Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2025 19:31 Jürgen Klopp naut gríðarlegra vinsælda hjá Liverpool enda batt hann meðal annars endi á þrjátíu ára bið félagsins eftir Englandsmeistaratitli. Getty/James Baylis Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, snýr aftur til Liverpool borgar í næsta mánuði en það verður í fyrsta sinn sem hann kemur þangað eftir að hann hætti sem knattspyrnustjóri liðsins síðasta vor. Klopp var knattspyrnustjóri Liverpool í níu ár og liðið vann alla helstu titla undir hans stjórn. Liðið varð aftur á móti bara einu sinni enskur meistari. Klopp var gerður að fyrsta heiðurssendiherra LFC Foundation góðgerðasamtakanna síðasta sumar og mun mæta í hóf hjá samtökunum í Liverpool 23. maí næstkomandi. Hófið verður haldið sömu helgi og lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram. Liverpool mætir Crystal Palace á Anfield þessa helgi og gæti mögulega tekið við Englandsmeistaratitlinum í leikslok og með Klopp þá líklegast í stúkunni. Arne Slot, eftirmaður Klopp, hefur gert frábæra hluti með Liverpool á sínu fyrsta tímabili en liðið er með ellefu stiga forskot á toppi deildarinnar. Liverpool þarf að ná í ellefu stig út úr síðustu sjö leikjum sínum til þess að tyggja sér Englandsmeistaratitilinn í tuttugasta skiptið. Klopp hefur haldið sér fjarri Liverpool síðan Slot tók við og Þjóðverjinn er sjálfur síðan komin í starf hjá Red Bull fótboltasamstæðunni sem á fótboltafélög út um allan heim. Klopp á samt mikinn þátt í velgengni Liverpool á þessari leiktíð, hann byggði upp leikmannahópinn sem Slot er að vinna með og Klopp lagði líka ofurkapp á það að stuðningsmenn Liverpool tækju vel á móti Slot. Hver getur gleymt Slot söngnum hans Klopp eftir lokaleik sinn sem knattspyrnustjóri Liverpool? Enski boltinn Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Fleiri fréttir „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Klopp var knattspyrnustjóri Liverpool í níu ár og liðið vann alla helstu titla undir hans stjórn. Liðið varð aftur á móti bara einu sinni enskur meistari. Klopp var gerður að fyrsta heiðurssendiherra LFC Foundation góðgerðasamtakanna síðasta sumar og mun mæta í hóf hjá samtökunum í Liverpool 23. maí næstkomandi. Hófið verður haldið sömu helgi og lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram. Liverpool mætir Crystal Palace á Anfield þessa helgi og gæti mögulega tekið við Englandsmeistaratitlinum í leikslok og með Klopp þá líklegast í stúkunni. Arne Slot, eftirmaður Klopp, hefur gert frábæra hluti með Liverpool á sínu fyrsta tímabili en liðið er með ellefu stiga forskot á toppi deildarinnar. Liverpool þarf að ná í ellefu stig út úr síðustu sjö leikjum sínum til þess að tyggja sér Englandsmeistaratitilinn í tuttugasta skiptið. Klopp hefur haldið sér fjarri Liverpool síðan Slot tók við og Þjóðverjinn er sjálfur síðan komin í starf hjá Red Bull fótboltasamstæðunni sem á fótboltafélög út um allan heim. Klopp á samt mikinn þátt í velgengni Liverpool á þessari leiktíð, hann byggði upp leikmannahópinn sem Slot er að vinna með og Klopp lagði líka ofurkapp á það að stuðningsmenn Liverpool tækju vel á móti Slot. Hver getur gleymt Slot söngnum hans Klopp eftir lokaleik sinn sem knattspyrnustjóri Liverpool?
Enski boltinn Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Fleiri fréttir „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira