Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Samúel Karl Ólason skrifar 19. maí 2025 21:34 Antti Hakkanen, varnarmálaráðherra Finnlands. EPA/KIMMO BRANDT Ráðamenn í Finnlandi tilkynntu í dag að þær ætli að nota níutíu milljónir evra af vöxtum frá frosnum sjóðum Rússa til að fjármagna kaup á skotfærum fyrir Úkraínumenn á þessu ári. Forsvarsmenn Evrópusambandsins áætla að um 210 milljarðar evra, af um þrjú hundruð milljörðum sem voru frystir á Vesturlöndum eftir innrásina í Úkraínu 2022, séu innan landamæra bandalagsins. Að mestu er um að ræða ríkisskuldabréf sem Rússar notuðu sem varasjóði. Níutíu milljónir evra samsvara um 13,1 milljarði króna. 210 milljarðar evra samsvara um 30,6 billjónum króna (30.600.000.000.000). Framkvæmdastjórn ESB samþykkti í fyrra að leyfa að nota vexti af þessum eigum til að fjármagna hergagnakaup fyrir Úkraínumenn. Ráðamenn í Rússlandi hafa mótmælt því harðlega að eigur þeirra séu notaðar með þessum hætti. Þeir hafa ítrekað sagt að tilraunir til að selja frystar eigur þeirra eða leggja hald á þær væri ólöglegt og slíkt myndi setja slæmt fordæmi. Reuters hefur eftir Antti Hakkanen, varnarmálaráðherra Finnlands, að milljónirnar níutíu verði notaðar til að fjármagna skotfæraframleiðslu í Finnlandi. Mörg ríki Evrópu stefna á umtalsverða aukningu í fjárútlátum til varnarmála og samhliða því á að auka hergagnaframleiðslu í Evrópu til muna. Finnland Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Evrópusambandið Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
Forsvarsmenn Evrópusambandsins áætla að um 210 milljarðar evra, af um þrjú hundruð milljörðum sem voru frystir á Vesturlöndum eftir innrásina í Úkraínu 2022, séu innan landamæra bandalagsins. Að mestu er um að ræða ríkisskuldabréf sem Rússar notuðu sem varasjóði. Níutíu milljónir evra samsvara um 13,1 milljarði króna. 210 milljarðar evra samsvara um 30,6 billjónum króna (30.600.000.000.000). Framkvæmdastjórn ESB samþykkti í fyrra að leyfa að nota vexti af þessum eigum til að fjármagna hergagnakaup fyrir Úkraínumenn. Ráðamenn í Rússlandi hafa mótmælt því harðlega að eigur þeirra séu notaðar með þessum hætti. Þeir hafa ítrekað sagt að tilraunir til að selja frystar eigur þeirra eða leggja hald á þær væri ólöglegt og slíkt myndi setja slæmt fordæmi. Reuters hefur eftir Antti Hakkanen, varnarmálaráðherra Finnlands, að milljónirnar níutíu verði notaðar til að fjármagna skotfæraframleiðslu í Finnlandi. Mörg ríki Evrópu stefna á umtalsverða aukningu í fjárútlátum til varnarmála og samhliða því á að auka hergagnaframleiðslu í Evrópu til muna.
Finnland Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Evrópusambandið Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira