumar. Þróttarar komu til baka í 2-1 sigri í Grindavík. Ármann Ingi Finnbogason kom Grindavík í 1-0 í fyrri hálfleik en tvö mörk á fimm mínútum tryggðu Þrótturum sigurinn. Mörkin skoruðu þeir Unnar Steinn Ingvarsson og Viktor Andri Hafþórsson á 73. og 78. mínútu. Þróttur komst upp í fjórða sætið með þessum sigri. Fylkismenn voru nálægt því að vinna sinn fyrsta leik undir stjórn Arnars Grétarssonar þegar liðið gerði 3-3 jafntefli á móti Fjölni í Árbænum. Bjarni Þór Hafstein kom Fjölni yfir snemma leiks en Fylkismenn svöruðu með þremur mörkum sem Emil Ásmundsson, Eyþór Aron Wöhler og Ásgeir Eyþórsson skoruðu. Fylkir 3-1 komið yfir og í frábærum málum. Þeim tókst að henda sigrinum frá sér. Kristófer Dagur Arnarsson minnkaði muninn úr vítaspyrnu og setti spennu í leikinn en það var síðan Rafael Máni Þrastarson skoraði síðan jöfnunarmarkið á lokamínútunni. HK vann 1-0 sigur á Leikni þar sem sjálfsmark Dusan Brkovic réð úrslitum í leiknum. Leiknismenn klúðruðu vítaspyrnu í upphafi leiks og voru sjálfum sér verstir í Kórnum i kvöld. Lengjudeild karla ÍR UMF Njarðvík Fylkir Fjölnir Þróttur Reykjavík UMF Grindavík HK Leiknir Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Það stefndi í ÍR-sigur í lokin sem hefði skilað þeim fjögurra stiga forskoti á toppnum en Njarðvíkingar náðu í stigið í blálokin. Úrslitin þýða því að það munar áfram bara einu stigi á liðunum. Davíð Helgi Aronsson kom Njarðvík yfir á 37. mínútu og Njarðvík var 1-0 yfir í hálfleik. Óðinn Bjarkason jafnaði metin eftir ellefu mínútna leik í seinni hálfleik og Bergvin Fannar Helgason kom ÍR yfir sjö mínútum síðar. Njarðvíkingar hættu ekki og Oumar Diouck tryggði þeim stig með því að skora beint úr aukaspyrnu á 89. mínútu. Þetta var hans níunda deildarmark í sumar. Þróttarar komu til baka í 2-1 sigri í Grindavík. Ármann Ingi Finnbogason kom Grindavík í 1-0 í fyrri hálfleik en tvö mörk á fimm mínútum tryggðu Þrótturum sigurinn. Mörkin skoruðu þeir Unnar Steinn Ingvarsson og Viktor Andri Hafþórsson á 73. og 78. mínútu. Þróttur komst upp í fjórða sætið með þessum sigri. Fylkismenn voru nálægt því að vinna sinn fyrsta leik undir stjórn Arnars Grétarssonar þegar liðið gerði 3-3 jafntefli á móti Fjölni í Árbænum. Bjarni Þór Hafstein kom Fjölni yfir snemma leiks en Fylkismenn svöruðu með þremur mörkum sem Emil Ásmundsson, Eyþór Aron Wöhler og Ásgeir Eyþórsson skoruðu. Fylkir 3-1 komið yfir og í frábærum málum. Þeim tókst að henda sigrinum frá sér. Kristófer Dagur Arnarsson minnkaði muninn úr vítaspyrnu og setti spennu í leikinn en það var síðan Rafael Máni Þrastarson skoraði síðan jöfnunarmarkið á lokamínútunni. HK vann 1-0 sigur á Leikni þar sem sjálfsmark Dusan Brkovic réð úrslitum í leiknum. Leiknismenn klúðruðu vítaspyrnu í upphafi leiks og voru sjálfum sér verstir í Kórnum i kvöld.
Lengjudeild karla ÍR UMF Njarðvík Fylkir Fjölnir Þróttur Reykjavík UMF Grindavík HK Leiknir Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira