Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. júlí 2025 09:04 Stórir hlutar Gasa eru rústir einar og nú hyggjast Ísraelsmenn koma íbúum fyrir í gettói á rústum Rafah. Getty/Future Publishing/GocherImagery/Ramez Habboub Fyrirætlanir stjórnvalda í Ísrael um að safna íbúum Gasa saman í búðum á rústum Rafah-borgar hafa vakið deilur, bæði við samningaborðið og milli stjórnvalda og Ísraelshers. Husam Badran, einn samningamanna Hamas, segir hugmyndir um búðirnar lagðar fram gagngert til þess að flækja viðræður um vopnahlé. Um yrði að ræða einangraða borg; gettó, og tillögurnar séu algjörlega óásættanlegar. Ehud Olmert, fyrrverandi forsætisráðherra Ísrael, hefur einnig stigið fram og gagnrýnt fyrirætlanirnar, sem hann segir myndu jafngilda þjóðernishreinsun. Forysta Ísraelshers er sömuleiðis sögð á móti hugmyndunum, jafnvel þótt herinn hafi hlýtt skipunum og hafið undirbúning verkefnisins. Ísraelskir miðlar hafa greint frá því að deilur hafi brotist út á milli Eyal Zamir, yfirmanns heraflans, og Benjamin Netanyahu forsætisráðherra á öryggisráðsfundi á sunnudag. Þar sagði Zamir að áætlunin myndi útheimta fjármagn og aðföng sem væri betur varið í að freista þess að frelsa þá gísla sem enn væru í haldi Hamas. Netanyahu sakaði Zamir hins vegar um að leggja fram óraunhæfar áætlanir um byggingu búðanna, bæði hvað varðar kostnað og tímaramma. Krafðist hann þess að lagðar yrðu fram nýjar áætlanir, ódýrari og hraðvirkari, í dag í síðasta lagi. Guardian fjallar ítarlega um málið. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Erlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Með óspektir og réðst á lögreglumann Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Fleiri fréttir Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Sjá meira
Husam Badran, einn samningamanna Hamas, segir hugmyndir um búðirnar lagðar fram gagngert til þess að flækja viðræður um vopnahlé. Um yrði að ræða einangraða borg; gettó, og tillögurnar séu algjörlega óásættanlegar. Ehud Olmert, fyrrverandi forsætisráðherra Ísrael, hefur einnig stigið fram og gagnrýnt fyrirætlanirnar, sem hann segir myndu jafngilda þjóðernishreinsun. Forysta Ísraelshers er sömuleiðis sögð á móti hugmyndunum, jafnvel þótt herinn hafi hlýtt skipunum og hafið undirbúning verkefnisins. Ísraelskir miðlar hafa greint frá því að deilur hafi brotist út á milli Eyal Zamir, yfirmanns heraflans, og Benjamin Netanyahu forsætisráðherra á öryggisráðsfundi á sunnudag. Þar sagði Zamir að áætlunin myndi útheimta fjármagn og aðföng sem væri betur varið í að freista þess að frelsa þá gísla sem enn væru í haldi Hamas. Netanyahu sakaði Zamir hins vegar um að leggja fram óraunhæfar áætlanir um byggingu búðanna, bæði hvað varðar kostnað og tímaramma. Krafðist hann þess að lagðar yrðu fram nýjar áætlanir, ódýrari og hraðvirkari, í dag í síðasta lagi. Guardian fjallar ítarlega um málið.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Erlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Með óspektir og réðst á lögreglumann Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Fleiri fréttir Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Sjá meira