UMF Njarðvík

Fréttamynd

„Menn þorðu ekki að taka af skarið“

Benedikt Guðmundsson var sáttur við sumt og ósáttur við annað þegar lið hans, Njarðvík, laut í lægra haldi gegn Þór Þorlákshöfn í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. 

Körfubolti
Fréttamynd

„Vorum vit­lausar sér­stak­lega á varnarhelmingnum“

Rúnar Erlingsson, þjálfari kvennaliðs Njarðvíkur í körfubolta, sagði leikmenn sína hafa spilað illa lungann úr leiknum þegar lið hans laut í lægra haldi fyrir Val í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildarinnar að Hlíðarenda í kvöld. 

Körfubolti
Fréttamynd

Svona lítur úr­slita­keppni Subway deildar karla út

Loka­um­ferð deildar­keppni Subway deildar karla í körfu­bolta fór fram í kvöld og nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í úr­slita­keppni deildarinnar. Það eru Vals­menn sem standa uppi sem deildar­meistarar þetta tímabilið. Haldið ykkur fast, skemmti­legasti hluti tíma­bilsins er fram­undan.

Körfubolti
Fréttamynd

„Gott að sjá að við erum enn þokka­legir“

Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var ánægður að sjá hvernig hans lið mætti til leiks eftir þriggja vikna pásu í Subway-deild karla í körfubolta er liðið vann tíu stiga útisigur gegn Þór Þrolákshöfn í kvöld, 100-110.

Körfubolti