Rússar líta ekki lengur á Bandaríkin sem sinn helsta óvin Agnar Már Másson skrifar 10. júní 2025 13:55 Trump hefur sagst eiga gott samband við Pútín, þó þeir séu ekki á bestu nótum þessa dagana. AP/Dmitri Lovetsky Rússar líta ekki lengur á Bandaríkin sem sinn helsta óvin, samkvæmt nýrri könnun, heldur telja þeir Evrópulöndin vera sína helstu ógn. Síðan 2013 hafa Bandaríkin verið það land sem Rússar telja sína helstu ógn. En ekki lengur, þar sem fram kemur í nýrri skoðanakönnun á vegum fyrirtækisins Levada Centr að aðeins 40% Rússa telji Bandaríkin vera meðal helstu óvinaþjóða Rússlands, en í fyrra nam hlutfallið 76%. Þýskaland (55%), Bretland (49%), Úkraína (43%) voru öll talin vera meiri óvinir í augum Rússa en Bandaríkin. Ljósbláa línan sýnir Bandaríkin, dökkblá sýnir Bretland, brúna línan sýnir Þýskaland og rauða línan sýnir Pólland. Heimild: Levada Centr Þau lönd sem Rússar telja sínar helstu vinaþjóðir eru Hvíta-Rússland, Kína, Indland og Norður-Kórea, samkvæmt sömu könnun en rúmlega 1.600 manns tóku þátt í könnuninni og er hún framkvæmd nokkrum sinnum á ári. Þessi viðhorfsbreyting Rússa varð í framhaldi af því Donald Trump tók við sem Bandaríkjaforseti í janúar, en stefna hans er varðar innrásarstríð Rússlands í Úkraínu er gjörólík afstöðu forvera síns, Joe Bidens. Kristallaðist það í heimsókn Volodimírs Selenskís Úkraínuforseta í Hvíta húsið í mars, þegar Trump og J.D. Vance varaforseti helltu sér yfir gestinn. Trump hefur áður sagst eiga gott samband við Pútín. Þeir eru þó ekki á bestu nótum þessa dagana enda sagði Trump nýlega að Pútín væri „algjörlega genginn af göflunum“ eftir að Rússar gerðu umfangsmikla á Úkraínu um lok maí. Rússland Bandaríkin Innrás Rússa í Úkraínu Donald Trump Vladimír Pútín Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Fleiri fréttir Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Sjá meira
Síðan 2013 hafa Bandaríkin verið það land sem Rússar telja sína helstu ógn. En ekki lengur, þar sem fram kemur í nýrri skoðanakönnun á vegum fyrirtækisins Levada Centr að aðeins 40% Rússa telji Bandaríkin vera meðal helstu óvinaþjóða Rússlands, en í fyrra nam hlutfallið 76%. Þýskaland (55%), Bretland (49%), Úkraína (43%) voru öll talin vera meiri óvinir í augum Rússa en Bandaríkin. Ljósbláa línan sýnir Bandaríkin, dökkblá sýnir Bretland, brúna línan sýnir Þýskaland og rauða línan sýnir Pólland. Heimild: Levada Centr Þau lönd sem Rússar telja sínar helstu vinaþjóðir eru Hvíta-Rússland, Kína, Indland og Norður-Kórea, samkvæmt sömu könnun en rúmlega 1.600 manns tóku þátt í könnuninni og er hún framkvæmd nokkrum sinnum á ári. Þessi viðhorfsbreyting Rússa varð í framhaldi af því Donald Trump tók við sem Bandaríkjaforseti í janúar, en stefna hans er varðar innrásarstríð Rússlands í Úkraínu er gjörólík afstöðu forvera síns, Joe Bidens. Kristallaðist það í heimsókn Volodimírs Selenskís Úkraínuforseta í Hvíta húsið í mars, þegar Trump og J.D. Vance varaforseti helltu sér yfir gestinn. Trump hefur áður sagst eiga gott samband við Pútín. Þeir eru þó ekki á bestu nótum þessa dagana enda sagði Trump nýlega að Pútín væri „algjörlega genginn af göflunum“ eftir að Rússar gerðu umfangsmikla á Úkraínu um lok maí.
Rússland Bandaríkin Innrás Rússa í Úkraínu Donald Trump Vladimír Pútín Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Fleiri fréttir Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Sjá meira