Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Valur Páll Eiríksson skrifar 4. júlí 2025 11:00 Jota tók reglulega fagn sem má tengja við lagið Baby Shark. Þeir Hrannar og Ásgeir heiðruðu minningu hans með álíka fögnum eftir mörk sín í gærkvöld. Samsett/Getty/Sýn Sport Þeir Ásgeir Helgi Orrason, leikmaður Breiðabliks, og Hrannar Snær Magnússon, leikmaður Aftureldingar, fögnuðu báðir að hætti Diogo Jota í leik liðanna í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Jota féll frá aðfaranótt fimmtudags. Leik Aftureldingar og Breiðabliks á Malbiksstöðinni í Mosfellsbæ lauk með 2-2 jafntefli í Bestu deild karla í gærkvöld. Ásgeir Helgi skoraði annað mark Blika í leiknum á 37. mínútu, hans fyrsta mark í sumar, og eftir gleðileg fagnaðarlæti með félögunum klappaði hann höndunum saman og virtist segja nafn Jota við liðsfélaga sinn áður en hann benti til himins. Klippa: Andstæðingarnir fögnuðu eins og Jota Hrannar Snær Magnússon minnkaði muninn fyrir Aftureldingu örfáum mínútum síðar og var ekki minni maður en Ásgeir Helgi. Hann tók sama Baby Shark-klapp til heiðurs Jota sem lést í bílslysi ásamt bróður hans André Silva aðfaranótt fimmtudags. Fótboltaheimurinn syrgir þá bræður sem voru aðeins 28 ára og 26 ára gamlir. Samúðarkveðjum og minningarorðum rigndi inn í gær. Andlát Diogo Jota Breiðablik Afturelding Besta deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, mun leyfa Portúgalanum Pedro Neto að taka sér frí frá leik liðsins gegn Palmeiras í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts félagsliða, ef hann vill, vegna skyndilegs andláts samlanda hans í gær. 4. júlí 2025 07:13 Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur bæst í hóp þeirra sem hafa sent frá sér yfirlýsingu eftir fráfall Diogo Jota, sem lést í bílslysi í nótt. 3. júlí 2025 22:01 Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Portúgölsku bræðurnir og knattspyrnumennirnir Diogo Jota og André Silva létust í bílslysi á Spáni í nótt. Fótboltamenn og fleira íþróttafólk, alls staðar að úr heiminum, syrgir fallna félaga sem létust langt fyrir aldur fram. Liverpool fána er flaggað í hálfa stöng fyrir utan Anfield leikvanginn og stórstjörnur senda fjölskyldunni samúðarkveðjur. 3. júlí 2025 11:23 Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta segir fráfall fótboltamannsins Diogo Jota sorglegar fréttir að fá. Þær setji lífið í stærra samhengi. 3. júlí 2025 11:33 „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Portúgalska knattspyrnusambandið birti yfirlýsingu á miðlum þess í morgun vegna skyndilegs fráfalls Diogo Jota, landsliðsmanns Portúgal, og bróður hans André Silva. Portúgölsk knattspyrnuhreyfing sé í áfalli og syrgi mæta menn. 3. júlí 2025 09:04 Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Liverpool, lið portúgalska knattspyrnumannsins Diogo Jota, hefur birt yfirlýsingu vegna skyndilegs fráfalls Jota og bróður hans André Silva í bílslysi á Spáni í nótt. 3. júlí 2025 09:32 Diogo Jota lést í bílslysi Diogo Jota, leikmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, er látinn eftir að hafa lent í bílslysi í nótt á Spáni. Bróðir hans var með honum í bílnum og lést einnig. 3. júlí 2025 08:23 Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Minning portúgalska landsliðsmannsins Diogo Jota og bróður hans Andre Silva verður heiðruð fyrir leik kvennalandsliðs Portúgals við Spán á EM í kvöld. Jota og Silva létust í bílslysi í nótt. 3. júlí 2025 11:05 Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Æðstu menn hjá Liverpool, framkvæmdastjórinn Michael Edwards og íþróttastjórinn Richard Hughes sendu í kvöld frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna banaslys Diogo Jota í nótt. 3. júlí 2025 17:27 Mest lesið „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Fleiri fréttir Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Sjá meira
Leik Aftureldingar og Breiðabliks á Malbiksstöðinni í Mosfellsbæ lauk með 2-2 jafntefli í Bestu deild karla í gærkvöld. Ásgeir Helgi skoraði annað mark Blika í leiknum á 37. mínútu, hans fyrsta mark í sumar, og eftir gleðileg fagnaðarlæti með félögunum klappaði hann höndunum saman og virtist segja nafn Jota við liðsfélaga sinn áður en hann benti til himins. Klippa: Andstæðingarnir fögnuðu eins og Jota Hrannar Snær Magnússon minnkaði muninn fyrir Aftureldingu örfáum mínútum síðar og var ekki minni maður en Ásgeir Helgi. Hann tók sama Baby Shark-klapp til heiðurs Jota sem lést í bílslysi ásamt bróður hans André Silva aðfaranótt fimmtudags. Fótboltaheimurinn syrgir þá bræður sem voru aðeins 28 ára og 26 ára gamlir. Samúðarkveðjum og minningarorðum rigndi inn í gær.
Andlát Diogo Jota Breiðablik Afturelding Besta deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, mun leyfa Portúgalanum Pedro Neto að taka sér frí frá leik liðsins gegn Palmeiras í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts félagsliða, ef hann vill, vegna skyndilegs andláts samlanda hans í gær. 4. júlí 2025 07:13 Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur bæst í hóp þeirra sem hafa sent frá sér yfirlýsingu eftir fráfall Diogo Jota, sem lést í bílslysi í nótt. 3. júlí 2025 22:01 Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Portúgölsku bræðurnir og knattspyrnumennirnir Diogo Jota og André Silva létust í bílslysi á Spáni í nótt. Fótboltamenn og fleira íþróttafólk, alls staðar að úr heiminum, syrgir fallna félaga sem létust langt fyrir aldur fram. Liverpool fána er flaggað í hálfa stöng fyrir utan Anfield leikvanginn og stórstjörnur senda fjölskyldunni samúðarkveðjur. 3. júlí 2025 11:23 Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta segir fráfall fótboltamannsins Diogo Jota sorglegar fréttir að fá. Þær setji lífið í stærra samhengi. 3. júlí 2025 11:33 „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Portúgalska knattspyrnusambandið birti yfirlýsingu á miðlum þess í morgun vegna skyndilegs fráfalls Diogo Jota, landsliðsmanns Portúgal, og bróður hans André Silva. Portúgölsk knattspyrnuhreyfing sé í áfalli og syrgi mæta menn. 3. júlí 2025 09:04 Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Liverpool, lið portúgalska knattspyrnumannsins Diogo Jota, hefur birt yfirlýsingu vegna skyndilegs fráfalls Jota og bróður hans André Silva í bílslysi á Spáni í nótt. 3. júlí 2025 09:32 Diogo Jota lést í bílslysi Diogo Jota, leikmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, er látinn eftir að hafa lent í bílslysi í nótt á Spáni. Bróðir hans var með honum í bílnum og lést einnig. 3. júlí 2025 08:23 Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Minning portúgalska landsliðsmannsins Diogo Jota og bróður hans Andre Silva verður heiðruð fyrir leik kvennalandsliðs Portúgals við Spán á EM í kvöld. Jota og Silva létust í bílslysi í nótt. 3. júlí 2025 11:05 Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Æðstu menn hjá Liverpool, framkvæmdastjórinn Michael Edwards og íþróttastjórinn Richard Hughes sendu í kvöld frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna banaslys Diogo Jota í nótt. 3. júlí 2025 17:27 Mest lesið „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Fleiri fréttir Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Sjá meira
Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, mun leyfa Portúgalanum Pedro Neto að taka sér frí frá leik liðsins gegn Palmeiras í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts félagsliða, ef hann vill, vegna skyndilegs andláts samlanda hans í gær. 4. júlí 2025 07:13
Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur bæst í hóp þeirra sem hafa sent frá sér yfirlýsingu eftir fráfall Diogo Jota, sem lést í bílslysi í nótt. 3. júlí 2025 22:01
Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Portúgölsku bræðurnir og knattspyrnumennirnir Diogo Jota og André Silva létust í bílslysi á Spáni í nótt. Fótboltamenn og fleira íþróttafólk, alls staðar að úr heiminum, syrgir fallna félaga sem létust langt fyrir aldur fram. Liverpool fána er flaggað í hálfa stöng fyrir utan Anfield leikvanginn og stórstjörnur senda fjölskyldunni samúðarkveðjur. 3. júlí 2025 11:23
Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta segir fráfall fótboltamannsins Diogo Jota sorglegar fréttir að fá. Þær setji lífið í stærra samhengi. 3. júlí 2025 11:33
„Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Portúgalska knattspyrnusambandið birti yfirlýsingu á miðlum þess í morgun vegna skyndilegs fráfalls Diogo Jota, landsliðsmanns Portúgal, og bróður hans André Silva. Portúgölsk knattspyrnuhreyfing sé í áfalli og syrgi mæta menn. 3. júlí 2025 09:04
Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Liverpool, lið portúgalska knattspyrnumannsins Diogo Jota, hefur birt yfirlýsingu vegna skyndilegs fráfalls Jota og bróður hans André Silva í bílslysi á Spáni í nótt. 3. júlí 2025 09:32
Diogo Jota lést í bílslysi Diogo Jota, leikmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, er látinn eftir að hafa lent í bílslysi í nótt á Spáni. Bróðir hans var með honum í bílnum og lést einnig. 3. júlí 2025 08:23
Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Minning portúgalska landsliðsmannsins Diogo Jota og bróður hans Andre Silva verður heiðruð fyrir leik kvennalandsliðs Portúgals við Spán á EM í kvöld. Jota og Silva létust í bílslysi í nótt. 3. júlí 2025 11:05
Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Æðstu menn hjá Liverpool, framkvæmdastjórinn Michael Edwards og íþróttastjórinn Richard Hughes sendu í kvöld frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna banaslys Diogo Jota í nótt. 3. júlí 2025 17:27
Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport
Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport