Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Haraldur Örn Haraldsson skrifar 13. júlí 2025 14:00 Þetta verður fyrsti leikur Liverpool eftir fráfall Diogo Jota. Andrew Powell/Liverpool FC via Getty Liverpool spilar sinn fyrsta leik í dag eftir fráfall Diogo Jota er liðið tekur á móti Stefáni Teit og félögum í Preston í vináttuleik. Arne Slot, stjóri Liverpool, hefur sagt leikmönnum sínum að vera þeir sjálfir og að hann geri engar kröfur á þá. „Ef við viljum hlæja, hlæjum við. Ef við viljum gráta, grátum við. Ef þeir vilja æfa, geta þeir æft. Ef þeir vilja það ekki, þurfa þeir það ekki. Vertu þú sjálfur, ekki halda að þú þurfir að vera öðruvísi en tilfinningarnar segja þér að vera,“ sagði Slot. We’ll never forget you ❤️ pic.twitter.com/IWpvPg9yuR— Liverpool FC (@LFC) July 13, 2025 Dagskráin á leiknum Það verða nokkrir hlutir gerðir til að heiðra minningu Jota í leiknum á eftir: Stuðningsmannalag Liverpool You'll Never Walk Alone verður spilað. Preston mun leggja kransa hjá stuðningsmönnum. Mínútu þögn verður fyrir leikinn. Allir leikmenn vallarins verða með svört sorgarbönd um handlegginn. Útbúinn hefur verið sérstakur bæklingur fyrir leikinn sem heiðrar bæði Jota og bróðir hans Andre. Preston have created a commemorative edition of their matchday programme to pay tribute to Diogo and Andre. pic.twitter.com/ED0ttXwY74— Liverpool FC (@LFC) July 13, 2025 Fótbolti Enski boltinn Andlát Diogo Jota Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Arne Slot, stjóri Liverpool, hefur sagt leikmönnum sínum að vera þeir sjálfir og að hann geri engar kröfur á þá. „Ef við viljum hlæja, hlæjum við. Ef við viljum gráta, grátum við. Ef þeir vilja æfa, geta þeir æft. Ef þeir vilja það ekki, þurfa þeir það ekki. Vertu þú sjálfur, ekki halda að þú þurfir að vera öðruvísi en tilfinningarnar segja þér að vera,“ sagði Slot. We’ll never forget you ❤️ pic.twitter.com/IWpvPg9yuR— Liverpool FC (@LFC) July 13, 2025 Dagskráin á leiknum Það verða nokkrir hlutir gerðir til að heiðra minningu Jota í leiknum á eftir: Stuðningsmannalag Liverpool You'll Never Walk Alone verður spilað. Preston mun leggja kransa hjá stuðningsmönnum. Mínútu þögn verður fyrir leikinn. Allir leikmenn vallarins verða með svört sorgarbönd um handlegginn. Útbúinn hefur verið sérstakur bæklingur fyrir leikinn sem heiðrar bæði Jota og bróðir hans Andre. Preston have created a commemorative edition of their matchday programme to pay tribute to Diogo and Andre. pic.twitter.com/ED0ttXwY74— Liverpool FC (@LFC) July 13, 2025
Fótbolti Enski boltinn Andlát Diogo Jota Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira