Armstrong til Man United frá PSG Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. febrúar 2025 08:02 Armstrong er á leið til Manchester. Jean Catuffe/Getty Images Marc Armstrong mun á næstu vikum ganga til liðs við Manchester United sem viðskiptafulltrúi enska knattspyrnufélagsins. Hann kemur frá París Saint-Germain þar sem hann var í svipuðu hlutverki. Það hefur verið nóg um að vera hjá Man United á leiktíðinni. Gengi karlaliðs félagsins hefur verið hörmulegt en kvennaliðið hefur haldið merkjum félagsins á lofti og er í toppbaráttu þó erfitt sé að toppa margfalt meistaralið Chelsea. Þá hefur Sir Jim Ratcliffe, minnihlutaeigandi félagsins, gert fjöldann allan af breytingum á starfsliði félagsins. Ratcliffle hikar ekki við að gera breytingar telji hann þær hjálpa félaginu þó þær séu umdeildar. Einna umdeildust til þessa var ráðning og stuttu síðar brottrekstur Dan Ashworth. Ratcliffe vonast til að Armstrong, sem fæddur er á Englandi, endist lengur í starfi en hann hefur stýrt fjármálastefnu PSG frá árinu 2022. Armstrong mun nú færa sig yfir til Manchester og talið er að hann hefji störf hjá félaginu hvað á hverju. EXC. MUFC’s new chief business officer sorted. Will start v soon. Negotiations concluded with PSGMore detail here for @TheAthleticFC https://t.co/4yhusonFMP— Andy Mitten (@AndyMitten) February 14, 2025 Armstrong mun vinna undir Omar Berrada, sem kom til félagsins frá Manchester City síðasta sumar. Markmið með ráðningu Armstrong er að auka tekjur þó svo að félagið sé að skera niður á ýmsum sviðum. Armstrong hefur einnig unnið fyrir enska knattspyrnu sambandið sem og NBA-deildina í körfubolta. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Sjá meira
Það hefur verið nóg um að vera hjá Man United á leiktíðinni. Gengi karlaliðs félagsins hefur verið hörmulegt en kvennaliðið hefur haldið merkjum félagsins á lofti og er í toppbaráttu þó erfitt sé að toppa margfalt meistaralið Chelsea. Þá hefur Sir Jim Ratcliffe, minnihlutaeigandi félagsins, gert fjöldann allan af breytingum á starfsliði félagsins. Ratcliffle hikar ekki við að gera breytingar telji hann þær hjálpa félaginu þó þær séu umdeildar. Einna umdeildust til þessa var ráðning og stuttu síðar brottrekstur Dan Ashworth. Ratcliffe vonast til að Armstrong, sem fæddur er á Englandi, endist lengur í starfi en hann hefur stýrt fjármálastefnu PSG frá árinu 2022. Armstrong mun nú færa sig yfir til Manchester og talið er að hann hefji störf hjá félaginu hvað á hverju. EXC. MUFC’s new chief business officer sorted. Will start v soon. Negotiations concluded with PSGMore detail here for @TheAthleticFC https://t.co/4yhusonFMP— Andy Mitten (@AndyMitten) February 14, 2025 Armstrong mun vinna undir Omar Berrada, sem kom til félagsins frá Manchester City síðasta sumar. Markmið með ráðningu Armstrong er að auka tekjur þó svo að félagið sé að skera niður á ýmsum sviðum. Armstrong hefur einnig unnið fyrir enska knattspyrnu sambandið sem og NBA-deildina í körfubolta.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Sjá meira