Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Sindri Sverrisson skrifar 24. mars 2025 15:00 Jean-Philippe Mateta þarf að passa vinstra eyrað nú þegar hann snýr aftur í fótbolta innan við mánuði eftir skelfilegt brot markvarðar Millwall. Skjáskot/Sky Sports Crystal Palace hefur fengið frábærar fréttir því framherjinn Jean-Philippe Mateta verður með í bikarleiknum við Fulham á laugardag, þrátt fyrir fólskulega sparkið sem hann fékk í andlitið í leik við Millwall 1. mars. Mateta þarf hins vegar að spila með sérstaka grímu eða hlíf til þess að verja eyrað sitt og hefur nú fengið leyfi til þess, samkvæmt frétt Sky Sports. „Tíminn er kominn,“ skrifar Mateta með dramatísku myndbandi á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Jean-philippe Mateta (@iammateta) Sauma þurfti 25 spor í vinstra eyra Mateta eftir að Liam Roberts, markvörður Millwall, braut á honum í 16-liða úrslitum enska bikarsins í fótbolta. Atvikið má sjá hér að neðan en Roberts var með takkana hátt á lofti og sparkaði í höfuð Mateta, og var rekinn af velli í kjölfarið. Mateta hefur komið Roberts til varnar og sagt að svona lagað geti einfaldlega gerst í fótbolta. „Ég held að hann hafi ekki vaknað og hugsað: Ég vil taka hausinn af JP. Það er mikil pressa. Hann vildi gera vel en of miklar tilfinningar geta látið þig gera klikkaða hluti. Þetta voru bara mistök. Þú lærir af þessu,“ sagði Mateta í viðtali í síðustu viku. Palace og Fulham berjast um sæti í undanúrslitum enska bikarsins og endurkoma Mateta ætti að efla Palace sem hefur verið á góðri siglingu undanfarið. Mateta hefur skorað tólf mörk í ensku úrvalsdeildinni í vetur og þrjú mörk í deildabikarnum en á reyndar eftir að skora í bikarkeppninni, á þeim 105 mínútum sem hann hefur náð þar hingað til. Roberts fékk sex leikja bann fyrir brot sitt. Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Mateta þarf hins vegar að spila með sérstaka grímu eða hlíf til þess að verja eyrað sitt og hefur nú fengið leyfi til þess, samkvæmt frétt Sky Sports. „Tíminn er kominn,“ skrifar Mateta með dramatísku myndbandi á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Jean-philippe Mateta (@iammateta) Sauma þurfti 25 spor í vinstra eyra Mateta eftir að Liam Roberts, markvörður Millwall, braut á honum í 16-liða úrslitum enska bikarsins í fótbolta. Atvikið má sjá hér að neðan en Roberts var með takkana hátt á lofti og sparkaði í höfuð Mateta, og var rekinn af velli í kjölfarið. Mateta hefur komið Roberts til varnar og sagt að svona lagað geti einfaldlega gerst í fótbolta. „Ég held að hann hafi ekki vaknað og hugsað: Ég vil taka hausinn af JP. Það er mikil pressa. Hann vildi gera vel en of miklar tilfinningar geta látið þig gera klikkaða hluti. Þetta voru bara mistök. Þú lærir af þessu,“ sagði Mateta í viðtali í síðustu viku. Palace og Fulham berjast um sæti í undanúrslitum enska bikarsins og endurkoma Mateta ætti að efla Palace sem hefur verið á góðri siglingu undanfarið. Mateta hefur skorað tólf mörk í ensku úrvalsdeildinni í vetur og þrjú mörk í deildabikarnum en á reyndar eftir að skora í bikarkeppninni, á þeim 105 mínútum sem hann hefur náð þar hingað til. Roberts fékk sex leikja bann fyrir brot sitt.
Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira