Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 9. maí 2025 21:31 Guðni Eiríksson er þjálfari FH liðsins. Vísir/Guðmundur Þórlaugarson Guðni Eiríksson þjálfari FH, er að gera flotta hluti með FH konur í Bestu deild kvenna en hann hefur áhyggjur af markamannsmálum á Íslandi. Enn einn sigur FH í deildinni og segir Guðni Eiríksson þjálfari FH að stelpurnar séu með viljastyrkinn til þess að vinna leiki. „Liðið er að berjast fyrir hvor aðra og eru að sýna spirit með FH hjarta. Löngunin í að vinna leiki er að skila okkur ansi langt,“ sagði Guðni. „Ég óttaðist að leikurinn myndi litast af veðuraðstæðum og hann gerði það. Fyrri hálfleikurinn var erfiður með vindinn í andlitið. Ég hefði verið feginn að fara inn í hálfleik með hreina stöðu 0-0, en við fáum svo á okkur mark en Aldís Guðlaugsdóttir sá til þess að við urðum ekki tveimur mörkum undir,“ sagði Guðni. „Í seinni hálfleik vissum við að við myndum fá vindinn í bakið og vissum að við gætum þrýst þeim niður. Þegar við gerum jöfnunarmarkið þá er nóg eftir og okkur leið vel. Það var flott svo að fá annað markið og við reyndum að sækja þriðja markið en ekki halda stöðunni,“ sagði Guðni. Enginn varamarkvörður hefur verið á skýrslu hjá FH í deildinni það sem af er tímabili, þrátt fyrir að pláss sé fyrir hendi. „Fyrir það fyrsta þá er markmannstaðan á Íslandi ekki nógu góð. Það vantar flottar íslenskar stelpur í markið, þetta er staða sem við, knattspyrnuhreyfingin og félögin þurfum að huga betur að,“ sagði Guðni. „Við erum bara í basli með að finna markmenn og við erum með unga stelpu sem er í tíunda bekk og hún þróast ekki með því að sitja á bekk hjá okkur og fær hún því að spila allar mínútur í ÍH. Þar verður hún betri í fótbolta og þetta er fórnarkostnaðurinn. Við erum að reyna að gera ungan leikmann efnilegri og betri og hún verður það á fótboltavellinum en ekki á bekknum,“ sagði Guðni. Besta deild kvenna FH Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Enn einn sigur FH í deildinni og segir Guðni Eiríksson þjálfari FH að stelpurnar séu með viljastyrkinn til þess að vinna leiki. „Liðið er að berjast fyrir hvor aðra og eru að sýna spirit með FH hjarta. Löngunin í að vinna leiki er að skila okkur ansi langt,“ sagði Guðni. „Ég óttaðist að leikurinn myndi litast af veðuraðstæðum og hann gerði það. Fyrri hálfleikurinn var erfiður með vindinn í andlitið. Ég hefði verið feginn að fara inn í hálfleik með hreina stöðu 0-0, en við fáum svo á okkur mark en Aldís Guðlaugsdóttir sá til þess að við urðum ekki tveimur mörkum undir,“ sagði Guðni. „Í seinni hálfleik vissum við að við myndum fá vindinn í bakið og vissum að við gætum þrýst þeim niður. Þegar við gerum jöfnunarmarkið þá er nóg eftir og okkur leið vel. Það var flott svo að fá annað markið og við reyndum að sækja þriðja markið en ekki halda stöðunni,“ sagði Guðni. Enginn varamarkvörður hefur verið á skýrslu hjá FH í deildinni það sem af er tímabili, þrátt fyrir að pláss sé fyrir hendi. „Fyrir það fyrsta þá er markmannstaðan á Íslandi ekki nógu góð. Það vantar flottar íslenskar stelpur í markið, þetta er staða sem við, knattspyrnuhreyfingin og félögin þurfum að huga betur að,“ sagði Guðni. „Við erum bara í basli með að finna markmenn og við erum með unga stelpu sem er í tíunda bekk og hún þróast ekki með því að sitja á bekk hjá okkur og fær hún því að spila allar mínútur í ÍH. Þar verður hún betri í fótbolta og þetta er fórnarkostnaðurinn. Við erum að reyna að gera ungan leikmann efnilegri og betri og hún verður það á fótboltavellinum en ekki á bekknum,“ sagði Guðni.
Besta deild kvenna FH Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira