„Hugur minn er bara hjá henni“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. apríl 2025 20:39 Guðni Eiríksson, þjálfari FH. Vísir/Hulda Margrét „Vigdís er borin út af, sem veit aldrei á gott. Hún er uppi á spítala núna“ sagði Guðni Eiríksson, þjálfari FH, um meiðsli sem miðvörðurinn Vigdís Edda Friðriksdóttir varð fyrir á Hlíðarenda. „Þetta er hnéð á henni og hnémeiðsli, þau eru stórhættuleg maður. Þannig að það er hrikalega svekkjandi fyrir hana vegna þess að hún var algjörlega frábær áður en hún meiðist. Hún hefur lent í erfiðum meiðslum áður, þetta er búið að vera þrautarganga fyrir hana að vera inni á vellinum og þungt högg fyrir hana. En við bara föðmum hana og pössum upp á“ hélt hann svo áfram. Guðni sá ekki nógu vel hvað olli meiðslunum en Vigdís virðist hafa fengið slæmt högg á hnéð þegar hún og Jasmín Erla, leikmaður Vals, hlupu óvart á hvora aðra. „Þetta var eitthvað samstuð bara… Eins og ég segi bara ótrúlega leiðinlegt, ömurlegt fyrir hana og hugur minn er bara hjá henni. Þetta stig var fyrir hana.“ „Virkilega börðumst fyrir þessu“ Um leikinn sjálfan sagði Guðni stigið sterkt, ánægður með hreint mark á Hlíðarenda. „Það er sterkt að sækja stig á Hlíðarenda og eitthvað sem FH liðið er ekki vant að gera, síðustu árin. Þannig að það er gott og leikmenn FH liðsins svo sannarlega börðust fyrir þessu stigi og eiga það bara skilið… Skoruðum vissulega ekki en héldum markinu hreinu og sköpuðum okkur einhver færi. Sýndum hvað við vildum þetta mikið og virkilega börðumst fyrir þessu. Mér fannst áran vera með liðinu í dag.“ Besta deild kvenna FH Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Fleiri fréttir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Sjá meira
„Þetta er hnéð á henni og hnémeiðsli, þau eru stórhættuleg maður. Þannig að það er hrikalega svekkjandi fyrir hana vegna þess að hún var algjörlega frábær áður en hún meiðist. Hún hefur lent í erfiðum meiðslum áður, þetta er búið að vera þrautarganga fyrir hana að vera inni á vellinum og þungt högg fyrir hana. En við bara föðmum hana og pössum upp á“ hélt hann svo áfram. Guðni sá ekki nógu vel hvað olli meiðslunum en Vigdís virðist hafa fengið slæmt högg á hnéð þegar hún og Jasmín Erla, leikmaður Vals, hlupu óvart á hvora aðra. „Þetta var eitthvað samstuð bara… Eins og ég segi bara ótrúlega leiðinlegt, ömurlegt fyrir hana og hugur minn er bara hjá henni. Þetta stig var fyrir hana.“ „Virkilega börðumst fyrir þessu“ Um leikinn sjálfan sagði Guðni stigið sterkt, ánægður með hreint mark á Hlíðarenda. „Það er sterkt að sækja stig á Hlíðarenda og eitthvað sem FH liðið er ekki vant að gera, síðustu árin. Þannig að það er gott og leikmenn FH liðsins svo sannarlega börðust fyrir þessu stigi og eiga það bara skilið… Skoruðum vissulega ekki en héldum markinu hreinu og sköpuðum okkur einhver færi. Sýndum hvað við vildum þetta mikið og virkilega börðumst fyrir þessu. Mér fannst áran vera með liðinu í dag.“
Besta deild kvenna FH Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Fleiri fréttir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Sjá meira