Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 13. mars 2025 18:00 Vel fór á með Bandaríkjaforseta og framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins. AP Donald Trump Bandaríkjaforseti segist halda að Bandaríkin muni innlima Grænland. Fráfarandi formaður landstjórnar Grænlands, Múte B. Egede, hefur ítrekað undirstrikað það í viðtölum að Grænlendingar hafi engan áhuga á því að ganga inn í Bandaríkin. Donald Trump situr á fundi með Mark Rutte framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins í Hvíta húsinu þar sem málefni Grænlands bar á góma. Blaðamaður bað hann um að gera betur grein fyrir áætlunum sínum á Grænlandi en áköll Trumps um innlimun hafa orðið síháværari á samfélagsmiðlum, opinberum yfirlýsingum og þegar hann ávarpaði bandarískan þingheim. „Ég held að það verði af því. Ég velti því ekki mjög mikið fyrir mér áður en nú sit ég með manni sem gæti gegnt lykilhlutverki,“ segir Trump og snýr sér að Mark Rutte. „Þú veist, Mark, að við þurfum á þessu að halda fyrir alþjóðaöryggi,“ sagði hann svo og kvaðst hafa áhyggjur af ásælni óvinaþjóða sinna á heimskautasvæðinu. Hann gerði einnig lítið úr tilkalli Danmerkur til Grænlands, sagði það mjög langt frá Danmörku þrátt fyrri að vera hluti þess. „Bát rak þar á land fyrir einhverjum 200 árum síðan. Þeir segjast eiga rétt á því. Ég veit ekki hvort það sé satt. Ég held að það sé það ekki raunar,“ segir Trump þá. Hann segir Bandaríkjaher þegar hafa talsverða viðveru þar og ýjar að því að hún kunni að eflast. „Kannski eigið þið eftir að sjá fleiri og fleiri hermenn fara þangað,“ segir Trump. Grænland Bandaríkin Danmörk Donald Trump Mest lesið Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Fleiri fréttir Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Sjá meira
Donald Trump situr á fundi með Mark Rutte framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins í Hvíta húsinu þar sem málefni Grænlands bar á góma. Blaðamaður bað hann um að gera betur grein fyrir áætlunum sínum á Grænlandi en áköll Trumps um innlimun hafa orðið síháværari á samfélagsmiðlum, opinberum yfirlýsingum og þegar hann ávarpaði bandarískan þingheim. „Ég held að það verði af því. Ég velti því ekki mjög mikið fyrir mér áður en nú sit ég með manni sem gæti gegnt lykilhlutverki,“ segir Trump og snýr sér að Mark Rutte. „Þú veist, Mark, að við þurfum á þessu að halda fyrir alþjóðaöryggi,“ sagði hann svo og kvaðst hafa áhyggjur af ásælni óvinaþjóða sinna á heimskautasvæðinu. Hann gerði einnig lítið úr tilkalli Danmerkur til Grænlands, sagði það mjög langt frá Danmörku þrátt fyrri að vera hluti þess. „Bát rak þar á land fyrir einhverjum 200 árum síðan. Þeir segjast eiga rétt á því. Ég veit ekki hvort það sé satt. Ég held að það sé það ekki raunar,“ segir Trump þá. Hann segir Bandaríkjaher þegar hafa talsverða viðveru þar og ýjar að því að hún kunni að eflast. „Kannski eigið þið eftir að sjá fleiri og fleiri hermenn fara þangað,“ segir Trump.
Grænland Bandaríkin Danmörk Donald Trump Mest lesið Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Fleiri fréttir Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Sjá meira