„Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 25. júlí 2025 16:57 Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, Friedrich Merz, kanslari Þýskalands og Emmanuel Macron, forseti Frakklands. Samsett/EPA Yfirvöld í Bretlandi, Frakklandi og Þýskalandi hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu þar sem þau segja tíma til kominn að ljúka stríðinu á Gasa. Þau „hvetja alla aðila til að binda enda á átökin með því að semja um tafarlaust vopnahlé“ og eftir „skilyrðislausri frelsun allra gísla,“ samkvæmt umfjöllun BBC. „Grundvallarþörfum almennra borgara, þar á meðal vatn og matur, verður að mæta án frekari tafa,“ segir í yfirlýsingunni. Mikil hungursneyð er á Gasaströndinni en einungis um fimmtíu vörubílar með neyðaraðstoð fá að koma inn á svæðið á dag. Talið er að til þess að mæta þörfum íbúanna þurfi sex hundruð slíka á hverjum degi. Ísraelski herinn sagði að erlendir aðilar mættu koma nauðsynjavörum til landsins með fallhlífaaðflutningi. Vandinn við slíkar aðferðir er að þær geta valdið miklu öngþveiti þegar maturinn lendir á jörðu niðri og fólk þyrpist að til að fá eitthvað matarkyns. Þá virkar fallhlífarnar ekki alltaf og hrapa sendingarnar niður. Þá segja fulltrúar Jórdaníu að þeir bíði enn eftir leyfi til að senda neyðaraðstoðina af stað. Bretarnir, Þjóðverarnir og Frakkarnir hvetja Ísraela að „leyfa Sameinuðu þjóðunum og mannúðarstofnunum tafarlaust að vinna störf sín til að grípa til aðgerða gegn hungri. Ísrael verður að standa við skuldbindingar sínar samkvæmt alþjóðlegum mannúðarlögum.“ Hvorki Ísrael né Hamas skuli vera á Gasa „Afvopnun Hamas er nauðsynleg og Hamas má ekki gegna neinu hlutverki í framtíð Gasa,“ segir í yfirlýsingunni. „Ógnanir um innlimun, landnemabyggðir og ofbeldisverk gegn Palestínumönnum grafa undan möguleikum á samningaviðræðum um tveggja ríkja lausn.“ Vert er að taka fram að Ísraelsþing samþykktu fyrr í vikunni þingsályktunartillögu þess efnis að Ísrael innlimi Vesturbakkanna. Yfirvöld landanna þriggja hyggjast þá vinna að áætlun fyrir framtíð Gasa þar sem bæði Ísraelsher og Hamas myndu yfirgefa svæðið. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Frakkland Bretland Þýskaland Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Fleiri fréttir Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Sjá meira
Þau „hvetja alla aðila til að binda enda á átökin með því að semja um tafarlaust vopnahlé“ og eftir „skilyrðislausri frelsun allra gísla,“ samkvæmt umfjöllun BBC. „Grundvallarþörfum almennra borgara, þar á meðal vatn og matur, verður að mæta án frekari tafa,“ segir í yfirlýsingunni. Mikil hungursneyð er á Gasaströndinni en einungis um fimmtíu vörubílar með neyðaraðstoð fá að koma inn á svæðið á dag. Talið er að til þess að mæta þörfum íbúanna þurfi sex hundruð slíka á hverjum degi. Ísraelski herinn sagði að erlendir aðilar mættu koma nauðsynjavörum til landsins með fallhlífaaðflutningi. Vandinn við slíkar aðferðir er að þær geta valdið miklu öngþveiti þegar maturinn lendir á jörðu niðri og fólk þyrpist að til að fá eitthvað matarkyns. Þá virkar fallhlífarnar ekki alltaf og hrapa sendingarnar niður. Þá segja fulltrúar Jórdaníu að þeir bíði enn eftir leyfi til að senda neyðaraðstoðina af stað. Bretarnir, Þjóðverarnir og Frakkarnir hvetja Ísraela að „leyfa Sameinuðu þjóðunum og mannúðarstofnunum tafarlaust að vinna störf sín til að grípa til aðgerða gegn hungri. Ísrael verður að standa við skuldbindingar sínar samkvæmt alþjóðlegum mannúðarlögum.“ Hvorki Ísrael né Hamas skuli vera á Gasa „Afvopnun Hamas er nauðsynleg og Hamas má ekki gegna neinu hlutverki í framtíð Gasa,“ segir í yfirlýsingunni. „Ógnanir um innlimun, landnemabyggðir og ofbeldisverk gegn Palestínumönnum grafa undan möguleikum á samningaviðræðum um tveggja ríkja lausn.“ Vert er að taka fram að Ísraelsþing samþykktu fyrr í vikunni þingsályktunartillögu þess efnis að Ísrael innlimi Vesturbakkanna. Yfirvöld landanna þriggja hyggjast þá vinna að áætlun fyrir framtíð Gasa þar sem bæði Ísraelsher og Hamas myndu yfirgefa svæðið.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Frakkland Bretland Þýskaland Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Fleiri fréttir Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Sjá meira